Gríntilboð í Ederson - Trafford gæti verið á heimleið - Simons í ensku úrvalsdeildina?
Birnir Snær: Alltof gott lið til að vera í fallbaráttu
Lárus Orri svekktur: Lá í loftinu að við myndum setja jöfnunarmarkið
Hallgrímur Mar: Himinlifandi að fá svona gæðaleikmann til okkar
Haddi: Ánægður með stjórnina að bakka okkur upp
Jóhann Birnir: Dálítið skrítinn leikur
Mjög ósáttur með spilamennsku Völsungs
Davíð Smári: Óþægilegt að láta fjórða dómarann garga og garga á mig
Damir: Það er bara ekkert eðlilega stressandi
Arnór Sveinn: Við þurfum bara að vera sannir okkur
Venni: Ég ætla nú ekkert að saka mína menn um að vera lélegir
„Ef það eru leikmenn sem vilja koma í Leikni þá er allt í lagi að hringja í okkur"
Halli Hróðmars svekktur: Ef það gýs í Snæfellsjökli þá er Grindavík lokað
Ásgeir Frank: Við vonandi f***** lærum af þessu
Amin grét eftir leik: Klikkuð tilfinning og ég gat ekki endað þetta betur
Arnar Grétars: Tekur alltaf einhvern tíma að stimpla eitthvað inn
„Hversu sætt er það að Amin Cosic skori úrslitamarkið í síðasta leiknum sínum og komi okkur á toppinn"
Haraldur Freyr: Skiptingar í heimsklassa
Bjarni Jó: Það voru æðri völd í landinu sem tóku þá ákvörðun
Siggi Höskulds: Kannski hentaði okkur betur að tempóið færi úr leiknum
Hemmi Hreiðars: Þeir lágu í vellinum og töfðu
   lau 05. október 2024 21:41
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Selma Dögg stolt: Víkingur er á uppleið
Kvenaboltinn
Mynd: Tryggvi Már Gunnarsson

„Mér líður svo vel. Ég er ótrúlega stolt af liðinu, við erum með gott lið ogsýndum það í fyrra og gaman að geta sýnt það núna," sagði Selma Dögg Björgvinsdóttir, fyrirliði Víkings eftir sigur liðsins á Þór/KA í lokaumferðinni í Bestu deild kvenna sem tryggði nýliðunum 3. sætið í deildinni.


Hvað var markmiðið fyrir tímabilið?

„Þriðja til fimmta sæti. Markmiðið var klárlega efri hlutinn en við erum með það gott lið að stefnan var klárlega efstu sætin," sagði Selma.

„Við skoruðum gott mark og vorum heilt yfir betri í leiknum. Margir frábærir spilkaflar þótt við hefðum ekki skorað fleiri mörk þá fannst mér þetta einn af okkar bestu leikjum í sumar."

Selmu líður vel í Víking.

„Víkingur er á uppleið og mér líður ótrúlega vel í Víking. Við erum að stefna mjög hátt og það er geggjað að ná þessum árangri núna og halda áfram að byggja," sagði Selma.


Athugasemdir
banner
banner