Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   fös 28. febrúar 2020 12:30
Aksentije Milisic
Myndband: Klúður tímabilsins hjá Neto gegn Espanyol?
Þarna hitti Neto hins vegar á markið.
Þarna hitti Neto hins vegar á markið.
Mynd: Getty Images
Espanyol og Wolves áttust við í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gær. Wolves vann fyrri leik liðanna 4-0 og því var liðið svo gott sem komið áfram.

Staðan var 2-2 í leiknum í gær þegar Pedro Neto, leikmaður Wolves, slapp einn inn fyrir gegn markmanni heimamanna.

Neto lék á Andres Prieto og átti þá einungis eftir að senda knöttinn í tómt markið. Einhvern veginn með ólíkindum þá hitti Neto ekki á markið heldur skaut hann framhjá því.

Stuttu síðar skoraði Espanyol sigurmarkið í leiknum og vann leikinn 3-2. Samanlög úrslit því 6-3 fyrir Wolves. Sjón er sögu ríkari og má sjá þetta klúður hjá Neto hér fyrir neðan.

Neto horrific open goal miss vs Espanyol from r/soccer


Athugasemdir
banner