Madueke og Gyökeres til Arsenal - Kudus til Tottenham - Chelsea þarf að selja
Halli: Er ekkert í þessu til að hefna fyrir eitt né neitt
Halli Hróðmars: Orðið ansi þungt leik eftir leik
Úlfur Ágúst: Ég reyndi og sem betur fer fór hann inn
Jökull: Við vorum líklegri og sköpuðum betri færi
Heimir Guðjóns: Vítið sem Stjarnan fékk var rangur dómur
„Ekki búin að því og ég veit ekki hvort maður muni gera það"
Svaf ekki mikið - „Þurfum að nota þetta sem spark í rassinn"
Sár, svekkt og leið - „Ég er ekki sú ferskasta núna"
„Þetta er ekki upplifun sem ég hef fengið áður"
Steini: Ég er með samning áfram
Guðrún: Mikið af knúsum og ekki mikið af orðum
Cecilía: Leiðinlegt að hafa ekki gert meira fyrir þau
Karólína Lea: Það er langt síðan ég hef grenjað svona
Magnað viðtal við Glódísi - „Mun aldrei fyrirgefa mér það"
Ingibjörg meyr: Við ætlum að fokking vinna Noreg
Dagný: Ég hefði viljað ná að brjóta
Haddi: Ég skil ekki af hverju allir efast um Viðar
Ívar Örn: Það fer okkur mjög vel að spila hér í Laugardalnum
Grímsi: Vonandi er stíflan brostin sem ég er búinn að vera að glíma við
Óskar Hrafn: Ekkert grín að vera með þrjá fullvaxta karlmenn sem fá að faðma þig
   lau 05. október 2024 21:41
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Selma Dögg stolt: Víkingur er á uppleið
Kvenaboltinn
Mynd: Tryggvi Már Gunnarsson

„Mér líður svo vel. Ég er ótrúlega stolt af liðinu, við erum með gott lið ogsýndum það í fyrra og gaman að geta sýnt það núna," sagði Selma Dögg Björgvinsdóttir, fyrirliði Víkings eftir sigur liðsins á Þór/KA í lokaumferðinni í Bestu deild kvenna sem tryggði nýliðunum 3. sætið í deildinni.


Hvað var markmiðið fyrir tímabilið?

„Þriðja til fimmta sæti. Markmiðið var klárlega efri hlutinn en við erum með það gott lið að stefnan var klárlega efstu sætin," sagði Selma.

„Við skoruðum gott mark og vorum heilt yfir betri í leiknum. Margir frábærir spilkaflar þótt við hefðum ekki skorað fleiri mörk þá fannst mér þetta einn af okkar bestu leikjum í sumar."

Selmu líður vel í Víking.

„Víkingur er á uppleið og mér líður ótrúlega vel í Víking. Við erum að stefna mjög hátt og það er geggjað að ná þessum árangri núna og halda áfram að byggja," sagði Selma.


Athugasemdir
banner