Leikur Galatasaray og Manchester United í Meistaradeildinni var mikil skemmtun og urðu lokatölur leiksins 3-3.
Úrslitin eru ekki fyrir Manchester United sem þarf að sigra Bayern Munchen í lokaumferð riðlakeppninnar og á sama tíma að vonast eftir jafntefli í leik FCK og Galatasaray á Parken.
Úrslitin eru ekki fyrir Manchester United sem þarf að sigra Bayern Munchen í lokaumferð riðlakeppninnar og á sama tíma að vonast eftir jafntefli í leik FCK og Galatasaray á Parken.
Andre Onana, markvörður Manchester United, hefur fengið mikla gagnrýni og á hann mikla sök í fyrstu tveimur mörkum tyrkneska liðsins.
X-reikningi beIN SPORTS vekur athygli á því að fyrsta mark Tyrkjanna hefði ekki átt að standa. Hakim Ziyech skoraði með aukaspyrnu í markmannshornið. Tveir leikenn Galatasaray stóðu við hlið fjögurra manna varnarveggs United.
Í færslu beIN SPORTS segir að ef þrír eða fleiri eru í varnarvegg þá þurfi leikmaður sóknarliðs að vera að lágmarki einn meter frá veggnum. Samkvæmt grafíkinni sem notast er við í fælrslunni þá var Mauro Icardi einungis 61 sentímetra frá enda varnarveggsins og því hefði markið ekki átt að standa.
Mörkin úr leiknum má sjá í spilaranum neðst.
If three or more defending players form a wall... all attacking players must remain at least one metre from the wall until the ball is in play.
— beIN SPORTS (@beINSPORTS_EN) November 29, 2023
GALATASARAY'S GOAL SHOULD NOT HAVE STOOD! #beINUCL #MUFC pic.twitter.com/Wj4wJjz03r
Athugasemdir