Ákveðinn í að fá Haaland til Barcelona - City veitir Liverpool keppni um Guehi - Everton mun ekki hlusta á tilboð í Branthwaite
   mán 04. júlí 2022 07:00
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Herzogenaurach
Myndaveisla 1: Landsliðið æfir í Þýskalandi fyrir EM
Icelandair
Íslenska kvennalandsliðið er á fullu að undirbúa sig fyrir Evrópumótið. Fyrsti leikur liðsins er gegn Belgíu eftir sex daga.

Liðið er þessa stundina að æfa í Þýskalandi og fékk fréttamaður Fótbolta.net að vera viðstaddur æfingu liðsins í gær. Hér fyrir neðan má sjá myndir frá æfingunni.
Athugasemdir
banner