Munoz, Gallagher og Adams orðaðir við Man Utd - Man City vill fá Marc Guehi
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
   mán 02. október 2023 22:28
Kári Snorrason
Eggert Aron sér um föstu leikatriði Stjörnunnar: Ég tók það að mér með stolti
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir
Stjarnan tók á móti Íslandsmeisturum Víkings R. í Bestu-deildinni í kvöld. Leikar enduðu 3-1 fyrir þeim bláklæddu í stórskemmtilegum leik. Mörk Stjörnunnar skoruðu þeir Eggert Aron Guðmundsson (2) og Hilmar Árni Halldórsson. Eggert mætti í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Stjarnan 3 -  1 Víkingur R.

„Þetta var ógeðslega gaman að fá Íslands- og bikarmeistarana hingað og sýna „Who´s the boss".
Við gáfum of mikið af færum og þeir voru ekki á þeirra degi í dag. Við spiluðum frábærlega þegar við áttum okkar kafla."


Seinna mark Eggerts var einstaklega fallegt

„Ég bjóst ekki við að ég ætti þetta í vinstri fætinum en síðan kom mómentið og bara bæng."

Rætt var um í hlaðvarpinu Dr. Football að Eggert væri að sjá um föst leikatriði Stjörnunnar. Eggert sagði auðvitað frá því í viðtali við Fótbolta.net sem nálgast má í spilaranum neðst. Þar fór hann ítarlega yfir hvernig það kom til að hann fékk það hlutverk.

„Já það er rétt. Við vorum ekki að gera nógu vel úr föstum leikatriðum í byrjun tímabils og ég var spurður hvort ég vildi taka við þessu og ég tók það að mér með stolti."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.
Eggert Aron - Ákvörðunin
Athugasemdir
banner
banner