Arsenal líklegt til að fá Eze - Arsenal hefur enn ekki náð samkomulagi um Gyökeres - Napoli vill Nunez
   fös 02. nóvember 2018 07:00
Ingólfur Páll Ingólfsson
Hljóðnemaleikurinn frægi rifjaður upp
Siggi Jóns er í aðalhlutverki í klippunni og fer mikinn.
Siggi Jóns er í aðalhlutverki í klippunni og fer mikinn.
Mynd: Ingunn Hallgrímsdóttir
Í þættinum Íþróttafólkið Okkar á Rúv var rifðjað upp ansi skemmtilegur atburður í viðureign Vals og ÍA frá árinu 1992.

Um mikilvægan leik var að ræða á Íslandsmótinu og var tekin ákvörðun um að dómari leiksins, Bragi Bergmann skildi vera með hljóðnema í leiknum án vitneskju leikmanna.

Útkoman er hreint út sagt stórkostleg en það er á hreinu að starf Braga á þessum tíma var langt frá því að vera auðvelt. Mikill hiti var í leiknum og menn létu allt flakka. Sjón er sögu ríkari en myndbandið má sjá hér að neðan.


Athugasemdir
banner
banner