Bayern vill 100 milljónir fyrir Olise - Chelsea reynir að fá Guehi og Maignan frítt - Konate ætlar til Real Madrid
Gummi Kristjáns léttur: Er að spila alltof aftarlega á vellinum
Túfa hefur ekki áhyggjur - „Alvöru menn taka mótlætið á kassann“
„Ekkert að rífa okkur upp til skýja fyrir að vinna Val hérna“
Valdimar Þór: Þurftum ekkert að elta þá út um allt
Sölvi eftir stórsigur á Meistaravöllum: Líst mjög vel á þetta gras hér í KR
Óskar Hrafn hugar að breytingum: Egó þjálfarans getur ekki verið að þvælast fyrir árangri liðsins
Davíð Smári: Ósáttur með að við skulum gleyma fyrir hvað við stöndum
Bjarni Guðjón: Það er gaman að vera Þórsari í dag
„Fullyrði að ekki nokkur leikmaður hefur bætt sig jafn mikið eftir þrítugt"
Rúnar: Þá tekur þú ekki besta leikmanninn í liðinu útaf
Hallgrímur Mar: Getum engum öðrum en sjálfum okkur um kennt
Heimir: Þeir voru að svæfa leikinn og komust upp með það
Jón Daði: Þarf að komast í burtu frá fótbolta og hreinsa hugan
Bjarni Jó: Það kannski einkennir lið sem er að falla
Ingimar Arnar skoraði sigurmarkið: Ég man ekki einu sinni eftir þessu
Jóhann Birnir: Svekkelsi
Sigfús Fannar: Þetta mark var fyrir hana
Siggi Höskulds: Fannst við eiga skilið að vinna þessa deild
Addi Grétars: Ekki mikil fótboltaleg gæði
Aron Ingi: Það var bara eitt markmið og það var að fara beint upp
   sun 25. ágúst 2024 22:55
Daníel Darri Arnarsson
Heimir: Hann var svona 60-70% heill
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Bara virkilega góð fyrir utan kannski svona 15-18 mínúturnar við vorum aðeins að klikka í byrjun við mættum bara til þess að spila fótbolta þegar þú mætir Fylki á þessum velli þarftu að hafa grunnatriðin á hreinu og við vorum ekki með þau". Sagði Heimir Guðjónsson eftir 3-2 sigur FH 


Lestu um leikinn: Fylkir 2 -  3 FH

„Eftir það spiluðum við virkilega vel og vorum miklu betra lið og spiluðum á köflum bara mjög góðan fótbolta og unnum þennan leik sanngjarnt og sýndum aftur karakter með að lentum undir og koma til baka svo verð ég líka að hrósa varnar og miðjumönnunm okkar Fylkir er frábært skyndi sóknarlið og fengu ekki margar í dag þannig heilt yfir í dag utan þessar fyrstu 15 vorum við mjög góðir".

FHingar hafa þurft að breyta sinni öftustu línu virkilega mikið uppá síðkastið og Heimir var spurður hvort það hafi mikil áhrif á leik þeirra.

„Já það er nú aldrei gott að þurfa vera breyta varnarlínunni leik eftir leik en engu síður mennirnir sem hafa komið inn og Jói kom inn í dag og stóð sig vel og hérna þannig að og Ingimar komið feyki sterkur til okkar og spilað vel þessa tvo leiki svo bara söfnum við kröftum og æfum í vikunni og verðum síðan klárir í næsta slag".

Heimir var spurður út í frammistöðuna hans Björn Daníels sem var frábær hér á Würth vellinum.

„Hann var frábær í dag og meðan við að hann var svona 60-70% og hérna var orðinn drag haltur og hérna og sýndi náttlega bara frábær gæði og þegar hann nennir því þá er hann með betri leikmönnum í þessari deild".

Viðtalið við Heimi má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner