Watkins og Sesko efstir á óskalista Man Utd - Newcastle hefur einnig áhuga á Sesko - Everton vill Grealish
„Það verður bara veisla á Laugardalsvelli"
„Svolítið bras á okkur í fyrri hálfleik"
Venni: Þetta veðmál gékk upp í dag.
Arnar: Maður getur ekki verið vondur þegar menn eru að reyna að gera réttu hluti
Gústi Gylfa: Á meðan við skorum ekki mörk þá endar þetta á verstan veg
Gunnar Heiðar: Litum við bara mjög vel út og mörkin frábær
„Erfitt að kyngja þessu og vera 'humble' og 'gracefull' því við áttum eitthvað skilið úr þessum leik"
Haraldur Freyr: Við stefnum klárlega á að komast í umspilið
Kári Kristjáns: Þjálfarinn í Danmörku hætti óvænt og smá kaos
Siggi gríðarlega ánægður með Affi: Búinn að sýna það sem við vonuðumst eftir
„Sennilega ógeðslegasta mark sem við höfum fengið á okkur"
Höskuldur: Ætlum ekki að bregðast við eins og krakki á N1 mótinu
Dóri Árna: Tökum þessum leik mjög alvarlega
Benedikt Warén: Það verður skemmtilegra að mæta á æfingar
Jökull: Mjög hissa ef það er hægt að færa rök gegn því
Magnús Már um rauða spjaldið - „Það litar leikinn svakalega mikið"
Bestur í Mjólkurbikarnum: Mætir bróður sínum í úrslitaleiknum
Heimsóknin - KFG og Víkingur Ó
Simon Tibbling: Mér líður pínu eins og við höfum unnið
Rúnar Kristins: Stálum kannski þessu eina stigi?
   lau 30. ágúst 2014 18:42
Karitas Þórarinsdóttir
Gunni Borgþórs: Ekki bara sáttur með leikmennina heldur líka með bæjarfélagið
Kvenaboltinn
Gunnar Borgþórsson þjálfari Selfoss.
Gunnar Borgþórsson þjálfari Selfoss.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta gékk næstum því upp eins og maðurinn sagð en svona fór þetta“, sagði Gunnar Borgþórsson þjálfari Selfoss en liðið var að spila bikarúrslitaleik í fyrsta skipti í sögu kvennafótboltans á Selfossi.

„Ég get ekki verið annað en sáttur, menn lögðu allt hérna á völlinn og ég er ekki bara sáttur með leikmennina ég er líka sáttur með bæjarfélagið sem situr hér í stúkunni og þau hittist klukkan 11 á Selfossi og komu hérna á grænum rútum, þetta er bara æðislegt“.

„Leikmenn fá gríðarlega reynslu, bara nálgunin, leikurinn og áhorfendurnir, umgjörð, skipulag og öll þessi skipulagsflóra í kringum leikinn“,
en Gunni er með ungt og efnilegt lið í höndunum sem eru að fá nýja upplifun og reynslu inn á sinn fótboltabankareikning.

„Við ætlum að leyfa okkur að fagna smá í kvöld áður en deildin tekur við“, sagði Gunnar að lokum sem var sáttur með árangurinn hjá liðinu og stuðninginn í leiknum.

Nánar er rætt við Gunnar hér í sjónvarpinu að ofan.
Athugasemdir
banner
banner