Það er mjög áhugavert kvöld framundan í ensku úrvalsdeildinni en Tottenham á möguleika á að komast á toppinn.
Elvar Geir Magnússon og Magnús Már Einarsson fara yfir leiki kvöldsins í hljóðvarpsþættinum Innkastið. Hlustaðu á þáttinn í spilaranum hér að ofan.
Elvar Geir Magnússon og Magnús Már Einarsson fara yfir leiki kvöldsins í hljóðvarpsþættinum Innkastið. Hlustaðu á þáttinn í spilaranum hér að ofan.
Einnig skoðuðu þeir tíðindin úr leikjum gærkvöldsins.
Leikir kvöldsins á Englandi:
19:45 Arsenal - Swansea
19:45 Stoke - Newcastle
19:45 West Ham - Tottenham
20:00 Liverpool - Manchester City
20:00 Manchester United - Watford
Sjá einnig:
HLUSTAÐU á fyrri Innköst
Athugasemdir



