Janúartilboð frá Liverpool í Kerkez og Zubimendi - Forest vill Ferguson - Man Utd hefur áhuga á Raum og Yildiz
   sun 03. mars 2024 15:24
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Benjamin Stokke í Breiðablik (Staðfest)
Mynd: Getty Images

Norski framherjinn Benjamin Stokke er genginn til liðs við Breiðablik. Hann gerir samning út þetta ár.


Stokke er 33 ára gamall framherji og er 191 cm á hæð og algjör hrein 'nía' sem Breiðablik hefur saknað síðan Klæmint Olsen yfirgaf félagið.

Stokke lék síðast með Kristiansund þar sem Blikinn Brynjólfur Willumsson leikur.

Hann hefur skorað 73 mörk í tveimur efstu deildunum í Noregi. Hann skoraði 16 mörk þegar Kristiansund tryggði sér sæti í efstu deild undir lok síðasta ár og var markahæstur.


Athugasemdir
banner
banner