Klopp hefur áhuga á Malen - Hvert fer Osimhen? - Juventus leitar að manni í stað Pogba - Man Utd og Chelsea berjast um brasilískan miðjumann
Besti þátturinn - Tveir fyrrum leikmenn Valerenga mætast
Haraldur Freyr: Sorglegt
Raggi Sig: Mikill léttir
Atli Arnars: Eins og það sé erfitt fyrir dómara að dæma tvö víti fyrir sama lið í leik
Ómar Ingi: Ætluðum að klára þessa fallbaráttu sem við einhvernvegin skráðum okkur í
Rúnar Páll ósáttur með dómgæsluna: Bara hlægilegt, so sorry
Emil Atla um markametið: Þetta væri stórt afrek
Arnar: Á eftir að skamma Sölva fyrir þetta
Heimir um Kjartan Henry: Ótrúlegt að fjölmiðlar hafi ekki fjallað um þetta
Rúnar Kristins: Þarft að hitta á samherja þegar þú ert að sparka boltanum á milli
Niko: Ef við vinnum síðustu tvo leikina þá er stigametið komið til að vera
Addi Grétars: Það verða örugglega breytingar
Jökull: Hann hefur allt til þess að spila fyrir íslenska landsliðið
Patrick Pedersen: Finn ekkert til lengur
Óskar Hrafn: Erum að berjast fyrir lífi okkar
Elmar Atli: Það er besta tilfinning sem fótboltamaður fær
Davíð Smári: Þá hugsa ég að ég hefði ekki verið ráðinn
Magnús Már: Tveir sigrar og markatalan 5-1 í þessu nýja móti
Aron Elí: Það hafði enginn trú á okkur lengur
Hjammi hitar upp fyrir 50 milljóna króna leikinn - Sjáðu bikarinn sem barist er um
   fös 26. maí 2023 19:59
Brynjar Óli Ágústsson
Magnús Már: Þetta voru erfiðustu aðstæður sem ég hef séð í fótboltaleik
Lengjudeildin
watermark <b>Magnús Már Einarsson, þjálfari Afturelding.</b>
Magnús Már Einarsson, þjálfari Afturelding.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Mjög stoltur stoltur af strákunum í dag,'' segir Magnús Már Einarsson, þjálfari Afturelding, eftir 2-3 sigur gegn Gróttu í dag í 4. umferð Lengjudeildarinnar. 


Lestu um leikinn: Grótta 2 -  3 Afturelding

''Mér fannst það vera frábær liðsheild hjá okkur og við gerðum allt sem við þurftum til þess að vinna þennan leik,''

Það hvassti mikið í Seltjarnanesinu á meðan leiknum stóð og hafði það mikil áhrif á hvernig leikurinn var spilaður.

„Þetta voru erfiðustu aðstæður sem ég hef séð í fótboltaleik, held ég bara nokkur tíman. Það var alveg viðbúið fyrir leik og við vissum af því og við ætluðum að aðlaga okkur aðstæðurnar, og við gerðum það hrikalega vel,''

Leikurinn átti að fara fram í Mossfellsbæ, en skipt var um heimavöll nokkrum dögum fyrir leik vegna þess að nýji gervigrasvöllurinn hjá Afturelding er ekki tilbúinn í notkun. 

„Það er verið að skipta um gervigas og við fáum nýjan og frábæran gervisgravöll. Við vissum þetta fyrir mót að þetta yrði staðan, þannig við þurftum að byrja að spila á útivöllum,''

„Við vonumst til að spila á móti Vestra, 10. júní, fyrsti heimaleikurinn í sumar verður þá,'' segir Magnús Már

Hægt er að sjá viðtalið í heild sinni hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner