Tottenham og Newcastle hafa áhuga á Grealish - Newcastle bjartsýnt á að fá Guehi - Elanga í læknisskoðun
Innkastið - Verður Valur Íslandsmeistari?
EMvarpið - Tómleikatilfinning í Thun
Turnar segja sögur: Gullmörk, bikarævintýri og fallslagur í Noregi!
Útvarpsþátturinn - Fjör í Mosó og markaðurinn kominn í gang
EMvarpið - Grautfúlt að byrja mótið með þessum hætti
Leiðin úr Lengjunni - Njarðvíkingar brjóta blað og Árbæingar að vakna?
Grasrótin - 10. umferð, Mosóbrósar jarðtengdir af mögnuðum Magnamönnum
EMvarpið - Fylgdarmaður, fallegur bær og fyrsti leikur
Tímabilið nánast hálfnað í neðri deildunum!
Innkastið - Mótlæti og mætir ekki í viðtöl
Útvarpsþátturinn - Besta deildin, TG9 og EM
Tveggja barna móðirin sem leikur á sínu fjórða stórmóti fyrir Ísland
Diljá og Karólína: Úr Krikanum á Evrópumótið með Íslandi
Turnar segja sögur: Ísland og Júgóslavía
Grasrótin - 9. umferð, línurnar farnar að skýrast í neðri deildum
Leiðin úr Lengjunni - Fjölnismenn sóttu langþráðan sigur
Innkastið - Stuðningsmenn KR bauluðu á Hlíðarenda
Uppbótartíminn - Núna fer hausinn á EM
Tveggja Turna Tal - Ásmundur Guðni Haraldsson
Þjálfarar sem vita nákvæmlega hvað Ástríðan snýst um!
   sun 15. júní 2014 06:00
Elvar Geir Magnússon
Upptaka - 90 mínútna HM-hringborð
Mynd: Fótbolti.net
Í gær laugardag var dínamískt HM-hringborð í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu FM 97,7. Hægt er að hlusta á umræðuna í spilaranum hér að ofan.

Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson fengu til sín góða gesti: HM-sérfræðingurinn Jóhann Ólafur Sigurðsson, fyrrum markvörður Selfoss, fékk sér sæti við hringborðið og einnig Björn Berg Gunnarsson frá VÍB sem hefur kynnt sér vel fjármálahlið mótsins.

Rætt var um fyrstu leikina, fjármálahlið mótsins, gestgjafana í Brasilíu, leik Hollands og Spánar, stórleik Englands og Ítalíu og riðil Þýskalands svo eitthvað sé nefnt.
Taktu þátt í HM-umræðunni á Facebook! Smelltu hér til að fara á heimasvæði Fótbolta.net á Facebook þar sem oft skapast líflegar umræður um boltann.
Athugasemdir
banner
banner
banner