Semenyo og Neves orðaðir við Man Utd - Maresca á blaði hjá City - Atletico hefur áhuga á Rashford
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
   lau 26. október 2024 20:35
Brynjar Óli Ágústsson
Þórarinn Ingi: Ég ætla ekki að gefa út strax að maður sé hættur
<b>Þórarinn Ingi Valdimarsson, leikmaður Stjörnuna.</b>
Þórarinn Ingi Valdimarsson, leikmaður Stjörnuna.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Góður leikur heilt yfir, en aðvitað vildi maður taka þátt í leiknum, en það var ekki hægt en geggjað að enda þessu á sigri.'' segir Þórarinn Ingi Valdimarsson, leikmaður Stjörnuna, eftir 3-2 sigur gegn FH í seinustu umferð Bestu deildar árið 2024.


Lestu um leikinn: Stjarnan 3 -  2 FH

Þórarinn, Hilmar og Daníel fengu alvöru kveðjustund með Stjörnuteymi og áhorfendum með löngu myndbandi til að fagna þeirra feril hjá Stjörnunni.

„Mér finnst það bæði fyrir Stjörnuna og Danna, hann á skilið allan heiður sem hægt er að gera.''

Þórarinn var spurður út í hvað tekur við hjá honum eftir ferlinum.

„Ég ætla að fara í frí og aðeins að melta það. Það getur vel verið að maður sé hættur, en ég ætla ekki að gefa út strax að maður sé hættur, þið fáið að frétta af því ef það gerist,''

„Ég hélt að Skaginn myndi bíta meira frá sér í dag, en þetta fór bara í síðasta leik fyrir þeim, þeir eru ekki alveg eins inn í þessu. Við gerðum okkar og þetta er bara búið að vera vaxandi hjá okkkur í restina.''

„Ég er búinn að gera allt sem ég ætlaði mér að gera sem fótboltamaður og búinn að vinna allt sem mér langar að vinna og búinn að spila nokkra landsleiki, nú er það bara aðeins að hugsa, fara í frí og njóta.'' segir Þórarinn í lokinn.

Hægt er að horfa á leikinn í heild sinni fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner