Chelsea blandar sér í baráttu við Arsenal um Isak - Real Madrid hyggst lána eftirsóttan Guler - Mourinho ekki að reyna við Ronaldo
Spenntur fyrir næsta skrefi - „Einn besti markvarðarþjálfari sem þú finnur á Íslandi"
Heimspekingur, kennari og nú þjálfari - „Þetta eru tímamót"
Bannað að mæta á stjórnarfund og var ráðinn í kjölfarið - „Mjög stoltur að félagið sé til í að veðja á mig"
Sverrir Ingi: Ef við viljum fara alla leið þá þurfum við að vera með okkar bestu menn
Leikplanið breytist þegar Orri meiðist - „Vorum ekki búnir að undirbúa okkur“
Jói Berg: Hareide verið flottur og það er uppgangur
Pirrandi hvernig við köstuðum þessu frá okkur - „Getur ekki kastað sér á bakvið það"
Aron telur Hareide á réttri leið - „Væri klárlega til í að sjá Norðmanninn áfram“
Andri Lucas: Stundum er fótboltinn svona, hann er ekki alltaf fallegur
Gulli Victor: Ég mæti hingað og er fagmaður
Orri Steinn hrósar varamönnunum: Breyta leiknum
Jón Dagur: Hann getur verið erfiður stundum
Jói Berg: Við gerðum þetta oft áður fyrr
Hákon: Hlaut einhver af þeim að hafa verið rangstæður
Logi svekktur að missa af leiknum gegn Wales: Var spenntur
Gripið í eistun á Stefáni - „Skil þetta ekki"
Mikael Egill: Ég sá bara Orra fagna í smettið á þeim
Age hreinskilinn: Fótbolti er fyndin íþrótt
Ísak: Nýtti það að vera smá reiður
Guðlaugur Victor: Hefur verið smá erfitt fyrir mig persónulega
   sun 30. apríl 2017 19:44
Matthías Freyr Matthíasson
Heimir Guðjóns: Ef þetta á að vera gult yrði enginn eftir á vellinum
Mynd: Fótbolti.net - Ómar Vilhelmsson
„ Nei alls ekki. Þetta er mjög erfiður útivöllur á móti mjög vel skipuðu Skagaliði og þeir voru hættulegir í skyndisóknum og svo fengu þeir þess að auki að skora tvö mörk og þeir fengu ágætis færi"
Sagði Heimir Guðjónsson þjálfari FH aðspurður um hvort að sigur liðsins á ÍA hefði ekki verið viðbúinn.

Lestu um leikinn: ÍA 2 -  4 FH

„Mér fannst þetta brot verðskulda gult spjald. En það sem gerðist á eftir var aldrei gult spjald. Ef það á að vera gult að þá náttúrulega væri enginn eftir inni á vellinum eftir svona 60 mínútur.

Við þurfum ef við ætlum að halda áfram að spila þetta kerfi í næsta leik. Þá þurfum við að finna betra jafnvægi í varnarleiknum. Það var á köflum bæði í fyrri og seinni hálfleik þar sem þeir opnuðu okkur full auðveldlega"


Tobias Salquist sem lék með Fjölni í fyrra hefur verið orðaður við FH er eitthvað til í því?

„ Það kemur í ljós í næstu viku. En þið verðir fyrstir til að frétta það"
Athugasemdir
banner
banner
banner