Liverpool og Man Utd skoða Kolo Muani - Rashford of dýr fyrir PSG - Tekur Heitinga við WBA?
   fös 26. apríl 2024 10:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Komnir/farnir og samningslausir í Bestu deildinni
Gylfi mættur í Bestu deildina.
Gylfi mættur í Bestu deildina.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ísak Snær er mættur aftur í Bestu deildina.
Ísak Snær er mættur aftur í Bestu deildina.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Viðar Örn Í KA.
Viðar Örn Í KA.
Mynd: KA
Vestri fékk Eið Aron í sínar raðir.
Vestri fékk Eið Aron í sínar raðir.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Jón Guðni í Víking.
Jón Guðni í Víking.
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir
Andri Rúnar heim í Vestra.
Andri Rúnar heim í Vestra.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Böddi sneri heim í FH.
Böddi sneri heim í FH.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Aron kominn í KR.
Aron kominn í KR.
Mynd: KR
Velkominn heim Valdimar.
Velkominn heim Valdimar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Jónatan fór í Val.
Jónatan fór í Val.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Axel Óskar mættur í Vesturbæinn.
Axel Óskar mættur í Vesturbæinn.
Mynd: KR
Rúnar Már er mættur í Bestu deildina.
Rúnar Már er mættur í Bestu deildina.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Félagaskiptaglugganum var skellt í lás á miðvikudagskvöldið. Hér er listi yfir félagaskiptin frá því að sumarglugganum lokaði auk nöfn leikmanna í deildinni sem eru samningslausir. Leikmenn sem eru að snúa til baka úr láni hjá venslafélagi eru ekki á listanum.

Ef þú hefur athugasemdir við listann eða veist um breytingar þá biðjum við þig að hafa samband við okkur á netfangið [email protected].

Glugginn var opinn til 24. apríl og opnar svo aftur 17. júlí. Besta deildin byrjaði 6. apríl.

Víkingur

Komnir
Jón Guðni Fjóluson frá Hammarby
Valdimar Þór Ingimundarson frá Sogndal
Óskar Örn Hauksson frá Grindavík
Pálmi Rafn Arinbjörnsson frá Wolves
Sveinn Gísli Þorkelsson frá Fylki (var á láni)

Farnir
Birnir Snær Ingason til Halmstad
Logi Tómasson til Strömsgodset
Kyle McLagan í Fram
Þórður Ingason til KFA
Arnór Borg Guðjohnsen til FH (var á láni - seldur)
Hákon Dagur Matthíasson í ÍR á láni

Valur

Komnir
Gylfi Þór Sigurðsson frá Lyngby
Jónatan Ingi Jónsson frá Sogndal
Bjarni Mark Duffield frá Start
Gísli Laxdal Unnarsson frá ÍA
Jakob Franz Pálsson frá Venezia
Hörður Ingi Gunnarsson frá FH á láni
Ólafur Karl Finsen frá Fylki
Stefán Þór Ágústsson frá Selfossi
Ólafur Flóki Stephensen frá Grindavík (var á láni)

Farnir
Hlynur Freyr Karlsson til Haugesund
Andri Rúnar Bjarnason í Vestra
Birkir Heimisson í Þór
Orri Hrafn Kjartansson á láni í Fylki
Haukur Páll Sigurðsson orðinn aðstoðarþjálfari
Sveinn Sigurður Jóhannesson
Þorsteinn Emil Jónsson í Leikni
Óliver Steinar Guðmundsson í Hauka
Guy Smit til KR (var á láni hjá ÍBV)

Stjarnan

Komnir
Örvar Eggertsson frá HK
Guðmundur Baldvin Nökkvason frá Mjällby á láni
Óli Valur Ómarsson frá Sirius á láni
Mathias Rosenörn frá Keflavík
Daníel Finns Matthíasson frá Leikni (var á láni)

Farnir
Eggert Aron Guðmundsson til Elfsborg
Joey Gibbs til Ástralíu
Björn Berg Bryde hættur og kominn í þjálfarateymið
Sigurbergur Áki Jörundsson til Fylkis (var á láni hjá HK)
Haraldur Björnsson
Allan Purisevic í FH
Gunnar Orri Olsen til FCK (1. júlí)
Henrik Máni B. Hilmarsson til ÍBV á láni
Sigurður Gunnar Jónsson til Leiknis á láni
Tómas Óli Kristjánsson til AGF

Breiðablik

Komnir
Ísak Snær Þorvaldsson á láni frá Rosenborg
Aron Bjarnason frá Sirius
Benjamin Stokke frá Kristiansund
Kristinn Jónsson frá KR
Arnór Gauti Jónsson frá Fylki
Daniel Obbekjær frá Færeyjum

Farnir
Gísli Eyjólfsson til Svíþjóðar
Anton Logi Lúðvíksson til Haugesund
Davíð Ingvarsson til Danmerkur
Klæmint Olsen til NSÍ (var á láni)
Eyþór Aron Wöhler í KR
Ágúst Eðvald Hlynsson til Danmerkur
Ágúst Orri Þorsteinsson til Genoa
Oliver Stefánsson til ÍA
Ásgeir Helgi Orrason til Keflavíkur á láni
Arnar Númi Gíslason til Fylkis (var á láni hjá Gróttu)
Alex Freyr Elísson til Fram (var á láni hjá KA)

FH

Komnir
Böðvar Böðvarsson frá Svíþjóð
Dusan Brkovic frá KA
Ísak Óli Ólafsson frá Esbjerg
Sigurður Bjartur Hallsson frá KR
Arnór Borg Guðjohnsen frá Víkingi (var á láni - keyptur)
Kjartan Kári Halldórsson frá Noregi (var á láni - keyptur)
Bjarni Guðjón Brynjólfsson frá Val á láni
Allan Purisevic frá Stjörnunni
Arngrímur Bjartur Guðmundsson frá Ægi (var á láni)
Dagur Þór Hafþórsson frá ÍR (var á láni)

Farnir
Davíð Snær Jóhannsson til Álasunds
Kjartan Henry Finnbogason orðinn aðstoðarþjálfari
Haraldur Einar Ásgrímsson í Fram
Eggert Gunnþór Jónsson til KFA
Dani Hatakka
Eetu Mömmö til Lecce (var á láni)
Viðar Ari Jónsson til HamKam
Dagur Traustason í Þrótt R. á láni

KR

Komnir
Alex Þór Hauksson frá Öster
Aron Sigurðarson frá Horsens
Axel Óskar Andrésson frá Örebro
Eyþór Aron Wöhler frá Breiðabliki
Guy Smit frá Val (var á láni hjá ÍBV)
Mouraz Neffati frá Norrköping á láni
Hrafn Guðmundsson frá Aftureldingu
Sam Blair frá Norwich
Rúrik Gunnarsson frá Aftureldingu (var á láni)

Farnir
Kennie Chopart í Fram
Kristinn Jónsson í Breiðablik
Jakob Franz Pálsson til Vals (var á láni frá Venezia)
Sigurður Bjartur Hallsson í FH
Aron Snær Friðriksson til Njarðvíkur
Olav Öby til Noregs
Simen Kjellevold til Noregs
Pontus Lindgren til Svíþjóðar (var á láni hjá ÍA)

KA

Komnir
Viðar Örn Kjartansson frá Búlgaríu
Hans Viktor Guðmundsson frá Fjölni
Hákon Atli Aðalsteinsson frá Völsungi (var á láni)
Kári Gautason frá Dalvík (var á láni)

Farnir
Dusan Brkovic í FH
Pætur Petersen til KÍ Klaksvík
Jóan Símun Edmundsson til Norður-Makedóníu
Alex Freyr Elísson í Fram (var á láni frá Breiðabliki)
Steinþór Freyr Þorsteinsson í Völsung
Ívar Arnbro Þórhallsson í H/H á láni

Fylkir

Komnir
Matthias Præst frá Danmörku
Orri Hrafn Kjartansson á láni frá Val
Guðmundur Tyrfingsson frá Selfossi
Halldór Jón Sigurður Þórðarson frá ÍBV
Sigurbergur Áki Jörundsson frá Stjörnunni
Arnar Númi Gíslason frá Breiðabliki (var á láni hjá Gróttu)
Hilmar Þór Kjærnested Helgason frá Breiðabliki

Farnir
Ólafur Karl Finsen í Val
Arnór Gauti Jónsson í Breiðablik
Pétur Bjarnason í Vestra
Elís Rafn Björnsson (spilar ekki í sumar)
Frosti Brynjólfsson í Hauka
Sveinn Gísli Þorkelsson í Víking R. (var á láni)
Jón Ívan Rivine

Samningslausir
Axel Máni Guðbjörnsson

HK

Komnir
George Nunn frá Englandi
Þorsteinn Aron Antonsson frá Val á láni
Hákon Ingi Jónsson frá Fjölni
Eiður Gauti Sæbjörnsson frá Ými
Beitir Ólafsson frá KR
Viktor Helgi Benediktsson frá Færeyjum

Farnir
Örvar Eggertsson í Stjörnuna
Ahmad Faqa til AIK (var á láni)
Anton Söjberg til Færeyja
Hassan Jalloh til Grindavíkur
Eiður Atli Rúnarsson til ÍBV á láni
Sigurbergur Áki Jörundsson í Stjörnuna (var á láni)

Fram

Komnir
Alex Freyr Elísson frá Breiðabliki (var á láni hjá KA)
Kyle McLagan frá Víkingir R.
Kennie Chopart frá KR
Þorri Stefán Þorbjörnsson á láni frá Lyngby
Haraldur Einar Ásgrímsson frá FH
Freyr Sigurðsson frá Sindra
Stefán Þór Hannesson frá Ægi (var á láni)

Farnir
Aron Jóhannsson í Aftureldingu
Delphin Tshiembe til Danmerkur
Ion Perello til Grindavíkur
Þórir Guðjónsson til Þróttar R.
Benjamín Jónsson í Þrótt V. á láni
Viktor Bjarki Daðason til FCK (1. júlí)

ÍA

Komnir
Rúnar Már Sigurjónsson
Erik Tobias Sandberg frá Noregi
Hinrik Harðarson frá Þrótti R.
Marko Vardic frá Grindavík
Oliver Stefánsson frá Breiðabliki
Guðfinnur Þór Leósson frá Kára
Ísak Máni Guðjónsson frá Víkingi Ó.

Farnir
Gísli Laxdal Unnarsson til Vals
Indriði Áki Þorláksson hættur
Alex Davey
Marteinn Theodórsson til ÍR
Breki Þór Hermannson til Njarðvíkur á láni
Pontus Lindgren til Svíþjóðar(var á láni frá KR)

Samningslausir
Hákon Ingi Einarsson

Vestri

Komnir
Andri Rúnar Bjarnason frá Val
Eiður Aron Sigurbjörnsson frá ÍBV
Jeppe Gertsen frá Danmörku
Pétur Bjarnason frá Fylki
William Eskelinen frá Örebro
Johannes Selvén á láni frá OB
Toby King frá Tékklandi
Friðrik Þórir Hjaltason frá KFK
Gunnar Jónas Hauksson frá Gróttu

Farnir
Deniz Yaldir til Svíþjóðar
Rafael Broetto
Mikkel Jakobsen
Iker Hernandez Ezquerro til Spánar
Grímur Andri Magnússon
Guðmundur Páll Einarsson til KFG
Athugasemdir
banner
banner