Slúðurpakki dagsins - Það helsta í slúðrinu: Barcelona vill halda Rashford - Chelsea leiðir baráttuna um Vinicius
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
   fös 02. júní 2017 23:43
Dagur Lárusson
Arnar Skúli: Vildum vinna baráttuna
Arnar Skúli
Arnar Skúli
Mynd: Fótbolti.net: Eyjólfur Garðarsson
„Ég er hrikalega sáttur, ég er mjög ánægður með mitt lið í dag", sagði Arnar Skúli eftir 2-1 sigur Tindastóls gegn Fylki í Borgunarbikar kvenna í kvöld.

Tindastóll er í 1.deildinni á meðan að Fylkir er í Pepsi deildinni og því var um óvæntan sigur að ræða.

Aðspurður út í baráttu síns liðs sagði Arnar að hann vissi að liðið sitt þurfti að sýna mikla baráttu í leiknum.

„Uppleggið var að vinna baráttuna inná vellinum vegna þess að við vissum að við værum að spila gegn Pepsi deildar liði",

Arnar sagði að liðið væri að vinna í ýmsum hlutum eins og t.d. að skora eins fljótt og auðið er eftir að hafa fengið á sig mark.

„Við erum að vinna í ýmsum hlutum og við erum að gera það vel. Markmiðið er að halda alltaf áfram, þegar þeir skora þá skorum við",

Tindastóll er komið í næstu umferð Borgunarbikarsins og segir Arnar að það væri gaman að fá lið eins og Stjörnuna á Krókinn

„Það væri gaman að fá Stjörnuna eða Þór/KA á Krókinn, annars hef ég engan drauma mótherja",.
Athugasemdir
banner
banner