Jorginho, Graham Potter, Zinedine Zidane, Xabi Alonso, Ramsdale og fleiri koma við sögu
banner
   sun 03. desember 2023 23:02
Brynjar Ingi Erluson
Sjáðu öll mörkin úr enska boltanum í dag
Mynd: EPA
Það var ansi viðburðaríkur dagur í ensku úrvalsdeildinni í dag en alls voru 24 mörk skoruð í fimm leikjum.

Liverpool vann frækinn 4-3 sigur á Fulham þar sem Trent Alexander-Arnold klæddi sig í skikkju og landaði sigrinum fyrir heimamenn.

Chelsea lagði Brighton að velli, 3-2, á meðan Aston Villa og Bournemouth gerðu 2-2 jafntefli. West Ham og Crystal Palace skildu einig jöfn, 1-1.

Í lokaleiknum gerðu Manchester City og Tottenham 3-3 jafntefli í dramatískum leik, en allt það helsta má sjá hér fyrir neðan.


Athugasemdir
banner
banner