Dembele til Englands - Ramsdale orðaður við Bayern - Alexander-Arnold ætlar að framlengja við Liverpool
   sun 28. maí 2023 17:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
De Gea varði vítaspyrnu frá Mitrovic - Viðbrögðin hafa vakið athygli
Mynd: Getty Images
Manchester United er komið með forystuna gegn Fulham eftir að hafa lent undir.

Kenny Tete kom Fulham yfir en Aleksandar Mitrovic gat tvöfaldað forystuna stuttu síðar þegar Fulham fékk vítaspyrnu.

David de Gea gerði sér lítið fyrir og varði spyrnuna. Viðbrögðin hans við vörsluni hafa vakið athygli en hann tók sig til og dúndraði boltanum hátt upp í stúku.

Rétt fyrir lok fyrri hálfleiks jafnaði Jadon Sancho metin og Bruno Fernandes kom liðinu yfir eftir tíu mínútna leik í seinni hálfleik. Staðan er 2-1 þegar 20 mínútur eru til leiksloka.

Sjáðu atvikið hér


Athugasemdir
banner
banner
banner