Það er einn leikur í Bestu deild karla í kvöld. Fylkir tekur á móti Fram og verður flautað til leiks klukkan 19:15.
Hér má nálgast beina textalýsingu frá Árbænum
Ef heimamenn vinna sigur í kvöld þá fara þeir upp úr fallsæti, senda HK niður í fallsæti á markatölu. Framarar geta farið upp í fimmta sætið í deildinni, upp í efri hlutann.
Hollenski sóknarmaðurinn Djenairo Daniels er kominn með leikheimild með Fram. Daniels er 22 ára sóknarmaður sem getur leyst það að spila á báðum köntunum og fremst á vellinum. Hann byrjar á bekknum hjá Fram.
Tvær breytingar á byrjunarliði Fylkis frá síðasta leik. Emil Ásmundsson og Þóroddur Víkingsson koma inn í byrjunarliðið fyrir Ómar Björn Stefánsson og Nikulás Val Gunnarsson.
Hér má nálgast beina textalýsingu frá Árbænum
Ef heimamenn vinna sigur í kvöld þá fara þeir upp úr fallsæti, senda HK niður í fallsæti á markatölu. Framarar geta farið upp í fimmta sætið í deildinni, upp í efri hlutann.
Hollenski sóknarmaðurinn Djenairo Daniels er kominn með leikheimild með Fram. Daniels er 22 ára sóknarmaður sem getur leyst það að spila á báðum köntunum og fremst á vellinum. Hann byrjar á bekknum hjá Fram.
Tvær breytingar á byrjunarliði Fylkis frá síðasta leik. Emil Ásmundsson og Þóroddur Víkingsson koma inn í byrjunarliðið fyrir Ómar Björn Stefánsson og Nikulás Val Gunnarsson.
Lestu um leikinn: Fylkir 0 - 0 Fram
Ein breyting á byrjunarlið Fram frá 4-1 sigrinum gegn Val um síðustu helgi. Tryggvi Snær Geirsson kemur inn fyrir Guðmund Magnússon sem er meiddur á ökkla. Ólafur Íshólm Ólafsson er með fyrirliðabandið.
Byrjunarlið Fylkir:
1. Ólafur Kristófer Helgason (m)
5. Orri Sveinn Segatta
8. Ragnar Bragi Sveinsson (f)
9. Matthias Præst
16. Emil Ásmundsson
17. Birkir Eyþórsson
20. Sigurbergur Áki Jörundsson
25. Þóroddur Víkingsson
27. Arnór Breki Ásþórsson
70. Guðmundur Tyrfingsson
80. Halldór Jón Sigurður Þórðarson
Byrjunarlið Fram:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
3. Þorri Stefán Þorbjörnsson
5. Kyle McLagan
6. Tryggvi Snær Geirsson
8. Haraldur Einar Ásgrímsson
9. Kennie Chopart
10. Fred Saraiva
11. Magnús Þórðarson
23. Már Ægisson
28. Tiago Fernandes
71. Alex Freyr Elísson
Besta-deild karla
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Víkingur R. | 22 | 15 | 4 | 3 | 56 - 23 | +33 | 49 |
2. Breiðablik | 22 | 15 | 4 | 3 | 53 - 28 | +25 | 49 |
3. Valur | 22 | 11 | 5 | 6 | 53 - 33 | +20 | 38 |
4. ÍA | 22 | 10 | 4 | 8 | 41 - 31 | +10 | 34 |
5. Stjarnan | 22 | 10 | 4 | 8 | 40 - 35 | +5 | 34 |
6. FH | 22 | 9 | 6 | 7 | 39 - 38 | +1 | 33 |
7. Fram | 22 | 7 | 6 | 9 | 31 - 32 | -1 | 27 |
8. KA | 22 | 7 | 6 | 9 | 32 - 38 | -6 | 27 |
9. KR | 22 | 5 | 6 | 11 | 35 - 46 | -11 | 21 |
10. HK | 22 | 6 | 2 | 14 | 26 - 56 | -30 | 20 |
11. Vestri | 22 | 4 | 6 | 12 | 22 - 43 | -21 | 18 |
12. Fylkir | 22 | 4 | 5 | 13 | 26 - 51 | -25 | 17 |
Athugasemdir