Branthwaite á lista Man Utd - Lampard vill ræða við Rangers - Messi ætlar að klára ferilinn í Argentínu
   mán 29. maí 2023 17:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Xavi ræðir við Messi - „Þetta er í hans höndum"
Mynd: Getty Images

Lionel Messi hefur lengi verið orðaður við endurkomu til Barcelona en Xavi hefur staðfest að hann sé að ræða við leikmanninn.


„Ég sagði forsetanum að endurkoma Messi meiki sens. Efast ekkert um það, hann er fullkominn fyrir okkar kerfi og hugmynd. Ég er með taktíska áætlun í huga fyrir hann," sagði Xavi.

„Það er undir Messi komið. Hann verður að taka ákvörðunina, þetta er í hans höndum. Ég er að tala við hann."

Þeir spiluðu saman hjá Barcelona frá 2004-2015.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner