
,,Þetta er það besta sem gerist, þetta er toppurinn á sumrinu og bara frábært," sagði Sandra María Jessen, leikmaður Þór/KA eftir 9-0 sigur á Selfyssingum og jafnframt fögnuðu þær Íslandsmeistaratitlinum í hús í fyrsta sinn.
,,Já það var alltaf planið og við náðum því og erum mjög ánægðar með það. Það er alltaf markmiðið að ná gullskónum, þar sem Íslandsmeistaratitillinn er kominn í hús þá horfi ég á það markmið," sagði hún að lokum.
Hægt er að sjá viðtalið í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir