Watkins orðaður við United - Bayern sýnir Díaz áhuga - Arsenal hefur rætt við Eze
Kiddi Freyr: Ég kann þetta ennþá
Jökull: Ætluðum okkur alla leið en gerðum ekki nóg
Túfa: Lagt mikla vinnu til að verða liðið sem keppir aftur um titla
Óskar: Alltaf gaman að vera í besta liðinu á Íslandi
Bjarni Jó: Mikil reisn í þessu hjá Jóni Daða
Formaðurinn í skýjunum: Stærstu skipti í sögu félagsins
Tómas Þórodds: Jón Daði ekta karakter til að koma heim
Ítarlegt viðtal við Jón Daða - „Sú tilhugsun sat ekki nægilega vel í mér"
Þakklátur Fram fyrir tækifærið - „Sé mig spila lengur á Íslandi"
„Simon er eitthvað rugl góður og Fred líka"
Vann kapphlaupið við tímann - „Búin að leggja ógeðslega mikið á mig"
Gætu ekki beðið um betra umhverfi - „Sagði við Hafrúnu að núna væri þetta að gerast"
Eru fjórar hjá sama félaginu - „Er heppin með það"
Karólína Lea gefur ekkert upp þrátt fyrir háværar sögur
Maggi Már: Mér fannst við vera betri
Óskar Hrafn: Vonaði að það væri undantekningin sem sannaði regluna
Sölvi um Óskar Borgþórs: Bara "no comment"
Nikolaj Hansen: Ég er framherji og vil skora mörk
Heimir Guðjóns: Eigum ekki að fá á okkur mörk úr föstum leikatriðum
Morten Ohlsen eftir tap Vestra: Okkur var refsað
   sun 04. október 2020 17:24
Magnús Þór Jónsson
Einar: Byrjaðir að setja nöfn á blað fyrir næsta ár
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Einar Guðnason var í þjálfaraúlpu Víkinga í dag. Arnar Gunnlaugsson er í úrvinnslusóttkví og Einar var því í forsvari fyrir liðið eftir 2-2 jafnteflið við KA, ellefti leikurinn í röð án sigurs hjá Víkingum.

"Fyrstu viðbrögð er að vera svekktur að hafa ekki unnið þennan leik.  Við þurfum að gera breytingar þegar við missum Sölva útaf og fáum á okkur mark strax á eftir.  Eftir það fannst mér við bara betri aðilinn í þessum lfyrri hálfleik."

Ágúst Hlynsson var að leika sinn síðasta leik fyrir Víking, heldur nú í atvinnumennskuna eftir tvö ár hjá liðinu.

"Þetta kom upp núna nýlega og það er góð auglýsing fyrir klúbbinn að við séum að selja unga leikmenn út. Það líka að við séum að hjálpa ungum leikmönnum sem komu til okkar að utan að fara út aftur eftir gott tímabil hér.

Það hlýtur að vera freistandi fyrir leikmenn sem eru að hugsa um að koma heim að koma til okkar."


Eru menn farnir að plana fyrir næsta sumar eftir vonbrigðasumar?

"Við erum alveg farnir að setja nöfn á blað og svoleiðis en gerum ekki mikið í því fyrr en að tímabilið er búið."

Nánar er rætt við Einar í viðtalinu sem fylgir.



Athugasemdir
banner