Villa horfir til Jackson - Chelsea leggur aukna áherslu á Garnacho - Tottenham vill leikmann Mónakó
Óli Kri: Rotar okkur svolítið þetta mark sem þau skora
Óskar Smári: Sár, svekktur, fúll
Einar Guðna: Ótrúlega glaður með þessi þrjú stig fyrst og fremst
Matti Guðmunds: Kannski er þetta okkar besti leikur svona heilt yfir í 90 mínútur
„Það er bara eins og í box bardaga að fá á sig vönkun eftir vönkun"
Dóri Árna svarar gagnrýnisröddum - „Ég vona einhver gefi þeim gott knús heima"
Fyrsti bikarúrslitaleikur Hólmars á Íslandi - „Mikil eftirvænting“
Rúnar Kristins: Erum tilbúnir í þessa baráttu
Óskar Hrafn: Vorum eins og hjón sem hafa makaskipti í Dansskóla Köru
Galdur: Leist betur á KR en Breiðablik
Elmar Atli: Auðvitað fúll en ég virði ákvörðun þjálfarans
Davíð Smári: Virðist dáið á Íslandi að sóknarmaðurinn njóti vafans
Túfa: Frederik og Aron ættu að vera klárir á föstudaginn
Bragi Karl setti tvö í 5-4 sigri: Ljúft að sækja þrjú stig í Kópavoginn
Kjartan Henry: FH var ekki að fara að tapa fyrir Breiðabliki tvo daga í röð
Dóri Árna: Skora fjögur mörk á heimavelli á alltaf að vera nóg
Lárus Orri: Ómar er kýldur í magann
Sölvi: Fæ aftur þá tilfinningu að lífið sé gott
Ingvar tjáir sig um bekkjarsetuna: Tímasetningin hrikalega súr
Maggi: Það hafa mörg lið brotnað við það en við gerum það ekki
   mið 05. maí 2021 21:28
Ívan Guðjón Baldursson
Anna Rakel: Skiptir ekki máli hvað aðrir gera
Kvenaboltinn
Mynd: Pétur Ólafsson
Anna Rakel Pétursdóttir spilaði sinn fyrsta keppnisleik fyrir Val í kvöld. Þær rauðklæddu höfðu betur gegn Stjörnunni eftir erfiðan leik.

Anna Rakel átti stórleik fyrir Val þar sem hún tók hornspyrnuna sem varð að fyrsta markinu og skoraði svo sigurmarkið sjálf. Hún var klók að nýta sér varnarmistök og skoraði með hægri.

„Við vorum ekki að spila okkar besta leik og við vitum það. Það var margt sem við getum gert betur og erum strax orðnar spenntar fyrir næsta leik til að sýna hvað við getum," sagði Anna Rakel.

„Við tökum góðu hlutina með okkur í næsta leik og núna vitum við hvað við þurfum að bæta."

Val er spáð titilbaráttu við Breiðablik sem byrjaði tímabilið á 9-0 sigri.

„Við erum bara að hugsa um okkur og hvernig við ætlum að spila í dag og næsta leik. Það skiptir ekkert máli hvað aðrir gera ef við stöndum okkur ekki."
Athugasemdir
banner