Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   fim 27. október 2022 17:50
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Byrjunarliðin í Evrópu: Garnacho og Ronaldo byrja - Stefán byrjar gegn West Ham
Bruno og Ronaldo eru í byrjunarliðinu í kvöld
Bruno og Ronaldo eru í byrjunarliðinu í kvöld
Mynd: EPA

Byrjunarliðin í Evrópuboltanum eru komin í hús.


Cristiano Ronaldo er búinn að taka út refsingu og er í byrjunarliði Manchester United í kvöld. Victor Lindelöf er einnig í byrjunarliðinu ásamt hinum unga Alejandro Garnacho.

West Ham fær Silkeborg í heimsókn í Sambandsdeildinni en Nayef Aguerd er í fyrsta sinn í byrjunarliðinu en hann kom til liðsins í sumar og varð fyrir því óláni að meiðast á undirbúningstímabilinu.

Hinn 22 ára gamli Conor Coventry er á miðjunni. Stefán Teitur Þórðarsson er á sínum stað á miðjunni hjá Silkeborg.

West Ham: Areola, Coufal, Johnson, Ogbonna, Aguerd, Fornals, Coventry, Emerson Palmieri, Lanzini, Antonio, Benrahma
(Varamenn: Cresswell, Zouma, Scamacca, Downes, Kehrer, Soucek, Randolph, Rice, Hegyi, Appiah-Forson, Potts)

Silkeborg: Larsen, Ostrom, Salquist, Felix, Klitten, Thordarson, Gojani, Klynge, Tengstedt, Jorgensen, Helenius

Man Utd: De Gea, Dalot, Lindelof, Martinez, Malacia, Casemiro, Eriksen, Fernandes, Antony, Garnacho, Ronaldo.
(Varamenn: Heaton, Dubravka, Maguire, Rashford, Fred, Shaw, Sancho, Pellistri, Van de Beek, Elanga, McTominay, Iqbal.)


Athugasemdir
banner
banner
banner