Útvarpsþátturinn Fótbolti.net sem var á X-inu 977 milli 12:00 og 14:00 í gær er nú kominn á netið þar sem hægt er að hlaða niður mp3 skrá af honum.
Gestur þáttarins að þessu sinni var Hannes Þ. Sigurðsson. Eggert Gunnþór Jónsson og Hólmar Örn Eyjólfsson leikmenn U21 árs landsliðsins voru í viðtali og Hjörvar Hafliðason ræddi stöðu mála í enska boltanum.

Nú er hægt að hlaða niður MP3 skrá af þætti laugardagsins hér á Fótbolta.net.
Eggert Gunnþór Jónsson (Hearts)
Hólmar Örn Eyjólfsson (West Ham)
Hjörvar Hafliðason (Sérfræðingur)
Hannes Þ. Sigurðsson (Félagslaus)
Smelltu hér til að sækja MP3 skrá af þættinum.