Man Utd hefur áhuga á Wharton - Inter hafnaði tilboði Chelsea í Bastoni - Simons vill til Chelsea
Túfa: Frederik og Aron ættu að vera klárir á föstudaginn
Bragi Karl setti tvö í 5-4 sigri: Ljúft að sækja þrjú stig í Kópavoginn
Kjartan Henry: FH var ekki að fara að tapa fyrir Breiðabliki tvo daga í röð
Dóri Árna: Skora fjögur mörk á heimavelli á alltaf að vera nóg
Lárus Orri: Ómar er kýldur í magann
Sölvi: Fæ aftur þá tilfinningu að lífið sé gott
Ingvar tjáir sig um bekkjarsetuna: Tímasetningin hrikalega súr
Maggi: Það hafa mörg lið brotnað við það en við gerum það ekki
Grímsi: Við ætlum okkur í efri hlutann
Haddi: Eigum við ekki bara að hafa jákvæða hattinn á
Jói B: Getum lítið gert í því að missa leikmenn út í háskóla
Túfa: Getum talað um það í allan dag hvað fór úrskeiðis
Bjarki Björn hjálpaði þjálfarateymi ÍBV - „Hann er með fótboltaheila"
Siggi hæstánægður: Hundleiðinlegur fótboltaleikur
Andri Rúnar: Ég hefði ekki nennt öllum símtölunum frá Samma
Jökull: Ég er alveg rólegur með alla umræðu um fyrir hvað við stöndum
Davíð Smári: Sálfræði leikþáttur á hliðarlínunni hjá þjálfara annars liðsins
Halli Hróðmars: Það var farið í allar klisjurnar
Gunnar Heiðar: Missum aðeins fókus í þessum varnarhlutverkum okkar í þeim mómentum
Venni: Ef það er innan seilingar og í augnsýn þá er bjánalegt að stefna ekki á það
   sun 30. apríl 2017 19:44
Matthías Freyr Matthíasson
Heimir Guðjóns: Ef þetta á að vera gult yrði enginn eftir á vellinum
Mynd: Fótbolti.net - Ómar Vilhelmsson
„ Nei alls ekki. Þetta er mjög erfiður útivöllur á móti mjög vel skipuðu Skagaliði og þeir voru hættulegir í skyndisóknum og svo fengu þeir þess að auki að skora tvö mörk og þeir fengu ágætis færi"
Sagði Heimir Guðjónsson þjálfari FH aðspurður um hvort að sigur liðsins á ÍA hefði ekki verið viðbúinn.

Lestu um leikinn: ÍA 2 -  4 FH

„Mér fannst þetta brot verðskulda gult spjald. En það sem gerðist á eftir var aldrei gult spjald. Ef það á að vera gult að þá náttúrulega væri enginn eftir inni á vellinum eftir svona 60 mínútur.

Við þurfum ef við ætlum að halda áfram að spila þetta kerfi í næsta leik. Þá þurfum við að finna betra jafnvægi í varnarleiknum. Það var á köflum bæði í fyrri og seinni hálfleik þar sem þeir opnuðu okkur full auðveldlega"


Tobias Salquist sem lék með Fjölni í fyrra hefur verið orðaður við FH er eitthvað til í því?

„ Það kemur í ljós í næstu viku. En þið verðir fyrstir til að frétta það"
Athugasemdir
banner
banner
banner