Napoli reynir aftur við Garnacho - Arsenal ekki að ná að semja við Sporting um Gyökeres - Kudus í læknisskoðun hjá Spurs
   mán 05. júlí 2021 10:00
Elvar Geir Magnússon
Myndir: Ensku stjörnurnar elska sundlaugina
Þegar það er stund milli stríða á EM alls staðar þá elska leikmenn enska landsliðsins að skella sér í sundlaugina á æfingasvæði liðsins. Ekki er sund einuningis góð afþreying heldur líka frábær endurheimt. Uppblásin dýr og sundblak njóta mikilla vinsælda eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.

Englandi hefur vegnað gríðarlega vel á EM og leikur gegn Danmörku á miðvikudagskvöld í undanúrslitum.
Athugasemdir