Útvarpsþátturinn Fótbolti.net var á X-inu í gær. Nú er komin inn upptaka frá þættinum.
Elvar Geir Magnússon, Tómas Þór Þórðarson og Magnús Már Einarsson tóku yfirferð yfir fyrri helminginn í Pepsi-deild og 1. deild karla.
Elvar Geir Magnússon, Tómas Þór Þórðarson og Magnús Már Einarsson tóku yfirferð yfir fyrri helminginn í Pepsi-deild og 1. deild karla.
Ágúst Þór Ágústsson, fyrrum leikmaður Fjölnis, kíkti í heimsókn og aðstoðaði við yfirferðina yfir 1. deild karla. Kristján Óli Sigurðsson, fyrrum leikmaður Breiðabliks, spáði í spilin fyrir 12. umferð Pepsi-deildarinnar.

Nú er hægt að hlaða niður MP3 skrá af þættinum hér á Fótbolta.net.
Smelltu hér til að sækja MP3 skrá af þættinum.
Athugasemdir