„ Nei alls ekki. Þetta er mjög erfiður útivöllur á móti mjög vel skipuðu Skagaliði og þeir voru hættulegir í skyndisóknum og svo fengu þeir þess að auki að skora tvö mörk og þeir fengu ágætis færi"
Sagði Heimir Guðjónsson þjálfari FH aðspurður um hvort að sigur liðsins á ÍA hefði ekki verið viðbúinn.
Sagði Heimir Guðjónsson þjálfari FH aðspurður um hvort að sigur liðsins á ÍA hefði ekki verið viðbúinn.
Lestu um leikinn: ÍA 2 - 4 FH
„Mér fannst þetta brot verðskulda gult spjald. En það sem gerðist á eftir var aldrei gult spjald. Ef það á að vera gult að þá náttúrulega væri enginn eftir inni á vellinum eftir svona 60 mínútur.
Við þurfum ef við ætlum að halda áfram að spila þetta kerfi í næsta leik. Þá þurfum við að finna betra jafnvægi í varnarleiknum. Það var á köflum bæði í fyrri og seinni hálfleik þar sem þeir opnuðu okkur full auðveldlega"
Tobias Salquist sem lék með Fjölni í fyrra hefur verið orðaður við FH er eitthvað til í því?
„ Það kemur í ljós í næstu viku. En þið verðir fyrstir til að frétta það"
Athugasemdir