sagði svekktur Gregg Ryder eftir erfitt tap gegn KR í kvöld.
Lestu um leikinn: KR 2 - 1 Þróttur R.
„Þegar að við fáum á okkur 2 mörk á svona stuttum kafla er það að sjálfsögðu erfitt en við verðum bara að rífa okkur upp aftur."
„Ég ætla ekki þykjast og segja að þetta sé ekki erfitt."
„Mér finnst við vera svo nálægt og mér finnst við vera að spila svo vel að þetta hlýtur að detta hjá okkur bráðum."
Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir