fim 16. júní 2011 19:40
Einar Matthías Kristjánsson
Pistill: Pistlar á Fótbolta.net eru viðhorf höfundar og þurfa ekki endilega að endurspegla viðhorf vefsins eða ritstjórnar hans.
Mig langar að langa á landsleiki
Einar Matthías Kristjánsson
Einar Matthías Kristjánsson
Laugardalsvöllur í núverandi mynd
Laugardalsvöllur í núverandi mynd
Mynd: Tark
Framkvæmdir við Laugardalsvöll mikil vonbrigði.
Framkvæmdir við Laugardalsvöll mikil vonbrigði.
Mynd: Fótbolti.net - Ómar Vilhelmsson
Mynd frá vallargesti á Ísland - Danmörk sem sýnir ágætlega hvað stúkurnar eru vel tengdar.
Mynd frá vallargesti á Ísland - Danmörk sem sýnir ágætlega hvað stúkurnar eru vel tengdar.
Mynd: Óskar Eiríksson
Mynd: Fótbolti.net - Andri Janusson
Þessi var í stuði og hafði líklega ekkert út á völlinn að setja
Þessi var í stuði og hafði líklega ekkert út á völlinn að setja
Mynd: Fótbolti.net - Kristján Orri Jóhannsson
Viking Stadion í Noregi sem Björn Berg tók sem dæmi í pistli sínum 2008
Viking Stadion í Noregi sem Björn Berg tók sem dæmi í pistli sínum 2008
Mynd: Stadium Guide
Tólfan stendur fyrir sínu
Tólfan stendur fyrir sínu
Mynd: Fótbolti.net - Andri Janusson

Væri ég búsettur í öðru landi væru svona 90% líkur á að ég hefði klætt mig upp, tekið megnið af deginum frá og ekki tekið það í mál að missa af einum stærsta landsleik minnar þjóðar á árinu. Ég tilheyri líklega nákvæmlega þeim markhópi sem er hvað líklegastur til að mæta á alla landsleiki. Mitt lið, Selfoss hefur ekki unnið til verðlauna (Íslandsmót eða Bikar) síðan það var stofnað og ef allt væri eðlilegt og þá sérstaklega miðað við áhuga minn á fótbolta ætti blessað landsliðið að vera spennandi tilbreyting. Nokkrir heimaleikir á ári og af og til stærstu nöfnin í alheimsboltanum að spila á Íslandi.
En raunin er að mig langar bara nákvæmlega ekkert á landsleiki og varla nennti að horfa á leikinn gegn Dönum þó hann væri í opinni dagskrá í sjónvarpinu. Þetta áhugaleysi mitt skrifast alls ekki bara á þá staðreynd að liðinu stýrir smiður sem er kominn á endastöð með liðið, né vegna þess að það vinnur nánast aldrei leiki. Ekki það að innanbúðarmál landsliðsins undanfarið hjálpi og maður hefur það á tilfinningunni að leikmenn beri ekki alveg fulla virðingu fyrir þjálfara þegar þeir komast ekki í landsleik gegn Dönum vegna þess að þeir standa í búferlaflutningum...til Danmerkur! (Landráð?)
Nei þetta áhugaleysi á sér lengri rætur en það og liggur að mínu mati á borði Knattspyrnusambands Íslands og mjög líklega fleiri sambanda og stofnana. Ástæðan fyrir áhugaleysi mínu og margra annarra ef tekið er mið af ásókn í miða á leikinn gegn Dönum er nánast fullkomið stemningsleysi á landsleikjum. Ekki það að menningin hér á landi sé neitt að vinna með okkur í að mynda stemmingu, þá er besta tækifærið til að búa til alvöru stemmingu hér á landi á fótboltaleik með 10 þúsund manns. Hvað þetta varðar gæti ég trúað að Laugardalsvöllur komist á topp 10 yfir misheppnuðustu þjóðarleikvangana í heiminum. Sérstaklega ef miðað er við hversu mikið var í hann lagt.

Þjóðarleikvangurinn – fullkomlega misheppnaður
Á því herrans árið 2007 voru gerð fjölmörg afglöp með peninga hér á landi og ef framkvæmdir sem lokið var við á Laugardalsvelli það ár eru skoðaðar er líklega óhætt að fullyrða að KSÍ var í fararbroddi meðal Íþróttahreyfinga hér á landi þegar kom að því að sólunda fjármunum.
Árið 2008 skrifaði Björn Berg Gunnarsson aðsenda grein hingað á Fótbolti.net sem vakti þó nokkra og verðskuldaða athygli og var þar líklega að tala fyrir hönd nánast allra stuðningsmanna Íslenska landsliðsins í knattspyrnu sem ekki fá reglulega aðgang að VIP stúku KSÍ. Frábær grein sem vert er að rifja upp enda hefur nákvæmlega ekkert breyst síðan Björn Berg settist fyrir framan tölvuna.
Björn Berg sagði í grein sinni nánast allt það sem segja þurfti um hversu ævintýraleg vitleysa og skammsýni framkvæmdirnar við Laugardalsvöll voru árin 2005-2007. Maður myndi ætla að þeir sem beri ábyrgð á þeirri framkvæmd vilji svara fyrir sig en það er a.m.k. ljóst að þeir geta ekki sakað almenna áhorfendur (eins og t.d. undirritaðan og Björn Berg) um að vera vitrir eftirá, enda var alveg sungið sama söng þá.
Fyrir þessar framkvæmdir var flestum knattspyrnuáhugamönnum ljóst hvað bæta þyrfti á Laugardalsvelli eða eins og Björn Berg listaði upp sem mögulega þarfagreiningu. Eitthvað sem KSÍ hlýtur að hafa listað upp og lagt fram er ákveðið var að fara í endurbætur á þjóðarleikvanginum. Þarfagreiningin í grein Björns Braga á eins vel við nú og hún átti árið 2008 og reyndar árið 2005 er framkvæmdir hófust.

Þarfagreiningin eins og Björn Berg sá hana var eftirfarandi:
• Hlaupabrautina burt
• Betri aðstaða fyrir áhorfendur
• Betri aðstaða fyrir fjölmiðla
• Meiri stemning
• Betri árangur

Miðað við endurbæturnar á Laugardalsvelli benti Björn Berg á að engu líkara væri en að þarfagreining KSÍ hafi litið svona út og tek ég undir það:
• Betri skrifstofur fyrir Knattspyrnusambandið
• Fleiri sæti, en þó ekki góð
• Flottari gólf
• Glæsileg VIP aðstaða

Eflaust getur KSÍ falið sig á bak við það að Laugardalsvöllur er ekki bara knattspyrnuvöllur og að ÍSÍ, Reykjavíkurborg og jafnvel Frjálsíþróttasambandið hafi haft sínar kröfur er kom að endurbótum á vellinum. Satt að segja er mér sama hvar ábyrðin liggur, það er ljóst að KSÍ stóð ekki í lappirnar ef þeirra kröfur voru uppphaflega í ætt við þær sem Björn Berg listaði upp. Reyndar ef maður á að vera hreinskilinn þá gæti ég trúað að samband sem finnur sig vel innan núverandi stjórnar FIFA og styður forystu þess heilshugar leiðist það ekkert að splæsa frekar í betri skrifstofur og alvöru VIP aðstöðu heldur en að bæta völlinn og aðstöðu áhorfenda. Ekki að ég efist um heillindi stjórnarmanna KSÍ í þessu enda eru þar knattspyrnuáhugamenn eins og við hin. Þeir hafa sínar ástæður og raunar væri gaman að fá það á hreint af hverju endurbæturnar á vellinum voru með þeim hætti sem þær voru?

Lausnir
Hlaupabrautin burt
Líkt og Björn Berg hef ég meiri áhuga á að finna lausnir og eins og staðan er núna á heimaleikjum landsliðsins er morgunljóst að KSÍ er hreinlega í klípu og verður að fara bregðast við ef vilji er fyrir því að laga stemminguna. Álit mitt á vellinum nú er þannig að ég sé þessu mannvirki allt til foráttu og satt að segja þoli það ekki. Íslenska landsliðið ætti að mínu mati frekar að spila í Kaplakrika fyrir framan 4.000 manns sem eru á vellinum heldur en í grennd við völlinn eins og þeir 9.800 sem komast á Laugardalsvöll, enda pottþétt auðveldara að mynda stemmingu þar.
Án þess að kanna það frekar þá grunar mig að FH-ingar hafi á einhverju stigi verið í ekkert svo ósvipaðri stöðu og KSÍ fyrir nokkrum árum. Þeir eru ef ég man rétt (ekki les ég um það í fjölmiðlum) með langbesta frjálsíþróttalið landsins og líklega stóð stjórn Fimleikafélagsins frammi fyrir svipuðum kostum og þeir sem bera ábyrgð á framkvæmdum við Laugardalsvöll. Það er að það þurfti að gera aðstöðu bæði fyrir fótbolta og frjálsar.
Það sem FH-ingar hafa áttað sig á öfugt við KSÍ er að frjálsar og fótbolti fara ekki saman og hér á landi er hreinlega bull að halda því fram að frjálsíþróttafélag hafi þörf á 4.000 manna áhorfendaaðstöðu, hvað þá 9.800 manna aðstöðu líkt og þeir fengu út í Laugardalnum. Það er ekki tilgangur greinarinnar að gera lítið úr frjálsum íþróttum hér á landi en staðreyndin er að áhuginn er sýnishorn af þeim áhuga sem er á knattspyrnu og utan annarra keppenda og fjölskyldumeðlima eru ekki margir aðrir sem mæta á keppnismót í frjálsum hér á landi. M.ö.o. þörfin fyrir fjölmenna áhorfendaaðstöðu er mjög takmörkuð og líklega er bara hálf kjánalegt fyrir blessað afreksfólkið okkar að keppa fyrir galtómum Laugardalsvellinum. Þar fyrir utan er byggð upp úrvals frjálsíþróttaaðstaða á Íslandi á 4 ára fresti. Næst er meira að segja komið að mínum heimabæ og jafnvel hér á Selfossi, höfuðborg bráðabirgðalausnanna var farið út í það að aðskilja fótboltavöllinn frá frjálsíþróttavellinum.

Betri aðstaða fyrir áhorfendur
Númer 1,2 og 3 er að losna við hlaupabrautina, sérstaklega á Laugardalvelli þar sem hún er breiðari en á öðrum völlum hérlendis og gerir það að verkum að áhorfendur sitja hreint fáránlega langt frá vellinum. Þar fyrir utan verður seint tönglast nógu mikið á því hverslags mistök það voru að fara ekki frekar þá leið sem Björn Berg benti á og byggja lítinn lokaðan völl með stúku allan hringinn, einskonar gryfju sem hefði það helst að markmiði að hafa flest sætin „á góðum stað“ og auðvitað hanna mannvirkið þannig að sem mestur hávaði skapaðist. Það er ekki eins og þetta hafi verið svo fráleit hugmynd og er það raunar ekki heldur núna. Ef að meðallið á Norðurlöndum getur komið sér upp svona velli þá ættum við að geta það líka.
Aðstæður fyrir stuðningsmenn Íslands sem hafa áhuga á því að mynda rífandi stemmingu á vellinum eru í dag allt að því vonlausar. Aðalstúkan er tvískipt á stórum leikjum þar sem VIP stúkan skiptir henni í tvennt og er þar jafnan sá hluti áhorfenda sem síðast tekur undir Áfram Ísland hrópin. Hinumegin á vellinum, þ.e.a.s. breiðari gerðinni af hlaupabraut, knattspyrnuvelli og aftur breiðari gerðinni af hlaupabraut frá eru síðan einnig áhorfendur. Það þarf enga rannsókn á vegum Háskóla Íslands til að finna það út að þessir hópar eru ekkert að fara syngja sem einn maður, ekki lengi í einu í það minnsta. Besta leiðin er líklega að „taka bylgju“ ef leggja á í það að ná sambandi milli gömlu og nýju stúkunnar.

Meiri stemming – fíllinn í herberginu
Þeim mun nær vellinum sem áhorfendur eru þeim mun meiri stemming verður á vellinum. Þetta nánast segir sig sjálft og það er t.d. partur af sjarmanum við fótboltann og stemminguna á Englandi. Hlaupabrautin er þó ekki næg ástæða ein og sér fyrir stemmingsleysinu hér á landi, það eru margir frægir vellir með hlaupabraut og ná upp mikilli stemmingu þrátt fyrir það. Það er þó í öllum tilvikum mun stærri vellir en Laugardalsvöllur.
Fíllinn í herberginu er söngvökvinn. Við erum 300 þúsund manna þjóð lokuð lengst norður í Atlandshafi, sjáum ekki sólina rúmlega helminginn af árinu og erum upp til hópa talin frekar lokuð. Það er ekki séns í helvíti að við séum að fara ná upp rífandi stemmingu með 10 þúsund manns öskrandi og syngjandi í 90 mínútur án þess að leyfa þeim að fá sér smá söngvökva. Forvarnir og forræðishyggja hér á landi hefur gert þetta að nokkurskonar tabú og það þykir hinn eðlilegasti hlutur að neysla áfengis sé með öllu stranglega bönnuð á íþróttakappleikjum. Nema auðvitað í VIP stúkunni, þar hef ég sjálfur fengið áfengi frítt á landsleikjum þó ég taki það fram að ég hef ekki farið í VIP stúkuna lengi.
Allt gott og blessað með það og ég hef ekki áhuga á því að sjá íþróttaleikvang sem einhvern skemmtistað, en það er engu að síður staðreynd að söngvökvi fyrir leik og jafnvel aðeins á meðan leik stendur myndar meiri stemmingu, jafnvel þrátt fyrir að hafa neikvæðar hliðar líka. Það er ekki tilviljun að stemming á leikjum erlendis er nokkrum ljósárum betri heldur en á leikjum hér á landi og það eru ekki allir stuðningsmenn á leikjum erlendis að drekka kaffi eða Kristal Plús. Eins er munur á því að fá sér smá bjór og vera kátur og að drekka of mikið.
Það er alltaf einn og einn sem ræður ekki við sig og er þeim allajafna gert að yfirgefa svæðið á þeim leikjum sem ég hef séð erlendis. Eins er alls ekki líkt og allir áhorfendur þurfi að fá sér til að geta tekið þátt í stemmingunni en það væri ansi gaman að sjá muninn á mætingu og stemmingu á leik Íslands og Danmerkur klukkan 18:00 á laugardegi miðað við það sem við sáum um daginn eða ef leyfilegt væri að selja léttvín fyrir leik og á meðan leik stendur. Ég get svo svarið fyrir það, mig grunar að einhverjir hefðu jafnvel tekið undir þjóðsönginn í seinna tilvikinu.
Upplifunin af því að fara á leik erlendis er langt frá því að vera bara þessar 90 mínútur sem það tekur að spila fótbolta. Fyrir leik er oftar en ekki búið að fylla alla pöbba í nágreni við völlinn 3-4 tímum fyrir leik og stuðningsmenn æfa söngva stanslaust meðan þeir koma sér í gírinn og mæta síðan syngjandi á völlinn og halda því síðan jafnvel áfram eftir leik.
Hér á landi hittast kannski nokkur hundurð manns á Ölveri stuttu fyrir leik, eina pöbbnum í nágrenni Laugardalsvallar og fá sér að mig grunar örlítinn söngvökva, líklega ekki allir þó og mæta síðan hressir á leikinn og eru oftar en ekki, „surprise surprise“ þeir einu sem reyna að syngja og hvetja liðið áfram að einhverju viti.
Við hin mætum 2 mínútur í leik, erum komin í sætið á tíundu mínútu í stöðunni 0-1. Röflum í hljóði á meðan leik stendur og tuðum fyrir bjánanum fyrir aftan sem er alltaf að öskra eitthvað inná völlinn. Að lokum förum við síðan og fögnum sektinni fyrir að hafa lagt ólöglega eftir leik.
Ég hef engan áhuga á að vera einhver talsmaður áfengis en ef maður horfir á muninn á leikjum hér á landi og annarsstaðar þá er ekki hægt annað en að sjá aðeins ástæðuna fyrir því af hverju við syngjum svona ofboðslega mikið minna en aðrar þjóðir, við tökum ekki einu sinni undir þegar við heyrum þjóðsönginn þó ég vilji reyndar meina að sá söngur sem fáir kunna sé enn einn faktorinn enn til að drepa niður stemmingu.
Ég er á því að með góðri gæslu væri hægt að halda fjölskyldustemmingunni sem það er að fara á völlinn og leyfa þeim sem vilja og geta að fá sér söngvökva án þess að þeim líði eins og þeir séu að reykja heima hjá Þorgrími Þráins.

Heimavöllur
Það ætti að vera keppikefli að byggja hér á landi upp þannig stemmingu að engu landsliði ætti að lítast á það að koma hingað að keppa í fótbolta. Það er grátlegt að heimavöllurinn er eins langt frá því að vera virki og raun ber vitni því að áhuginn á fótbolta er svo sannarlega til staðar. Ég þori að veðja að ef við ættum lokaðan og vel hljóðbæran 10 þúsund manna völl og byðum upp á aðstæður sem væru mun meira hvetjandi fyrir áhorfendur að vera í stuði á meðan leik stendur heldur en við búum við í dag, þá værum við að ná í mun fleiri stig á heimavelli.
Það er auðvitað jákvætt að halda góðri stemmingu og landsleikur á að vera eitthvað sem öll fjölskyldan getur farið á saman, en það má samt ekki vera alveg aðalatriði því það þarf líka að byggja upp smá „ógnandi“ ef svo má kalla andrúmsloft og samkennd meðal áhorfenda til að hvetja liðið áfram. Þeim sem lýst illa á þá skoðun mína geta auðvitað alltaf litið við á hinum stöðunum í Laugardalnum er bjóða upp á úrvals afþreyingu fyrir alla fjölskylduna en reyndin er nú líka sú að krakkarnir hrífast með og hvetja jafnan manna mest.
Til þess að þetta sé mögulegt þarf að láta fótboltamenn hanna aðstöðuna, banna áhugamönnum um frjálsar íþróttir að svo mikið sem sitja fundinn og hugsa meira út í það hvernig stemmingin verður á meðal áhorfenda heldur en meðal eftirlitsmanna FIFA og annarra fyrirmenna. Á meðan leik stendur eru það áhorfendur sem kveikja í leikmönnum og hvetja þá áfram, stjórnarmenn knattspyrnusambandsins, fyrirmenni og aðrir skipta svo gott sem engu máli. Þar fyrir utan eru það áhorfendur sem borga jafnan brúsann og það á að vera keppikefli að sambandið milli leikmanna og áhorfenda sé sem allra best.

Höfundur er svona ekta „besservisser“ sem KSÍ ætti að reyna að fá á landsleiki.
Áfram Ísland
Einar Matthías

Nýjustu fréttirnar
20:30
21:50
banner
Garðar Örn Hinriksson
Garðar Örn Hinriksson | fim 18. maí 11:28
Aðsendir pistlar
Aðsendir pistlar | fim 27. apríl 08:00
Matthías Freyr Matthíasson
Matthías Freyr Matthíasson | mán 24. apríl 08:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 27. mars 08:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 25. mars 17:55
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 24. mars 15:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mið 22. mars 11:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mið 22. mars 09:00
föstudagur 2. júní
Besta-deild karla
18:00 Stjarnan-KA
Samsungvöllurinn
19:15 Breiðablik-Víkingur R.
Kópavogsvöllur
19:15 Fram-Keflavík
Framvöllur
19:15 Valur-FH
Origo völlurinn
Lengjudeild karla
18:00 Þór-Ægir
Þórsvöllur
19:15 Grótta-Leiknir R.
Vivaldivöllurinn
Lengjudeild kvenna
19:15 KR-Grindavík
Meistaravellir
19:15 Afturelding-HK
Varmárvöllur
2. deild karla
19:15 Þróttur V.-ÍR
Vogaídýfuvöllur
19:15 KFA-Höttur/Huginn
Fjarðabyggðarhöllin
2. deild kvenna
19:00 Haukar-Einherji
Ásvellir
3. deild karla
19:15 Reynir S.-Elliði
Brons völlurinn
20:00 Árbær-Víðir
Fylkisvöllur
4. deild karla
19:15 Álftanes-Tindastóll
OnePlus völlurinn
20:00 Árborg-KFK
JÁVERK-völlurinn
5. deild karla - A-riðill
20:00 Hafnir-Reynir H
Nettóhöllin
Ítalía - Serie A - karlar
18:30 Sassuolo - Fiorentina
Svíþjóð - Allsvenskan - konur
16:00 Hacken W - Kristianstads W
17:00 Hammarby W - Norrkoping W
laugardagur 3. júní
Lengjudeild karla
14:00 Vestri-Njarðvík
Olísvöllurinn
Lengjudeild kvenna
12:30 Fylkir-Víkingur R.
Würth völlurinn
14:00 FHL-Augnablik
Fjarðabyggðarhöllin
2. deild karla
13:00 Sindri-Dalvík/Reynir
Jökulfellsvöllurinn
14:00 KFG-Víkingur Ó.
Samsungvöllurinn
15:00 KF-KV
Ólafsfjarðarvöllur
16:00 Haukar-Völsungur
Ásvellir
2. deild kvenna
13:00 Smári-ÍH
Fagrilundur - gervigras
16:00 Sindri-ÍR
Jökulfellsvöllurinn
3. deild karla
14:00 KFS-Kári
Týsvöllur
14:00 Kormákur/Hvöt-Hvíti riddarinn
Blönduósvöllur
16:00 Magni-ÍH
Grenivíkurvöllur
4. deild karla
11:30 KÁ-Vængir Júpiters
Ásvellir
5. deild karla - B-riðill
14:00 Spyrnir-SR
Fellavöllur
16:00 Kría-Samherjar
Vivaldivöllurinn
Ítalía - Serie A - karlar
16:30 Torino - Inter
19:00 Empoli - Lazio
19:00 Cremonese - Salernitana
Noregur - Toppserien - konur
11:00 Rosenborg W - SK Brann W
11:45 Roa W - Arna-Bjornar W
11:45 Stabek W - Avaldsnes W
11:45 Asane W - Lillestrom W
11:45 Lyn W - Valerenga W
Svíþjóð - Allsvenskan - konur
13:00 Uppsala W - Linkoping W
Rússland - Efsta deild - karlar
14:00 Zenit - Fakel
14:00 Lokomotiv - Torpedo
14:00 Kr. Sovetov - Spartak
14:00 Nizhnyi Novgorod - Khimki
14:00 Akhmat Groznyi - FK Krasnodar
14:00 CSKA - Rostov
14:00 Ural - Sochi
14:00 Orenburg - Dinamo
sunnudagur 4. júní
2. deild kvenna
16:00 KH-Völsungur
Valsvöllur
5. deild karla - A-riðill
15:00 Hörður Í.-RB
Olísvöllurinn
5. deild karla - B-riðill
14:00 Afríka-KM
OnePlus völlurinn
Ítalía - Serie A - karlar
16:30 Napoli - Sampdoria
19:00 Atalanta - Monza
19:00 Udinese - Juventus
19:00 Lecce - Bologna
19:00 Roma - Spezia
19:00 Milan - Verona
Spánn - La Liga - karlar
16:30 Mallorca - Vallecano
16:30 Real Sociedad - Sevilla
16:30 Real Madrid - Athletic
16:30 Villarreal - Atletico Madrid
16:30 Osasuna - Girona
19:00 Betis - Valencia
19:00 Celta - Barcelona
19:00 Valladolid - Getafe
19:00 Elche - Cadiz
19:00 Espanyol - Almeria
Svíþjóð - Allsvenskan - konur
13:00 Rosengard W - Vaxjo W
13:00 Pitea W - Orebro W
13:00 Vittsjo W - Kalmar W
mánudagur 5. júní
Mjólkurbikar karla
17:30 Þór-Víkingur R.
Þórsvöllur
20:00 Breiðablik-FH
Kópavogsvöllur
2. deild kvenna
19:00 Álftanes-Fjölnir
OnePlus völlurinn
5. deild karla - A-riðill
20:00 Léttir-Úlfarnir
ÍR-völlur
Svíþjóð - Allsvenskan - konur
17:00 Brommapojkarna W - Djurgarden W
þriðjudagur 6. júní
Mjólkurbikar karla
17:30 KA-Grindavík
Greifavöllurinn
20:00 KR-Stjarnan
Meistaravellir
Besta-deild kvenna
18:00 Keflavík-ÍBV
HS Orku völlurinn
19:15 Tindastóll-Þróttur R.
Sauðárkróksvöllur
19:15 Valur-Þór/KA
Origo völlurinn
19:15 FH-Selfoss
Kaplakrikavöllur
5. deild karla - A-riðill
20:00 KB-Stokkseyri
Domusnovavöllurinn
20:00 Hafnir-Álafoss
Nettóhöllin
5. deild karla - B-riðill
20:00 Smári-Berserkir/Mídas
Fagrilundur - gervigras
Noregur - Toppserien - konur
17:00 Arna-Bjornar W - Asane W
17:00 Avaldsnes W - Valerenga W
17:00 Lillestrom W - Rosenborg W
17:00 Roa W - Lyn W
17:05 SK Brann W - Stabek W
miðvikudagur 7. júní
Besta-deild kvenna
18:00 Breiðablik-Stjarnan
Kópavogsvöllur
Lengjudeild kvenna
19:15 Grótta-Grindavík
Vivaldivöllurinn
2. deild karla
19:15 KV-Þróttur V.
KR-völlur
19:15 Völsungur-KFA
PCC völlurinn Húsavík
19:15 Dalvík/Reynir-KF
Dalvíkurvöllur
19:15 ÍR-KFG
ÍR-völlur
19:15 Höttur/Huginn-Sindri
Vilhjálmsvöllur
19:15 Víkingur Ó.-Haukar
Ólafsvíkurvöllur
3. deild karla
18:00 Víðir-Magni
Nesfisk-völlurinn
19:15 Ýmir-Kormákur/Hvöt
Kórinn
19:15 KFS-Reynir S.
Týsvöllur
19:15 Elliði-Árbær
Würth völlurinn
19:15 ÍH-Augnablik
Skessan
20:00 Hvíti riddarinn-Kári
Malbikstöðin að Varmá
fimmtudagur 8. júní
Lengjudeild karla
18:30 Fjölnir-Grótta
Extra völlurinn
19:15 Njarðvík-Selfoss
Rafholtsvöllurinn
Lengjudeild kvenna
19:15 Víkingur R.-Afturelding
Víkingsvöllur
19:15 Augnablik-Fylkir
Kópavogsvöllur
19:15 HK-KR
Kórinn
4. deild karla
19:15 KFK-KH
Fagrilundur - gervigras
19:15 Vængir Júpiters-Skallagrímur
Fjölnisvöllur - Gervigras
19:15 Hamar-KÁ
Grýluvöllur
föstudagur 9. júní
Lengjudeild karla
19:15 Ægir-ÍA
Þorlákshafnarvöllur
2. deild kvenna
19:15 ÍR-Haukar
ÍR-völlur
19:15 ÍH-KH
Skessan
5. deild karla - A-riðill
20:00 Reynir H-RB
Ólafsvíkurvöllur
Svíþjóð - Allsvenskan - konur
16:00 Uppsala W - Rosengard W
16:00 Linkoping W - Vittsjo W
17:00 Kalmar W - Djurgarden W
laugardagur 10. júní
Besta-deild karla
14:00 KR-ÍBV
Meistaravellir
14:00 KA-Fylkir
Greifavöllurinn
15:00 FH-Breiðablik
Kaplakrikavöllur
Lengjudeild karla
14:00 Leiknir R.-Grindavík
Domusnovavöllurinn
14:00 Afturelding-Vestri
Malbikstöðin að Varmá
15:00 Þróttur R.-Þór
AVIS völlurinn
Lengjudeild kvenna
14:00 Fram-FHL
Framvöllur
2. deild kvenna
14:00 Fjölnir-Sindri
Extra völlurinn
16:00 Völsungur-ÍA
PCC völlurinn Húsavík
4. deild karla
14:00 Uppsveitir-Álftanes
Probygg völlurinn
15:00 Tindastóll-Árborg
Sauðárkróksvöllur
5. deild karla - A-riðill
16:00 Álafoss-Hörður Í.
Varmárvöllur
5. deild karla - B-riðill
14:00 Berserkir/Mídas-Spyrnir
Víkingsvöllur
16:00 Samherjar-KM
Hrafnagilsvöllur
Noregur - Toppserien - konur
13:00 Stabek W - Roa W
13:00 Rosenborg W - Arna-Bjornar W
13:00 Valerenga W - SK Brann W
13:00 Asane W - Lyn W
13:00 Stabek W - Roa W
14:45 Avaldsnes W - Lillestrom W
sunnudagur 11. júní
Besta-deild karla
17:00 HK-Valur
Kórinn
19:15 Keflavík-Stjarnan
HS Orku völlurinn
19:15 Víkingur R.-Fram
Víkingsvöllur
Besta-deild kvenna
16:00 Þór/KA-Selfoss
Þórsvöllur
2. deild karla
14:00 Haukar-KFG
Ásvellir
14:00 KFA-Víkingur Ó.
Fjarðabyggðarhöllin
14:00 KV-ÍR
KR-völlur
14:00 KF-Höttur/Huginn
Ólafsfjarðarvöllur
16:00 Sindri-Völsungur
Jökulfellsvöllurinn
16:00 Þróttur V.-Dalvík/Reynir
Vogaídýfuvöllur
3. deild karla
14:00 Reynir S.-Hvíti riddarinn
Brons völlurinn
14:00 Kári-Kormákur/Hvöt
Akraneshöllin
14:00 Magni-Elliði
Grenivíkurvöllur
14:00 Árbær-KFS
Fylkisvöllur
14:00 ÍH-Ýmir
Skessan
5. deild karla - A-riðill
14:00 Stokkseyri-Léttir
Stokkseyrarvöllur
5. deild karla - B-riðill
14:00 Afríka-Spyrnir
OnePlus völlurinn
Svíþjóð - Allsvenskan - konur
11:00 Brommapojkarna W - Hacken W
13:00 Orebro W - Hammarby W
13:00 Vaxjo W - Pitea W
mánudagur 12. júní
Besta-deild kvenna
18:00 ÍBV-Breiðablik
Hásteinsvöllur
19:15 Valur-Tindastóll
Origo völlurinn
19:15 Stjarnan-FH
Samsungvöllurinn
19:15 Þróttur R.-Keflavík
AVIS völlurinn
3. deild karla
19:15 Augnablik-Víðir
Fífan
Svíþjóð - Allsvenskan - konur
17:00 Norrkoping W - Kristianstads W
þriðjudagur 13. júní
Lengjudeild kvenna
19:15 Afturelding-Augnablik
Malbikstöðin að Varmá
19:15 KR-Víkingur R.
Meistaravellir
19:15 Grindavík-HK
Stakkavíkurvöllur
5. deild karla - A-riðill
19:00 Úlfarnir-Hafnir
Framvöllur
5. deild karla - B-riðill
20:00 SR-Kría
Þróttheimar
20:00 KFR-Smári
SS-völlurinn
miðvikudagur 14. júní
5. deild karla - A-riðill
19:00 RB-KB
Nettóhöllin
Svíþjóð - Allsvenskan - konur
16:30 Kalmar W - Rosengard W
17:00 Vittsjo W - Pitea W
fimmtudagur 15. júní
Mjólkurbikar kvenna
17:30 ÍBV-FH
Hásteinsvöllur
20:00 Þróttur R.-Breiðablik
AVIS völlurinn
Lengjudeild karla
19:15 Grótta-Ægir
Vivaldivöllurinn
19:15 Grindavík-Fjölnir
Stakkavíkurvöllur
Lengjudeild kvenna
19:15 Fylkir-Fram
Würth völlurinn
2. deild kvenna
19:15 ÍA-ÍH
Norðurálsvöllurinn
3. deild karla
19:15 Kormákur/Hvöt-Reynir S.
Blönduósvöllur
19:15 Hvíti riddarinn-Árbær
Malbikstöðin að Varmá
4. deild karla
19:15 Hamar-KFK
Grýluvöllur
19:15 KÁ-Skallagrímur
Ásvellir
5. deild karla - A-riðill
20:00 Stokkseyri-Reynir H
Stokkseyrarvöllur
Svíþjóð - Allsvenskan - konur
17:00 Hammarby W - Brommapojkarna W
17:00 Hacken W - Uppsala W
17:00 Orebro W - Norrkoping W
17:00 Kristianstads W - Vaxjo W
föstudagur 16. júní
Mjólkurbikar kvenna
17:30 Víkingur R.-Selfoss
Víkingsvöllur
20:00 Keflavík-Stjarnan
HS Orku völlurinn
Lengjudeild karla
18:00 Vestri-Leiknir R.
Olísvöllurinn
18:00 Þór-Selfoss
Þórsvöllur
19:15 Afturelding-Njarðvík
Malbikstöðin að Varmá
19:15 ÍA-Þróttur R.
Norðurálsvöllurinn
2. deild karla
19:15 ÍR-Haukar
ÍR-völlur
19:15 Völsungur-KF
PCC völlurinn Húsavík
19:15 Dalvík/Reynir-KV
Dalvíkurvöllur
20:00 KFG-KFA
Samsungvöllurinn
2. deild kvenna
19:15 Haukar-Fjölnir
Ásvellir
19:15 Smári-KH
Fagrilundur - gervigras
3. deild karla
19:15 Elliði-Augnablik
Würth völlurinn
19:15 Ýmir-Kári
Kórinn
19:15 Víðir-ÍH
Nesfisk-völlurinn
4. deild karla
19:15 KH-Tindastóll
Valsvöllur
19:15 Álftanes-Vængir Júpiters
OnePlus völlurinn
19:15 Árborg-Uppsveitir
JÁVERK-völlurinn
Svíþjóð - Allsvenskan - konur
16:00 Djurgarden W - Linkoping W
laugardagur 17. júní
Landslið karla - Undankeppni EM
13:00 Lúxemborg-Liechtenstein
Stade de Luxembourg
18:45 Ísland-Slóvakía
Laugardalsvöllur
18:45 Portúgal-Bosnía-Hersegóvína
Est. do Sport Lisboa e Benfica
2. deild karla
14:00 Höttur/Huginn-Þróttur V.
Vilhjálmsvöllur
14:00 Víkingur Ó.-Sindri
Ólafsvíkurvöllur
5. deild karla - A-riðill
15:00 Hörður Í.-KB
Olísvöllurinn
sunnudagur 18. júní
Lengjudeild kvenna
14:00 FHL-Grótta
Fjarðabyggðarhöllin
2. deild kvenna
14:00 Einherji-ÍR
Vopnafjarðarvöllur
15:00 Álftanes-Völsungur
OnePlus völlurinn
3. deild karla
14:00 KFS-Magni
Týsvöllur
5. deild karla - B-riðill
14:00 Spyrnir-KFR
Fellavöllur
18:30 Smári-Samherjar
Fagrilundur - gervigras
Noregur - Toppserien - konur
13:00 Arna-Bjornar W - Valerenga W
13:00 Lillestrom W - Stabek W
13:00 Roa W - Asane W
13:00 SK Brann W - Avaldsnes W
14:45 Lyn W - Rosenborg W
Svíþjóð - Allsvenskan - konur
11:00 Pitea W - Kalmar W
mánudagur 19. júní
Lengjudeild kvenna
19:15 Augnablik-KR
Kópavogsvöllur
5. deild karla - A-riðill
20:00 Álafoss-Úlfarnir
Varmárvöllur
20:00 Léttir-RB
ÍR-völlur
5. deild karla - B-riðill
20:00 SR-Berserkir/Mídas
Þróttheimar
20:00 Kría-KM
Vivaldivöllurinn
Bikarkeppni neðri deilda
19:00 Skallagrímur-KFA
Skallagrímsvöllur
Svíþjóð - Allsvenskan - konur
16:00 Rosengard W - Uppsala W
17:00 Hammarby W - Orebro W
17:00 Brommapojkarna W - Vittsjo W
17:00 Kristianstads W - Hacken W
17:00 Vaxjo W - Norrkoping W
þriðjudagur 20. júní
Landslið karla - Undankeppni EM
18:45 Ísland-Portúgal
Laugardalsvöllur
18:45 Liechtenstein-Slóvakía
Rheinpark
18:45 Bosnía-Hersegóvína-Lúxemborg
Bilino Polje Stadium
Svíþjóð - Allsvenskan - konur
17:00 Linkoping W - Djurgarden W
miðvikudagur 21. júní
Besta-deild kvenna
18:00 FH-ÍBV
Kaplakrikavöllur
19:15 Keflavík-Valur
HS Orku völlurinn
19:15 Tindastóll-Þór/KA
Sauðárkróksvöllur
19:15 Selfoss-Stjarnan
JÁVERK-völlurinn
19:15 Breiðablik-Þróttur R.
Kópavogsvöllur
Lengjudeild kvenna
19:15 Víkingur R.-Grindavík
Víkingsvöllur
19:15 Fram-Afturelding
Framvöllur
5. deild karla - A-riðill
20:00 Hafnir-Stokkseyri
Nettóhöllin
Bikarkeppni neðri deilda
18:00 Árbær-KFK
Fylkisvöllur
18:00 KÁ-Magni
Ásvellir
19:15 Hvíti riddarinn-Tindastóll
Malbikstöðin að Varmá
19:15 Vængir Júpiters-Völsungur
Fjölnisvöllur - Gervigras
19:15 KFG-Sindri
Samsungvöllurinn
19:15 Uppsveitir-Höttur/Huginn
Probygg völlurinn
19:15 Árborg-KV
JÁVERK-völlurinn
19:15 Ýmir-Dalvík/Reynir
Kórinn
19:15 Þróttur V.-Víkingur Ó.
Vogaídýfuvöllur
19:15 KF-Kári
Ólafsfjarðarvöllur
19:15 Augnablik-ÍR
Fífan
19:15 ÍH-Álftanes
Skessan
20:15 Elliði-Reynir S.
Würth völlurinn
20:30 Haukar-KH
Ásvellir
fimmtudagur 22. júní
Lengjudeild karla
19:15 Leiknir R.-Afturelding
Domusnovavöllurinn
19:15 Ægir-Grindavík
Þorlákshafnarvöllur
19:15 Þróttur R.-Grótta
AVIS völlurinn
2. deild kvenna
19:30 Fjölnir-Einherji
Extra völlurinn
5. deild karla - B-riðill
20:00 KM-Smári
Kórinn - Gervigras
föstudagur 23. júní
Besta-deild karla
19:15 HK-Breiðablik
Kórinn
19:15 FH-Fram
Kaplakrikavöllur
19:15 Keflavík-Fylkir
HS Orku völlurinn
Lengjudeild karla
19:15 Selfoss-ÍA
JÁVERK-völlurinn
Lengjudeild kvenna
19:15 Grótta-HK
Vivaldivöllurinn
2. deild kvenna
18:00 KH-ÍA
Valsvöllur
19:15 ÍH-Álftanes
Skessan
19:15 ÍR-Smári
ÍR-völlur
5. deild karla - A-riðill
20:00 Reynir H-Léttir
Ólafsvíkurvöllur
laugardagur 24. júní
Besta-deild karla
16:00 ÍBV-Valur
Hásteinsvöllur
17:00 KR-KA
Meistaravellir
19:15 Víkingur R.-Stjarnan
Víkingsvöllur
Lengjudeild karla
14:00 Fjölnir-Vestri
Extra völlurinn
16:00 Njarðvík-Þór
Rafholtsvöllurinn
Lengjudeild kvenna
14:00 FHL-Fylkir
Fjarðabyggðarhöllin
2. deild kvenna
16:00 Völsungur-Sindri
PCC völlurinn Húsavík
5. deild karla - A-riðill
16:45 Úlfarnir-Hörður Í.
Framvöllur
5. deild karla - B-riðill
15:00 Afríka-Samherjar
OnePlus völlurinn
Noregur - Toppserien - konur
13:00 Avaldsnes W - Arna-Bjornar W
13:00 Rosenborg W - Asane W
13:00 SK Brann W - Lillestrom W
13:00 Stabek W - Lyn W
14:45 Roa W - Valerenga W
sunnudagur 25. júní
Besta-deild kvenna
16:00 Þór/KA-Stjarnan
Þórsvöllur
19:15 Breiðablik-Valur
Kópavogsvöllur
2. deild karla
14:00 KFA-Haukar
Eskjuvöllur
14:00 KV-Höttur/Huginn
KR-völlur
16:00 Þróttur V.-Völsungur
Vogaídýfuvöllur
16:00 KF-Víkingur Ó.
Ólafsfjarðarvöllur
16:00 Sindri-KFG
Jökulfellsvöllurinn
16:00 Dalvík/Reynir-ÍR
Dalvíkurvöllur
3. deild karla
13:00 Augnablik-KFS
Fífan
13:00 Víðir-Ýmir
Nesfisk-völlurinn
16:00 Árbær-Kormákur/Hvöt
Fylkisvöllur
16:00 ÍH-Elliði
Skessan
16:00 Magni-Hvíti riddarinn
Grenivíkurvöllur
16:00 Reynir S.-Kári
Brons völlurinn
4. deild karla
16:00 KFK-KÁ
Fagrilundur - gervigras
17:00 Tindastóll-Hamar
Sauðárkróksvöllur
Svíþjóð - Allsvenskan - konur
13:00 Uppsala W - Pitea W
13:00 Orebro W - Rosengard W
13:00 Vittsjo W - Hammarby W
14:00 Hacken W - Vaxjo W
14:00 Kalmar W - Kristianstads W
mánudagur 26. júní
Besta-deild kvenna
18:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
19:15 Keflavík-Tindastóll
HS Orku völlurinn
19:15 FH-Þróttur R.
Kaplakrikavöllur
4. deild karla
19:15 Skallagrímur-Álftanes
Skallagrímsvöllur
19:15 Vængir Júpiters-Árborg
Fjölnisvöllur - Gervigras
19:15 Uppsveitir-KH
Probygg völlurinn
5. deild karla - A-riðill
20:00 RB-Hafnir
Nettóhöllin
Svíþjóð - Allsvenskan - konur
17:00 Djurgarden W - Brommapojkarna W
17:00 Norrkoping W - Linkoping W
þriðjudagur 27. júní
5. deild karla - A-riðill
20:00 Stokkseyri-Álafoss
Stokkseyrarvöllur
20:00 KB-Léttir
Domusnovavöllurinn
5. deild karla - B-riðill
19:00 Samherjar-Spyrnir
Hrafnagilsvöllur
20:00 KFR-SR
SS-völlurinn
20:00 Berserkir/Mídas-Kría
Víkingsvöllur
miðvikudagur 28. júní
Besta-deild karla
18:00 ÍBV-KA
Hásteinsvöllur
19:15 Fram-HK
Framvöllur
19:15 KR-Keflavík
Meistaravellir
Lengjudeild kvenna
19:15 Fylkir-Grótta
Würth völlurinn
5. deild karla - B-riðill
20:00 Smári-Afríka
Fagrilundur - gervigras
fimmtudagur 29. júní
Besta-deild karla
19:15 Stjarnan-FH
Samsungvöllurinn
19:15 Fylkir-Víkingur R.
Würth völlurinn
Lengjudeild karla
19:15 Afturelding-Fjölnir
Malbikstöðin að Varmá
Lengjudeild kvenna
19:15 HK-Víkingur R.
Kórinn
19:15 Grindavík-Augnablik
Stakkavíkurvöllur
19:15 KR-Fram
Meistaravellir
2. deild kvenna
19:15 Smári-ÍA
Fagrilundur - gervigras
3. deild karla
19:15 Kári-Árbær
Akraneshöllin
4. deild karla
19:15 Hamar-Uppsveitir
Grýluvöllur
Svíþjóð - Allsvenskan - konur
17:00 Pitea W - Djurgarden W
föstudagur 30. júní
Mjólkurbikar kvenna
19:15 Undanúrslit-
Lengjudeild karla
19:15 Grótta-Selfoss
Vivaldivöllurinn
19:15 Grindavík-Þróttur R.
Stakkavíkurvöllur
19:15 Leiknir R.-Njarðvík
Domusnovavöllurinn
2. deild karla
19:15 Höttur/Huginn-Dalvík/Reynir
Vilhjálmsvöllur
19:15 Víkingur Ó.-Þróttur V.
Ólafsvíkurvöllur
2. deild kvenna
19:15 Álftanes-KH
OnePlus völlurinn
19:15 ÍR-Fjölnir
ÍR-völlur
3. deild karla
19:15 Kormákur/Hvöt-Magni
Blönduósvöllur
19:15 Reynir S.-Ýmir
Brons völlurinn
19:15 Elliði-Víðir
Würth völlurinn
20:00 Hvíti riddarinn-Augnablik
Malbikstöðin að Varmá
4. deild karla
19:15 Árborg-Skallagrímur
JÁVERK-völlurinn
19:15 KÁ-Álftanes
Ásvellir
19:15 KFK-Tindastóll
Fagrilundur - gervigras
20:00 KH-Vængir Júpiters
Valsvöllur
5. deild karla - A-riðill
20:00 Úlfarnir-Reynir H
Framvöllur
Noregur - Toppserien - konur
17:00 Lillestrom W - Valerenga W
Svíþjóð - Allsvenskan - konur
16:00 Kristianstads W - Vittsjo W
laugardagur 1. júlí
Mjólkurbikar kvenna
14:00 Undanúrslit-
Lengjudeild karla
14:00 ÍA-Þór
Norðurálsvöllurinn
Lengjudeild kvenna
14:00 Afturelding-FHL
Malbikstöðin að Varmá
2. deild karla
13:00 Haukar-Sindri
Ásvellir
14:00 KFA-ÍR
Eskjuvöllur
16:00 KFG-KF
Samsungvöllurinn
16:00 Völsungur-KV
PCC völlurinn Húsavík
2. deild kvenna
16:00 Sindri-ÍH
Jökulfellsvöllurinn
16:00 Völsungur-Haukar
PCC völlurinn Húsavík
5. deild karla - B-riðill
16:00 Samherjar-SR
Hrafnagilsvöllur
Noregur - Toppserien - konur
13:00 Lyn W - Avaldsnes W
13:00 Roa W - Rosenborg W
13:00 Asane W - Stabek W
14:45 Arna-Bjornar W - SK Brann W
sunnudagur 2. júlí
Lengjudeild karla
14:00 Vestri-Ægir
Olísvöllurinn
3. deild karla
14:00 KFS-ÍH
Týsvöllur
5. deild karla - A-riðill
15:00 Hörður Í.-Léttir
Olísvöllurinn
Svíþjóð - Allsvenskan - konur
11:00 Linkoping W - Uppsala W
13:00 Rosengard W - Norrkoping W
13:00 Kalmar W - Hacken W
13:00 Orebro W - Vaxjo W
mánudagur 3. júlí
Mjólkurbikar karla
19:15 Undanúrslit-
5. deild karla - A-riðill
20:00 KB-Hafnir
Domusnovavöllurinn
20:00 Álafoss-RB
Varmárvöllur
5. deild karla - B-riðill
20:00 KFR-Berserkir/Mídas
SS-völlurinn
20:00 KM-Afríka
Kórinn - Gervigras
Svíþjóð - Allsvenskan - konur
17:00 Brommapojkarna W - Hammarby W
þriðjudagur 4. júlí
Mjólkurbikar karla
19:15 Undanúrslit-
Besta-deild kvenna
18:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
19:15 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
19:15 Keflavík-Þór/KA
HS Orku völlurinn
19:15 Þróttur R.-Selfoss
AVIS völlurinn
19:15 Breiðablik-Tindastóll
Kópavogsvöllur
5. deild karla - A-riðill
20:00 Stokkseyri-Úlfarnir
Stokkseyrarvöllur
5. deild karla - B-riðill
20:00 Smári-Kría
Fagrilundur - gervigras
miðvikudagur 5. júlí
Lengjudeild kvenna
19:15 Grindavík-Fram
Stakkavíkurvöllur
2. deild kvenna
18:00 KH-Sindri
Valsvöllur
18:30 Fjölnir-Smári
Extra völlurinn
19:15 Einherji-Völsungur
Vopnafjarðarvöllur
19:15 ÍA-Álftanes
Norðurálsvöllurinn
20:15 ÍH-Haukar
Skessan
4. deild karla
19:15 Tindastóll-KÁ
Sauðárkróksvöllur
fimmtudagur 6. júlí
Lengjudeild karla
18:00 Þór-Grótta
Þórsvöllur
18:30 Fjölnir-Leiknir R.
Extra völlurinn
19:15 Selfoss-Grindavík
JÁVERK-völlurinn
Lengjudeild kvenna
19:15 Grótta-Víkingur R.
Vivaldivöllurinn
19:15 Afturelding-Fylkir
Malbikstöðin að Varmá
19:15 Augnablik-HK
Kópavogsvöllur
2. deild karla
19:15 Dalvík/Reynir-Völsungur
Dalvíkurvöllur
19:15 Þróttur V.-KFG
Vogaídýfuvöllur
3. deild karla
20:15 ÍH-Hvíti riddarinn
Skessan
4. deild karla
19:15 Vængir Júpiters-Hamar
Fjölnisvöllur - Gervigras
19:15 Uppsveitir-KFK
Probygg völlurinn
19:15 Álftanes-Árborg
OnePlus völlurinn
19:15 Skallagrímur-KH
Skallagrímsvöllur
föstudagur 7. júlí
Besta-deild karla
19:15 Breiðablik-Stjarnan
Kópavogsvöllur
Lengjudeild karla
19:15 ÍA-Njarðvík
Norðurálsvöllurinn
19:15 Ægir-Afturelding
Þorlákshafnarvöllur
2. deild karla
19:15 KV-Víkingur Ó.
KR-völlur
3. deild karla
18:00 Víðir-KFS
Nesfisk-völlurinn
20:00 Ýmir-Elliði
Kórinn
20:00 Árbær-Reynir S.
Fylkisvöllur
5. deild karla - B-riðill
20:00 Afríka-KFR
OnePlus völlurinn
Svíþjóð - Allsvenskan - konur
16:00 Hacken W - Orebro W
16:00 Rosengard W - Linkoping W
17:00 Hammarby W - Pitea W
laugardagur 8. júlí
Besta-deild karla
16:00 ÍBV-Fram
Hásteinsvöllur
17:00 FH-KA
Kaplakrikavöllur
17:00 Keflavík-Víkingur R.
HS Orku völlurinn
Besta-deild kvenna
14:00 Breiðablik-Keflavík
Kópavogsvöllur
17:00 Stjarnan-Þróttur R.
Samsungvöllurinn
Lengjudeild karla
14:00 Þróttur R.-Vestri
AVIS völlurinn
Lengjudeild kvenna
14:00 KR-FHL
Meistaravellir
2. deild karla
14:00 ÍR-Höttur/Huginn
ÍR-völlur
14:00 Sindri-KFA
Jökulfellsvöllurinn
16:00 KF-Haukar
Ólafsfjarðarvöllur
3. deild karla
14:00 Augnablik-Kormákur/Hvöt
Fífan
16:00 Magni-Kári
Grenivíkurvöllur
5. deild karla - A-riðill
14:00 Reynir H-KB
Ólafsvíkurvöllur
16:00 Stokkseyri-Hörður Í.
Stokkseyrarvöllur
5. deild karla - B-riðill
14:00 Spyrnir-Smári
Fellavöllur
16:00 Berserkir/Mídas-Samherjar
Víkingsvöllur
Svíþjóð - Allsvenskan - konur
13:00 Uppsala W - Kristianstads W
sunnudagur 9. júlí
Besta-deild kvenna
14:00 FH-Tindastóll
Kaplakrikavöllur
14:00 Þór/KA-ÍBV
Þórsvöllur
14:00 Selfoss-Valur
JÁVERK-völlurinn
2. deild kvenna
12:00 Sindri-ÍA
Jökulfellsvöllurinn
14:00 KH-Haukar
Valsvöllur
14:00 Einherji-ÍH
Vopnafjarðarvöllur
16:00 Völsungur-ÍR
PCC völlurinn Húsavík
Svíþjóð - Allsvenskan - konur
11:00 Brommapojkarna W - Norrkoping W
11:00 Vittsjo W - Djurgarden W
13:00 Vaxjo W - Kalmar W
mánudagur 10. júlí
Besta-deild karla
19:15 Valur-Fylkir
Origo völlurinn
19:15 HK-KR
Kórinn
2. deild kvenna
19:15 Smári-Álftanes
Fagrilundur - gervigras
5. deild karla - B-riðill
20:00 SR-KM
Þróttheimar
þriðjudagur 11. júlí
5. deild karla - A-riðill
19:00 Úlfarnir-RB
Framvöllur
20:00 Hafnir-Léttir
Nettóhöllin
20:00 Álafoss-KB
Varmárvöllur
5. deild karla - B-riðill
20:00 KFR-Kría
SS-völlurinn
miðvikudagur 12. júlí
Lengjudeild karla
18:00 Vestri-Selfoss
Olísvöllurinn
18:00 Grindavík-Þór
Stakkavíkurvöllur
19:15 Njarðvík-Fjölnir
Rafholtsvöllurinn
19:15 Afturelding-Þróttur R.
Malbikstöðin að Varmá
19:15 Leiknir R.-Ægir
Domusnovavöllurinn
19:15 Grótta-ÍA
Vivaldivöllurinn
4. deild karla
19:15 KÁ-Árborg
Ásvellir
5. deild karla - B-riðill
20:00 Afríka-Berserkir/Mídas
OnePlus völlurinn
fimmtudagur 13. júlí
Lengjudeild kvenna
19:15 Fylkir-KR
Würth völlurinn
2. deild karla
19:15 Haukar-KV
Ásvellir
3. deild karla
19:15 Kári-ÍH
Akraneshöllin
19:15 Reynir S.-Augnablik
Brons völlurinn
20:00 Hvíti riddarinn-Elliði
Malbikstöðin að Varmá
4. deild karla
19:15 Vængir Júpiters-KFK
Fjölnisvöllur - Gervigras
19:15 Álftanes-KH
OnePlus völlurinn
19:15 Skallagrímur-Hamar
Skallagrímsvöllur
föstudagur 14. júlí
2. deild kvenna
19:15 ÍR-ÍH
ÍR-völlur
19:15 Haukar-ÍA
Ásvellir
laugardagur 15. júlí
Besta-deild karla
17:00 Fram-Breiðablik
Framvöllur
2. deild karla
14:00 KFA-Þróttur V.
Eskjuvöllur
14:00 Víkingur Ó.-Höttur/Huginn
Ólafsvíkurvöllur
16:00 Völsungur-ÍR
PCC völlurinn Húsavík
16:00 Sindri-KF
Jökulfellsvöllurinn
16:00 KFG-Dalvík/Reynir
Samsungvöllurinn
2. deild kvenna
14:00 Einherji-KH
Vopnafjarðarvöllur
3. deild karla
14:00 KFS-Ýmir
Týsvöllur
16:00 Árbær-Magni
Fylkisvöllur
17:00 Kormákur/Hvöt-Víðir
Blönduósvöllur
4. deild karla
15:00 Uppsveitir-Tindastóll
Probygg völlurinn
5. deild karla - A-riðill
14:00 Álafoss-Reynir H
Varmárvöllur
15:00 Hörður Í.-Hafnir
Olísvöllurinn
5. deild karla - B-riðill
14:00 Spyrnir-Kría
Fellavöllur
16:00 Samherjar-KFR
Hrafnagilsvöllur
sunnudagur 16. júlí
Besta-deild karla
16:00 ÍBV-Keflavík
Hásteinsvöllur
19:15 KR-FH
Meistaravellir
Lengjudeild karla
14:00 Ægir-Njarðvík
Þorlákshafnarvöllur
14:00 Selfoss-Leiknir R.
JÁVERK-völlurinn
14:00 Grótta-Grindavík
Vivaldivöllurinn
14:00 ÍA-Vestri
Norðurálsvöllurinn
16:00 Þór-Afturelding
Þórsvöllur
2. deild kvenna
16:00 Völsungur-Fjölnir
PCC völlurinn Húsavík
16:00 Sindri-Álftanes
Jökulfellsvöllurinn
mánudagur 17. júlí
Besta-deild karla
19:15 Stjarnan-Valur
Samsungvöllurinn
19:15 Fylkir-HK
Würth völlurinn
Lengjudeild karla
19:15 Þróttur R.-Fjölnir
AVIS völlurinn
5. deild karla - A-riðill
20:00 RB-Stokkseyri
Nettóhöllin
5. deild karla - B-riðill
20:00 SR-Afríka
Þróttheimar
20:00 KM-Berserkir/Mídas
Kórinn - Gervigras
þriðjudagur 18. júlí
5. deild karla - A-riðill
20:00 KB-Úlfarnir
Domusnovavöllurinn
miðvikudagur 19. júlí
5. deild karla - A-riðill
20:00 Álafoss-Léttir
Varmárvöllur
Bikarkeppni neðri deilda
19:15 16-liða úrslit-
fimmtudagur 20. júlí
Lengjudeild karla
19:15 Leiknir R.-Þróttur R.
Domusnovavöllurinn
Lengjudeild kvenna
19:15 Afturelding-Grótta
Malbikstöðin að Varmá
19:15 Augnablik-Víkingur R.
Kópavogsvöllur
19:15 Fram-HK
Framvöllur
2. deild kvenna
19:15 Álftanes-Haukar
OnePlus völlurinn
19:15 ÍH-Fjölnir
Skessan
19:15 KH-ÍR
Valsvöllur
föstudagur 21. júlí
Besta-deild kvenna
18:00 Þróttur R.-ÍBV
AVIS völlurinn
19:15 Breiðablik-Þór/KA
Kópavogsvöllur
19:15 Keflavík-FH
HS Orku völlurinn
19:15 Valur-Stjarnan
Origo völlurinn
19:15 Tindastóll-Selfoss
Sauðárkróksvöllur
Lengjudeild karla
18:30 Fjölnir-Ægir
Extra völlurinn
19:15 Grindavík-ÍA
Stakkavíkurvöllur
19:15 Njarðvík-Grótta
Rafholtsvöllurinn
19:15 Afturelding-Selfoss
Malbikstöðin að Varmá
4. deild karla
19:15 KFK-Skallagrímur
Fagrilundur - gervigras
5. deild karla - B-riðill
20:00 KM-Spyrnir
Kórinn - Gervigras
laugardagur 22. júlí
Besta-deild karla
17:00 Breiðablik-ÍBV
Kópavogsvöllur
Lengjudeild karla
14:00 Vestri-Þór
Olísvöllurinn
Lengjudeild kvenna
14:00 FHL-Grindavík
Fjarðabyggðarhöllin
2. deild karla
16:00 KF-KFA
Ólafsfjarðarvöllur
2. deild kvenna
14:00 Smári-Sindri
Fagrilundur - gervigras
14:00 Einherji-ÍA
Vopnafjarðarvöllur
4. deild karla
14:00 Hamar-Álftanes
Grýluvöllur
14:00 Uppsveitir-KÁ
Probygg völlurinn
14:00 KH-Árborg
Valsvöllur
15:00 Tindastóll-Vængir Júpiters
Sauðárkróksvöllur
5. deild karla - A-riðill
14:00 Reynir H-Hafnir
Ólafsvíkurvöllur
16:00 RB-Hörður Í.
Nettóhöllin
5. deild karla - B-riðill
16:00 Samherjar-Kría
Hrafnagilsvöllur
sunnudagur 23. júlí
Besta-deild karla
17:00 Keflavík-KA
HS Orku völlurinn
19:15 KR-Víkingur R.
Meistaravellir
2. deild karla
14:00 KV-KFG
KR-völlur
14:00 ÍR-Sindri
ÍR-völlur
17:00 Dalvík/Reynir-Víkingur Ó.
Dalvíkurvöllur
3. deild karla
13:00 Elliði-KFS
Würth völlurinn
14:00 Hvíti riddarinn-Víðir
Malbikstöðin að Varmá
14:00 Kormákur/Hvöt-ÍH
Blönduósvöllur
14:00 Ýmir-Árbær
Kórinn
14:00 Augnablik-Kári
Fífan
16:00 Magni-Reynir S.
Grenivíkurvöllur
5. deild karla - B-riðill
14:00 SR-Spyrnir
Þróttheimar
mánudagur 24. júlí
Besta-deild karla
19:15 Valur-Fram
Origo völlurinn
19:15 HK-Stjarnan
Kórinn
19:15 FH-Fylkir
Kaplakrikavöllur
2. deild karla
19:15 Höttur/Huginn-Völsungur
Vilhjálmsvöllur
19:15 Þróttur V.-Haukar
Vogaídýfuvöllur
5. deild karla - B-riðill
20:00 Berserkir/Mídas-Smári
Víkingsvöllur
þriðjudagur 25. júlí
5. deild karla - A-riðill
19:00 Úlfarnir-Léttir
Framvöllur
20:00 Stokkseyri-KB
Stokkseyrarvöllur
5. deild karla - B-riðill
20:00 KFR-KM
SS-völlurinn
miðvikudagur 26. júlí
Besta-deild kvenna
18:00 ÍBV-Valur
Hásteinsvöllur
19:15 FH-Breiðablik
Kaplakrikavöllur
19:15 Stjarnan-Tindastóll
Samsungvöllurinn
19:15 Þór/KA-Þróttur R.
Þórsvöllur
19:15 Selfoss-Keflavík
JÁVERK-völlurinn
Lengjudeild kvenna
19:15 Grindavík-Fylkir
Stakkavíkurvöllur
5. deild karla - A-riðill
20:00 Álafoss-Hafnir
Varmárvöllur
5. deild karla - B-riðill
20:00 Afríka-Kría
OnePlus völlurinn
fimmtudagur 27. júlí
Lengjudeild karla
18:30 Fjölnir-Selfoss
Extra völlurinn
19:15 Njarðvík-Grindavík
Rafholtsvöllurinn
19:15 Ægir-Þróttur R.
Þorlákshafnarvöllur
Lengjudeild kvenna
19:15 Víkingur R.-Fram
Víkingsvöllur
19:15 Afturelding-KR
Malbikstöðin að Varmá
19:15 Augnablik-Grótta
Kópavogsvöllur
2. deild kvenna
19:15 ÍR-ÍA
ÍR-völlur
3. deild karla
19:15 Kári-Elliði
Akraneshöllin
20:00 Hvíti riddarinn-Ýmir
Malbikstöðin að Varmá
4. deild karla
19:15 Árborg-Hamar
JÁVERK-völlurinn
19:15 KÁ-KH
Ásvellir
19:15 Álftanes-KFK
OnePlus völlurinn
19:15 Uppsveitir-Vængir Júpiters
Probygg völlurinn
föstudagur 28. júlí
Lengjudeild karla
18:00 Leiknir R.-Þór
Domusnovavöllurinn
19:15 Afturelding-ÍA
Malbikstöðin að Varmá
2. deild kvenna
18:30 Fjölnir-KH
Extra völlurinn
19:15 Völsungur-Smári
PCC völlurinn Húsavík
3. deild karla
19:15 Reynir S.-Víðir
Brons völlurinn
20:00 Árbær-ÍH
Fylkisvöllur
4. deild karla
19:15 Skallagrímur-Tindastóll
Skallagrímsvöllur
5. deild karla - A-riðill
20:00 RB-Reynir H
Nettóhöllin
laugardagur 29. júlí
Lengjudeild karla
14:00 Vestri-Grótta
Olísvöllurinn
Lengjudeild kvenna
14:00 HK-FHL
Kórinn
2. deild karla
14:00 Þróttur V.-Sindri
Vogaídýfuvöllur
14:00 Höttur/Huginn-KFG
Vilhjálmsvöllur
14:00 KV-KFA
KR-völlur
16:00 ÍR-KF
ÍR-völlur
16:00 Völsungur-Víkingur Ó.
PCC völlurinn Húsavík
16:00 Dalvík/Reynir-Haukar
Dalvíkurvöllur
2. deild kvenna
13:00 Haukar-Sindri
Ásvellir
3. deild karla
15:30 Kormákur/Hvöt-KFS
Hvammstangavöllur
16:00 Magni-Augnablik
Grenivíkurvöllur
5. deild karla - B-riðill
14:00 Smári-KFR
Fagrilundur - gervigras
17:00 KM-Samherjar
Kórinn - Gervigras
sunnudagur 30. júlí
Besta-deild karla
16:00 KA-HK
Greifavöllurinn
17:00 Víkingur R.-ÍBV
Víkingsvöllur
19:15 Breiðablik-Fylkir
Kópavogsvöllur
2. deild kvenna
14:00 Einherji-Smári
Vopnafjarðarvöllur
5. deild karla - A-riðill
15:00 Hörður Í.-Álafoss
Skeiðisvöllur
5. deild karla - B-riðill
14:00 Spyrnir-Berserkir/Mídas
Fellavöllur
mánudagur 31. júlí
Besta-deild karla
19:15 KR-Valur
Meistaravellir
19:15 Stjarnan-Fram
Samsungvöllurinn
19:15 Keflavík-FH
HS Orku völlurinn
5. deild karla - A-riðill
20:00 Léttir-Stokkseyri
ÍR-völlur
20:00 Hafnir-Úlfarnir
Nettóhöllin
5. deild karla - B-riðill
20:00 Kría-SR
Vivaldivöllurinn