Liverpool hefur áhuga á Van de Ven - Palmer til í að spila fyrir Man Utd - Real Madrid og Man Utd sýna Neves áhuga
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Annar hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Fyrsti hluti
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
banner
   fös 29. júní 2018 22:02
Sævar Ólafsson
Fúsi: Spiluðum góðan fótbolta
Vigfús Arnar þjálfari Leiknis var að vonum sáttur í leikslok
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Leiknismenn gerðu góða ferð í Laugardalinn í kvöld þar sem þeir sigruðu mátt- og andlausa Þróttara 0-2. Vigfús Arnar Jósepsson þjálfari Leiknis var tekinn í viðtal í leikslok

"Við erum mjög sáttir - það er mjög kærkomið að halda hreinu, okkur hefur ekki tekist það á þessu tímabili - við áttum það inni svo það er mjög gaman að geta haldið hreinu"

"Síðan var spilamennskan - við héldum vel í boltann og spiluðum góðan fótbolta þannig að ég er bara virkilega sáttur með frammistöðu liðsins"


Lestu um leikinn: Þróttur R. 0 -  2 Leiknir R.

Leiknismenn voru með öll völd í fyrri hálfleik þá sérstaklega og voru yfir á öllum sviðum

"Já bara spila góðan varnarleik og fókusera svoldið á hvað þeir væru að reyna að gera í sínum sóknarleik - bregðast við því og við gerðum það bara mjög vel. Svo í sóknarleiknum að spila hratt á millli og með jörðinni og finna svæðin á bakvið þá - það gekk ágætlega í fyrri hálfleik og svona þegar leið á seinni hálfleikinn"

Þróttarar áttu sinn besta kafla á fyrstu mínútum síðari hálfleiks. En svo skoraði Sævar Atli Magnússon annað markið og gulltryggði Leiknismönnum sigurinn.

"Það var aðeins þarna á fyrstu mínútum í seinni - þeir settu aðeins á okkur"

"En svo fórum við að tengja sendingarnar og Sævar Atli skoraði eiginlega upp úr því"

Viðtalið í heild sinni má nálgast hérna í spilaranum að ofan


Athugasemdir
banner
banner