Delap nálgast Man Utd - Rift við Laporte - Arsenal og Liverpool berjast um Huijsen
Bjarni Jó: Heppnaðist illa og ég tek það á mig
Siggi Höskulds: Erum að spyrja fullt af spurningum
Gylfi Tryggvason: Svo kemur Lotta bara með einhverja töfra
Karlotta: Ég er bara stolt af liðinu og þetta var góður sigur
John Andrews: Stundum þegar þú ert að spila hræddur þrýstir þér það upp á næsta stig
Óli Kristjáns: Bara feikilega ánægður
Álfa: Við viljum bara komast í úrslit
Eva Stefánsdóttir: Gríðarlega flott FH lið
Natasha: Sögðu bara að við ættum að rífa okkur í gang
Óskar með hausverk fyrir næsta leik: Sagði bara 'af hverju?'
Bryndís Rut: Extra sætt að hefna fyrir tapið í deildinni
Ída Marín: Uppáhalds skotið mitt er að vippa, geri það mikið í Bandaríkjunum
Jóhannes Karl: Þessar breytingar voru allar ósköp eðlilegar
Ali líður vel í Víkinni: Vona að ég get gefið til baka
Heimir fann lausn: Ekki gefa boltann á slæmum stöðum
Sölvi um mörkin: Þetta var góð pressa
Fékk svarið sem hann vildi fá - „Menn setjist á bekkinn og hugsi sinn gang"
Upplifði ógnvekjandi tíma í vetur - „Mjög þakklátur miðað við hvar maður var"
Æsingur eftir leik - „Illa að okkur vegið að saka okkur um að tefja"
Grímsi ósáttur að hafa verið bekkjaður - „Fáránlegt"
   fim 31. maí 2018 12:35
Elvar Geir Magnússon
Jón Daði: Nærir sálina að fara yfir Ölfusárbrúna
Icelandair
Jón Daði Böðvarsson.
Jón Daði Böðvarsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Landsliðssóknarmaðurinn Jón Daði Böðvarsson notaði tækifærið í vikunni og fór heim á Selfoss.

„Það er gott að fara yfir Ölfusárbrúna og fá smá andrúmsloft í sig. Svo tók ég létta æfingu með Gunnari Borgþórs. Gilles Ondo var með," segir Jón Daði.

Ísland mætir Noregi á Laugardalsvelli á laugardag og ræddi við Fótbolta.net fyrir æfingu í dag.

„Það eru allir mjög spenntir fyrir því að fá leik í kroppinn og byrja allir saman upp á nýtt. Það verður líka gaman að hitta Lars. Hann gerði rosa mikið fyrir þetta lið. Þetta verður skemmtilegur leikur."

Jón Daði segir að andrúmsloftið innan hópsins sé frekar afslappað núna en um leið og farið verði í flugvélina til muni hann væntanlega titra af spenningi.

Viðtalið má sjá í heild í sjónvarpinu hér að ofan.

Lykildagar Íslands í júní:
LEIKUR 2. júní Noregur (Laugardalsvöllur) - Vináttuleikur
LEIKUR 7. júní Gana (Laugardalsvöllur) - Vináttuleikur
9. júní Flogið til Rússlands (Gelendzhik)
LEIKUR 16. júní Argentína (Moskva) - HM
LEIKUR 22. júní Nígería (Volgograd) - HM
LEIKUR 26. júní Króatía (Rostov) - HM
Athugasemdir