Arsenal á góða möguleika á að fá Rodrygo - Atletico leggur allt kapp á að fá Romero - West Ham hafnaði tilboði í Kudus
Hrannar Snær: Mjög sáttur með mína frammistöðu það sem af er
Dóri Árna: Slakasti hálfleikurinn í sumar
Maggi Már: Bara einn staður sem þeir eiga að vera á og það er hérna í 270
Siggi Höskulds: Þetta á að skila sigri alveg sama á hvaða velli
Venni: Þetta er algjört lúxusvandamál sem ég glími við
Tómas Bjarki: Þetta er alveg kúnst
Halli Hróðmars: Leikplanið fór út um gluggann snemma í dag
Gunnar Heiðar: Þegar lestin er farin af stað er helvíti erfitt að stoppa hana
Jakob Gunnar: Einhver skrítnasta skottækni sem ég hef séð
Með þrjú stórmót og yfir 100 leiki á bakinu - „Ég fer með það í gröfina"
„Viðurkenning fyrir hana og íslenskan fótbolta"
Vann með Frank Lampard áður en hann tók til starfa hjá KSÍ
Gunnhildur elskar nýtt hlutverk - „Baldvin Leó fékk að fljóta með"
Steini: Ákveðinn lamandi ótti eiginlega
Þurfum að vinna heimakonur - „Þetta eru allt heimsklassa lið"
Fyrstu mínútur Kötlu á stórmóti - „Fokking hell maður"
Karólína Lea: Ég hef aldrei séð hana jafn hvíta í framan
Sveindís: Spilum ekki fótbolta í fyrri hálfleik
Ingibjörg: Auðvelt að segja að þetta eigi að vera venjulegt
Cecilía segir hafa verið stress í liðinu - „Ætlum að vinna næstu tvo“
   sun 30. apríl 2017 19:44
Matthías Freyr Matthíasson
Heimir Guðjóns: Ef þetta á að vera gult yrði enginn eftir á vellinum
Mynd: Fótbolti.net - Ómar Vilhelmsson
„ Nei alls ekki. Þetta er mjög erfiður útivöllur á móti mjög vel skipuðu Skagaliði og þeir voru hættulegir í skyndisóknum og svo fengu þeir þess að auki að skora tvö mörk og þeir fengu ágætis færi"
Sagði Heimir Guðjónsson þjálfari FH aðspurður um hvort að sigur liðsins á ÍA hefði ekki verið viðbúinn.

Lestu um leikinn: ÍA 2 -  4 FH

„Mér fannst þetta brot verðskulda gult spjald. En það sem gerðist á eftir var aldrei gult spjald. Ef það á að vera gult að þá náttúrulega væri enginn eftir inni á vellinum eftir svona 60 mínútur.

Við þurfum ef við ætlum að halda áfram að spila þetta kerfi í næsta leik. Þá þurfum við að finna betra jafnvægi í varnarleiknum. Það var á köflum bæði í fyrri og seinni hálfleik þar sem þeir opnuðu okkur full auðveldlega"


Tobias Salquist sem lék með Fjölni í fyrra hefur verið orðaður við FH er eitthvað til í því?

„ Það kemur í ljós í næstu viku. En þið verðir fyrstir til að frétta það"
Athugasemdir
banner