miđ 20. september 2006 07:39 |
|
Lokahóf hjá Njarđvík, ÍR, Ţrótti og BÍ/Bolungarvík
Njarđvík hélt lokahóf sitt á Stapanum á laugardaginn. Gestur Gylfason var leikmađur ársins, Rafn Markús Vilbergsson fékk verđlaun fyrir mestu framfarir sem voru valdnar af ţjálfara og Aron Már Smárason var markahćstur. Aron Már Smárason var markahćsti leikmađur meistaraflokks međ alls 14 mörk í ár.
Kristján Pálsson formađur UMFN veitti Frey Sverrissyni silfurmerki félagsins fyrir góđ störf fyrir félagiđ síđan 1992 samkvćmt heimasíđu Njarđvíkinga en Freyr er ađ fara ađ ţjálfa yngri flokka hjá Haukum. Hjónin Gunnar Ţórarinsson og Steinun Sighvatsdóttir gáfu Njarđvíkingum einnig rausnalega fjárupphćđ sem ţau höfđu ákveđiđ ađ gera ef liđiđ nćđi ađ tryggja sér sćti í 1. deild.
ÍR úr annarri deildinni hélt lokahóf sitt um helgina. Ţar var Helgi Örn Gylfason valinn bestur og Arnţór Sigurđsson var valinn efnilegasti leikmađurinn.
Ţróttur hélt lokahóf sitt einnig um helgina eins og viđ höfum greint frá en hjá stelpunum var Sif Atladóttir best, Ragna Björg Einarsdóttir var efnilegust og Hulda Jónsdóttir besti félaginn.
BÍ/Bolungarvík hélt einnig lokahóf sitt á dögunum. Sigurgeir Sveinn Gíslason var leikmađur ársins hjá körlunum, Óttar Kristinn Bjarnason var markahćstur, rauđhćrđi leikmađurinn í minnihlutahóp (prúđasti leikmađur) var Ţröstur Pétursson og ţá fékk Bjarni Pétur Jónsson verđlaun fyrir aukaspyrnu ársins. Hjá konunum var Karítas Sigurlaug Ingimarsdóttir leikmađur ársins og Anna Marzellíusardóttir markahćst.
Ef ţú hefur upplýsingar um verđlaunahafa á lokahófum meistaraflokka hér á landi endilega sendu ţá tölvupóst á fotbo[email protected]
1.deild karla:
Fram:
Bestur: Helgi Sigurđsson
Efnilegastur: Kristján Hauksson
Ţróttur:
Bestur: Eysteinn Pétur Lárusson
Efnilegastur: Rafn Andri Haraldsson
KA:
Bestur: Janez Vrenko
Efnilegastur: Sveinn Elías Jónsson
Víkingur Ólafsvík:
Bestur: Einar Hjörleifsson
Efnilegastur: Ragnar Smári Guđmundsson
2.deild karla:
Njarđvík:
Leikmađur ársins: Gestur Gylfason
Fjarđabyggđ:
Bestur: Andri Hjörvar Albertsson
Efnilegastur: Andri Ţór Magnússon
Reynir Sandgerđi:
Bestur: Hafsteinn Rúnar Helgason
Selfoss:
Bestur: Elías Örn Einarsson
Efnilegastur: Viđar Örn Kjartansson
ÍR:
Bestur: Helgi Örn Gylfason
Efnilegastur: Arnţór Sigurđsson
Völsungur:
Bestur: Guđmundur Óli Steingrímsson
Efnilegastur: Aron Bjarki Jósepsson
KS/Leiftur:
Bestur: Ragnar Hauksson
Efnilegastur: Sigurbjörn Hafţórsson
Huginn:
Bestur: Jeppe Opstrup
Efnilegastur: Elmar Bragi Einarsson
3.deild karla:
Höttur:
Bestur: Jónatan Logi Birgisson
Efnilegastur: Rafn Heiđdal
Magni:
Bestur: Atli Már Rúnarsson
Tindastóll:
Bestur: Gísli Eyland Sveinsson
Efnilegastur: Rúnar Már Sigurjónsson
Dalvík/Reynir:
Leikmađur ársins: Viktor Már Jónasson
Efnilegastur: Kristinn Ţór Björnsson
GG:
Leikmađur ársins: Jóhann Ađalgeirsson
Ćgir:
Bestur: Jón Reynir Sveinsson
Efnilegastur: Birgir Gauti Jónsson
Ýmir:
Bestur: Birkir Ingibjartsson
Efnilegastur: Bjarki Ţór Pálmason
Skallagrímur:
Bestur: Valdimar K Sigurđsson
Efnilegastur: Trausti Eiríksson
BÍ/Bolungarvík:
Bestur: Sigurgeir Sveinn Gíslason
Árborg:
Bestur: Helgi Bárđarson
Bjartasta vonin: Gunnar Sigfús Jónsson
KV:
Bestur: Jóhannes Steinar Kristjánsson
Vinir Nunna:
Bestur: Pétur Heiđar Kristjánsson
Hamrarnir:
Leikmađur ársins: Magnús Stefánsson
1.deild kvenna:
Höttur:
Best: Elísabet Sara Emilsdóttir
Efnilegust: Eva Ýr Óttarsdóttir
Ţróttur:
Best: Sif Atladóttir
Efnilegust: Ragna Björg Einarsdóttir
Völsungur:
Best: Dagný Pálsdóttir
Efnilegust: Hafrún Olgeirsdóttir
Fjarđabyggđ:
Best: Ragnheiđur Björg Magnúsdóttir
Efnilegust: Stefanía Pálsdóttir
BÍ/Bolungarvík:
Leikmađur ársins: Karítas Sigurlaug Ingimarsdóttir
Athugasemdir