
„Fótbolti er einfaldur leikur. 22 menn elta bolta í 90 mínútur og Þjóðverjar vinna... ef þeir komast upp úr riðlinum," skrifaði Gary Lineker á Twitter.
Við færsluna birtir hann sama myndband og Alan Shearer setti á samfélagsmiðilinn. Þar sjást þeir félagar skellihlæjandi ásamt Micah Richards.
Margir Englendingar gera stólpagrín að Þjóðverjum eftir að þeir féllu úr leik á HM í kvöld.
Við færsluna birtir hann sama myndband og Alan Shearer setti á samfélagsmiðilinn. Þar sjást þeir félagar skellihlæjandi ásamt Micah Richards.
Margir Englendingar gera stólpagrín að Þjóðverjum eftir að þeir féllu úr leik á HM í kvöld.
Germany are out of the #FIFAWorldCup in the group stage!! pic.twitter.com/h3bFEYn1Pw
— Alan Shearer (@alanshearer) December 1, 2022
HM: Japan stóð uppi sem sigurvegari í E-riðli - Þýskaland úr leik https://t.co/0xZGU8FWEf
— Fótbolti.net (@Fotboltinet) December 1, 2022
Athugasemdir