Arsenal líklegt til að fá Eze - Arsenal hefur enn ekki náð samkomulagi um Gyökeres - Napoli vill Nunez
Einar Guðna þurfti ekki að hugsa málið - „Algjört draumastarf"
Halli: Er ekkert í þessu til að hefna fyrir eitt né neitt
Halli Hróðmars: Orðið ansi þungt leik eftir leik
Úlfur Ágúst: Ég reyndi og sem betur fer fór hann inn
Jökull: Við vorum líklegri og sköpuðum betri færi
Heimir Guðjóns: Vítið sem Stjarnan fékk var rangur dómur
„Ekki búin að því og ég veit ekki hvort maður muni gera það"
Svaf ekki mikið - „Þurfum að nota þetta sem spark í rassinn"
Sár, svekkt og leið - „Ég er ekki sú ferskasta núna"
„Þetta er ekki upplifun sem ég hef fengið áður"
Steini: Ég er með samning áfram
Guðrún: Mikið af knúsum og ekki mikið af orðum
Cecilía: Leiðinlegt að hafa ekki gert meira fyrir þau
Karólína Lea: Það er langt síðan ég hef grenjað svona
Magnað viðtal við Glódísi - „Mun aldrei fyrirgefa mér það"
Ingibjörg meyr: Við ætlum að fokking vinna Noreg
Dagný: Ég hefði viljað ná að brjóta
Haddi: Ég skil ekki af hverju allir efast um Viðar
Ívar Örn: Það fer okkur mjög vel að spila hér í Laugardalnum
Grímsi: Vonandi er stíflan brostin sem ég er búinn að vera að glíma við
   lau 26. október 2024 20:35
Brynjar Óli Ágústsson
Þórarinn Ingi: Ég ætla ekki að gefa út strax að maður sé hættur
<b>Þórarinn Ingi Valdimarsson, leikmaður Stjörnuna.</b>
Þórarinn Ingi Valdimarsson, leikmaður Stjörnuna.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Góður leikur heilt yfir, en aðvitað vildi maður taka þátt í leiknum, en það var ekki hægt en geggjað að enda þessu á sigri.'' segir Þórarinn Ingi Valdimarsson, leikmaður Stjörnuna, eftir 3-2 sigur gegn FH í seinustu umferð Bestu deildar árið 2024.


Lestu um leikinn: Stjarnan 3 -  2 FH

Þórarinn, Hilmar og Daníel fengu alvöru kveðjustund með Stjörnuteymi og áhorfendum með löngu myndbandi til að fagna þeirra feril hjá Stjörnunni.

„Mér finnst það bæði fyrir Stjörnuna og Danna, hann á skilið allan heiður sem hægt er að gera.''

Þórarinn var spurður út í hvað tekur við hjá honum eftir ferlinum.

„Ég ætla að fara í frí og aðeins að melta það. Það getur vel verið að maður sé hættur, en ég ætla ekki að gefa út strax að maður sé hættur, þið fáið að frétta af því ef það gerist,''

„Ég hélt að Skaginn myndi bíta meira frá sér í dag, en þetta fór bara í síðasta leik fyrir þeim, þeir eru ekki alveg eins inn í þessu. Við gerðum okkar og þetta er bara búið að vera vaxandi hjá okkkur í restina.''

„Ég er búinn að gera allt sem ég ætlaði mér að gera sem fótboltamaður og búinn að vinna allt sem mér langar að vinna og búinn að spila nokkra landsleiki, nú er það bara aðeins að hugsa, fara í frí og njóta.'' segir Þórarinn í lokinn.

Hægt er að horfa á leikinn í heild sinni fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner