Janúartilboð frá Liverpool í Kerkez og Zubimendi - Forest vill Ferguson - Man Utd hefur áhuga á Raum og Yildiz
   mið 04. desember 2024 06:00
Brynjar Ingi Erluson
Sævar Atli framlengir við Aftureldingu
Sævar Atli verður áfram í Mosó
Sævar Atli verður áfram í Mosó
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Miðjumaðurinn Sævar Atli Hugason hefur framlengt samning sinn við Aftureldingu til loka árs 2026.

Mosfellingurinn steig sín fyrstu skref með meistaraflokki Aftureldingar sumarið 2022 og hefur síðan þá skorað fimm mörk í 33 leikjum með liðinu í Lengjudeildinni.

Sævar, sem er tvítugur, spilaði nítján leiki og skoraði þrjú mörk í sumar er Afturelding komst upp í efstu deild, en hann hefur nú ákveðið að taka slaginn næstu tvö árin.

Hann framlengdi samning sinn við félagið til næstu tveggja ára eða út 2026.
Athugasemdir
banner
banner
banner