Trent til Real - Hvað gerir Salah? - Williams til Arsenal - Wharton til City og Quenda tl United
Sjáðu myndbandið sem Víkingar horfðu á í klefanum
Ekki alveg partur af handriti Hauks - „Töldum þetta best fyrir minn feril"
Formaðurinn spenntur: Risastór stund í íslenskum íþróttum
Björn Bjartmarz bjartsýnn: Besta ráðning félagsins
Danijel Djuric: Hann er með öðruvísi DNA
Sölvi daginn fyrir leikinn stóra: Þurfum á hlaupurum að halda
Anton Logi: Ég vildi bara fara burt og koma heim
Ari segir Víking ráða: Ég er ekkert ódýr
„Þetta er það eina sem við höfum hugsað um“
„Innst inni held ég að allir hafi skilning fyrir þessu“
Tími kominn til að taka skrefið - „Hitti hann á göngugötunni á Tenerife"
„Pældi bara í því sem var á borðinu og Víkingur var númer eitt"
Ánægður með Þungavigtarbikarinn: Öðruvísi að hafa æfingaleikina sem mót
Dóri Árna: Erum í leit að hafsent og senter
Óli Valur skoraði gegn gömlu félögunum: Virkilega gaman, toppmenn
Markus Nakkim: Besta ákvörðunin fyrir mig að koma til Íslands
Unnur skiptir um félag í fyrsta sinn - „Þurfti á þessu að halda"
„Einhver áhugi en Stjarnan var alltaf að fara að vera valin"
Óskar Hrafn um félagskiptamarkaðinn: Verðum ekki mjög aktívir
Gylfi hefur heyrt í Arnari: Samband okkar hefur ekkert breyst
   sun 02. júní 2019 21:25
Kristófer Jónsson
Gulli Gull: Væri alveg til í að keppa eftir þrjá daga
Gulli var gríðarlega ánægður eftir leikinn í dag.
Gulli var gríðarlega ánægður eftir leikinn í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Gunnleifur Gunnleifsson, markmaður og fyrirliði Breiðabliks, var gríðarlega sáttur eftir 4-1 sigur gegn FH í 7.umferð Pepsi Max-deildar karla í dag.

„Ég er bara hamingjusamur og stoltur af liðinu sem að ég er í. Við spiluðum gríðarlega vel á móti frábæru liði FH og það er ofboðslega gott að vera kominn í pásu eftir þennan sigur." sagði Gulli eftir leik.

Lestu um leikinn: Breiðablik 4 -  1 FH

Staðan var markalaus þegar að flautað var til hálfleiks eftir tíðindalitlar 45 mínútur en í seinni hálfleik skoruðu Blikar fjögur mörk.

„Við héldum bara áfram og mér fannst þeir þreytast svolítið í seinni hálfleik á meðan að við erum með leikmenn eins og Andra Yeoman og Aron Bjarnason sem að verða bara ekkert þreyttir. Mér fannst við bara hlaupa yfir þá."

Núna tekur við landsleikjahlé en Breiðablik fer inní það á toppnum þar sem að Skagamenn töpuðu gegn ÍBV í dag. Mikið hefur verið rætt um leikjaálagið en Gulli gefur lítið fyrir það.

„Það er gott að vera á toppnum alltaf. Við værum alveg til í að vera að keppa eftir þrjá daga. Það er svo gaman að keppa." sagði Gulli að lokum.
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner