Liverpool vill Guehi næsta sumar frekar en að gera janúartilboð - Man Utd dreymir um að fá McTominay aftur - Everton hefur áhuga á leikmönnum Man Utd
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
   sun 25. ágúst 2024 22:55
Daníel Darri Arnarsson
Heimir: Hann var svona 60-70% heill
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Bara virkilega góð fyrir utan kannski svona 15-18 mínúturnar við vorum aðeins að klikka í byrjun við mættum bara til þess að spila fótbolta þegar þú mætir Fylki á þessum velli þarftu að hafa grunnatriðin á hreinu og við vorum ekki með þau". Sagði Heimir Guðjónsson eftir 3-2 sigur FH 


Lestu um leikinn: Fylkir 2 -  3 FH

„Eftir það spiluðum við virkilega vel og vorum miklu betra lið og spiluðum á köflum bara mjög góðan fótbolta og unnum þennan leik sanngjarnt og sýndum aftur karakter með að lentum undir og koma til baka svo verð ég líka að hrósa varnar og miðjumönnunm okkar Fylkir er frábært skyndi sóknarlið og fengu ekki margar í dag þannig heilt yfir í dag utan þessar fyrstu 15 vorum við mjög góðir".

FHingar hafa þurft að breyta sinni öftustu línu virkilega mikið uppá síðkastið og Heimir var spurður hvort það hafi mikil áhrif á leik þeirra.

„Já það er nú aldrei gott að þurfa vera breyta varnarlínunni leik eftir leik en engu síður mennirnir sem hafa komið inn og Jói kom inn í dag og stóð sig vel og hérna þannig að og Ingimar komið feyki sterkur til okkar og spilað vel þessa tvo leiki svo bara söfnum við kröftum og æfum í vikunni og verðum síðan klárir í næsta slag".

Heimir var spurður út í frammistöðuna hans Björn Daníels sem var frábær hér á Würth vellinum.

„Hann var frábær í dag og meðan við að hann var svona 60-70% og hérna var orðinn drag haltur og hérna og sýndi náttlega bara frábær gæði og þegar hann nennir því þá er hann með betri leikmönnum í þessari deild".

Viðtalið við Heimi má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner