Jesus gæti farið frá Arsenal - Möguleg stjóraskipti hjá Man Utd og Bayern - Dortmund vill halda Sancho
Ómar Ingi: Værum með fullt hús stiga hefðum við lagt þetta á okkur í öllum leikjum
Rúnar Páll: Töpum leiknum á 10 mínútna kafla
Magnús Arnar í sigurvímu: Ég er ennþá að reyna ná þessu
Rúnar Kristins: Fram að marki Fylkis vorum við bara lélegir
Arnar Gunnlaugs: Ég fór á hnén og grátbað um víti en hann gaf mér rautt spjald í staðinn
Gummi Magg: Ætlaði að lyfta honum aðeins hærra
Jón Þór: Mér fannst lokatölurnar full stórar
Jökull: Gaman að geta gefið stuðningsmönnum skemmtilegri leik
Ásgeir Sigurgeirs: Fannst ekki vera lína í þessu
Guðmundur Baldvin: Þetta er bara sokkur í munninn á þeim
Hallgrímur Jónasson: Viðar er að vinna í sínum málum
Atli Sigurjóns: Galið að reka hann útaf
Gregg Ryder: Skrítnasta sem að ég hef nokkurntímann séð
Davíð Smári: Menn labba ekki nægilega gíraðir inn í seinni hálfleikinn
Heimir: FH liðið er besta liðið í deildinni í að koma til baka
Andri Rúnar: Eftir jöfnunarmarkið vöknum við ekki aftur til lífsins
Sigurvin: Kredit á strákana að finna þetta afl
Chris Brazell: Við voru mikið með boltann en gerðum ekkert með hann
Siggi Höskulds svekktur: Fókusleysi á mikilvægum augnablikum
Magnús Már: Maður hefur séð ýmislegt í boltanum en ég hef sjaldan séð þetta áður
   þri 04. júlí 2023 22:02
Stefán Marteinn Ólafsson
Ási: Lykilatriðið í þessum leik var að ná marki snemma
Ásmundur Arnarsson þjálfari Breiðabliks
Ásmundur Arnarsson þjálfari Breiðabliks
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Breiðablik tóku á móti Tindastól á Kópavogsvelli í kvöld þegar 11.umferð Bestu deildar kvenna lauk.

Breiðablik var fyrir umferðina búið að tilla sér í toppsætið eftir flottan sigur gegn Val í umferðinni á undan og freistuðu þess að halda í toppsætið.


Lestu um leikinn: Breiðablik 4 -  0 Tindastóll

„Þetta var bara fagmannlega gert myndi ég segja. Lykilatriðið í þessum leik var að ná marki snemma og mér fannst við bara hafa góða stjórn á leiknum." Sagði Ásmundur Arnarsson þjálfari Breiðabliks eftir leikinn í kvöld.

Breiðablik komst snemma yfir í leiknum og viðurkenni Ási að það hafi verið mikill léttir.

„Já það var mikill léttir því að leikurinn síðasta laugardag situr alveg aðeins í mannskapnum þannig að ná marki snemma í þessum leik var bara virkilega ljúft og skipti máli uppá það hvernig leikurinn þróaðist."

Breiðablik spiluðu síðasta laugardag við Stjörnuna í undanúrslitum Mjólkurbikarsins þar sem leikurinn fór alla leið í vítaspyrnukeppni.

„Við nálguðumst það bara þannig að setja mikið af ferskum löppum inná og leikmenn sem hafa kannski minna verið að byrja undanfarið fengu tækifærið í dag og sýndu sig og stóðu sig vel og gefa mér kannski ágætis hausverk í framhaldinu."

Nánar er rætt við Ásmund Arnarsson þjálfara Breiðabliks í spilaranum hér fyrir ofan.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner