Keppni í ensku úrvalsdeildinni hefst á laugardag. Fótbolti.net fékk tólf álitsgjafa til að spá í spilin fyrir komandi tímabil.
Tíu spurningar voru lagðar fyrir álitsgjafana og í dag er komið að fyrstu spurningunni.
Tíu spurningar voru lagðar fyrir álitsgjafana og í dag er komið að fyrstu spurningunni.
Fyrsta spurning er: ,,Hvaða stjóri fær að taka pokann sinn fyrstur?"
Álitsgjafarnir eru:
Adolf Ingi Erlingsson (Íþróttafréttamaður á RÚV)
Auðunn Blöndal (Útvarpsmaður á FM 957)
Daníel Geir Moritz (Fyndnasti maður Íslands)
Friðrik Dór Jónsson (Tónlistarmaður)
Guðmundur Benediktsson (Lýsandi á Stöð 2 Sport)
Kristján Óli Sigurðsson (fyrrum leikmaður Breiðabliks)
Jóhann Laxdal (Leikmaður Stjörnunnar)
Magnús Ólafsson (Leikari)
Sam Tillen (Leikmaður Fram)
Sigurður Hlöðversson (Útvarpsmaður á Bylgjunni)
Tómas Þór Þórðarson (Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu)
Tryggvi Guðmundsson (Leikmaður ÍBV)
Athugasemdir






















