Guðlaugur Baldursson þjálfari Keflvíkinga var þokkalega sáttur við stigið sem liðið hans sótti í Breiðholtið í kvöld:
„Ég hefði viljað hafa stigin 3 en ég sætti mig við stigið. Það verður erfitt að koma hingað og taka 3 punkta. Bæði lið fengu möguleika að skora fleiri mörk," sagði Guðlaugur við Fótbolta.net eftir leik.
„Ég hefði viljað hafa stigin 3 en ég sætti mig við stigið. Það verður erfitt að koma hingað og taka 3 punkta. Bæði lið fengu möguleika að skora fleiri mörk," sagði Guðlaugur við Fótbolta.net eftir leik.
Lestu um leikinn: Leiknir R. 1 - 1 Keflavík
„Heilt yfir voru þetta sanngjörn úrslit. Menn voru orðnir þreyttir og það var mikið lagt í leikinn hjá báðum liðum."
Aðspurður út í það hvort hann ætli að styrkja liðið fyrir lok gluggans:
„Ég á ekki von á því að styrkja liðið meira en hvað veit maður í þessu?"
Viðtalið í heild má sjá hér að ofan.
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir