Áhugi Liverpool á Musiala eykst - Arsenal og Newcastle hafa áhuga á Sane - Simons orðaður við Man Utd
   sun 25. ágúst 2024 18:40
Elvar Geir Magnússon
Byrjunarlið Fylkis og FH: Böddi löpp kemur úr banni
Böðvar Böðvarsson.
Böðvar Böðvarsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fylkir og FH mætast í lokaleik dagsins í Bestu deildinni en flautað verður til leiks klukkan 19:15.

Rúnar Páll Sigmundsson gerir eina breytingu frá 0-2 útisigri á HK á dögunum. Þóroddur Víkingsson kemur inn fyrir Halldór Jón Sigurð Þórðarson sem fékk rauða spjaldið í síðasta leik og er í leikbanni.

Lestu um leikinn: Fylkir 2 -  3 FH

Hjá FH kemur Böðvar Böðvarsson inn eftir að hafa verið í leikbanni í síðasta leik en hann kemur í stað Baldurs Kára Helgasonar og Jóhann Ægir Arnarsson leysir Ísak Óla Ólafsson í miðverðinum þar sem hann tekur út leikbann

Byrjunarlið Fylkir:
1. Ólafur Kristófer Helgason (m)
5. Orri Sveinn Segatta
8. Ragnar Bragi Sveinsson (f)
9. Matthias Præst
11. Þórður Gunnar Hafþórsson
16. Emil Ásmundsson
17. Birkir Eyþórsson
18. Nikulás Val Gunnarsson
24. Sigurbergur Áki Jörundsson
25. Þóroddur Víkingsson
27. Arnór Breki Ásþórsson

Byrjunarlið FH:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
2. Ingimar Torbjörnsson Stöle
4. Ólafur Guðmundsson
7. Kjartan Kári Halldórsson
9. Sigurður Bjartur Hallsson
10. Björn Daníel Sverrisson (f)
16. Bjarni Guðjón Brynjólfsson
21. Böðvar Böðvarsson
27. Jóhann Ægir Arnarsson
33. Kristján Flóki Finnbogason
34. Logi Hrafn Róbertsson
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Breiðablik 21 14 4 3 48 - 25 +23 46
2.    Víkingur R. 20 13 4 3 47 - 23 +24 43
3.    Valur 21 10 5 6 49 - 32 +17 35
4.    FH 21 9 5 7 36 - 35 +1 32
5.    ÍA 21 9 4 8 40 - 31 +9 31
6.    Stjarnan 21 9 4 8 39 - 35 +4 31
7.    KA 21 7 6 8 32 - 37 -5 27
8.    Fram 21 7 5 9 28 - 29 -1 26
9.    KR 20 5 6 9 34 - 39 -5 21
10.    HK 21 6 2 13 23 - 51 -28 20
11.    Vestri 21 4 6 11 22 - 42 -20 18
12.    Fylkir 21 4 5 12 26 - 45 -19 17
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner