Maignan orðaður við Chelsea á ný - West Ham lítur í kringum sig eftir nýjum stjóra - Ensk stórlið vilja Bremer
   mán 22. september 2025 17:30
Elvar Geir Magnússon
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Boðnir annað og heitt sæti Amorim
Mynd: EPA
Það er gósentíð fyrir fótboltaáhugafólk enda boltinn rúllandi um alla Evrópu og lokaspretturinn kominn af stað hér á landi.

Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

  1. Leikmenn Vestra boðnir í önnur félög (fim 18. sep 13:43)
  2. „Ég held að hann fái ekki vinnu þar einu sinni" (mán 15. sep 15:10)
  3. Þessir gætu tekið við af Amorim - Liverpool orðað við Araujo (mið 17. sep 09:45)
  4. Amorim með áhugaverða klásúlu - Færir Mainoo sig til í Manchester? (fim 18. sep 08:55)
  5. Gunnar Heiðar: Ég er að verða atvinnulaus núna (sun 21. sep 17:34)
  6. Vill að Dóri verði rekinn - „Sé enga leið út úr þessu" (þri 16. sep 13:45)
  7. Sjáðu lætin á Króknum - Ætluðu að vaða í dómarana (lau 20. sep 00:10)
  8. Neville um Amorim: Höfum öll séð þessa bíómynd áður (mán 15. sep 08:30)
  9. West Ham orðað við nýjan stjóra - Man Utd með tvo í sigtinu (mán 15. sep 10:28)
  10. Moyes skaut föstum skotum eftir leik - „Orðnir vanir furðulegum ákvörðunum á Anfield“ (lau 20. sep 14:34)
  11. Keane hakkar leikmann Man Utd í sig - „Hefur komist upp með morð í mörg ár" (mán 15. sep 12:42)
  12. Fær kveðjuleik á Laugardalsvelli: Myndi gera ótrúlega mikið fyrir mig (lau 20. sep 19:40)
  13. Guehi vill fara til Real Madrid - Baleba til Liverpool? (sun 21. sep 10:44)
  14. Vill fá Mainoo í janúar - Liðsfélagarnir skilja ekkert (þri 16. sep 14:00)
  15. Yfir milljón áhorf á mark FH (mán 15. sep 12:32)
  16. Stjóri Brentford ánægður með Hákon: Mér er alveg sama um mistök (þri 16. sep 22:30)
  17. Simeone: Hann móðgaði mig! (mið 17. sep 22:19)
  18. Sjáðu markið: Elliott opnaði markareikninginn eftir slæm mistök Hákonar (þri 16. sep 19:58)
  19. Íslenskt app hjálpaði Þórsurum að vinna Lengjudeildina (mán 15. sep 17:30)
  20. UEFA sektar Breiðablik fyrir óviðeigandi söngva Kópacabana (fös 19. sep 11:28)

Athugasemdir