Ítalski boltinn byrjar að rúlla aftur eftir gott vetrarfrí en fjórir leikir eru á dagskrá í dag.
Nýliðar Brescia mæta Lazio á meðan SPAL tekur á móti Hellas Verona klukkan 14:00.
Genoa og Sassuolo mætast klukkan 17:00 áður en Roma og Torino mætast í lokaleik dagsins.
Leikir dagsins:
11:30 Brescia - Lazio
14:00 Spal - Verona
17:00 Genoa - Sassuolo
19:45 Roma - Torino
Athugasemdir