Koné fer til Manchester - Zirkzee fær loforð frá Roma - Chelsea og Villa skoða Santi Castro - John Terry til Oxford? - Aké eftirsóttur
banner
   mið 28. júlí 2021 09:36
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Rooney dregur kvörtunina til baka
Lögreglan í Cheshire á Englandi barst í gær kvörtun eftir að birtar voru myndir af Wayne Rooney, fyrrum leikmanns Man Utd og nú stjóri Derby.

Rooney var sofandi í stól á hótelherbergi á myndunum. Óþektar konur stilltu sér upp við hlið Rooney og smelltu af mynd.

Lögreglan sagði að hún væri á því að engin brot hafi átt sér stað.

Rooney sagðist ekki vilja taka málið lengra, bætti lögreglan við.

Lögmenn Rooney hafa áður neitað að tjá sig um eðli myndanna.
Athugasemdir
banner