PSG og Man Utd gætu gert skiptidíl - Engar viðræður um Salah - Konate má fara fyrir 15 milljónir punda
Jóladagatalið: Hrós og hársprey - „Meinti sem leikmaður inni á vellinum“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
Sviptu hulunni af Loga Ólafs sem sagði af sér um leið
Höskuldur: Ég er mikill unnandi Loga sem persónu og leikmanns
Árni Guðna: Aldrei spurning þegar kallið kom héðan
Jói Kalli: Langaði ekki að vera lengur einn úti
Alex Freyr: Tók eitt símtal frá Davíð Smára
   sun 05. október 2025 22:22
Haraldur Örn Haraldsson
Oliver Ekroth: Á endanum erum við meistarar og allt annað skiptir ekki máli
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Þetta er æðislegt, það er svo gott að vera búinn að klára þetta. Það er alltaf gaman að vinna, með alla þessa stuðningsmenn hérna, þá er svo gaman að gera þetta fyrir framan þá og þegar þeir koma inn á völlinn. Þetta er besta tilfinningin," sagði Oliver Ekroth fyrirliði Víkinga eftir 2-0 sigur á FH sem tryggði Víkingum Íslandsmeistara titilinn. 


Lestu um leikinn: Víkingur R. 2 -  0 FH

Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Ekroth verður Íslandsmeistari með Víkingum, en þetta er í fyrsta skiptið sem fyrirliði. Hann segir að tilfinningin er þó bara sú sama.

„Það er bara alltaf gott að vinna, þú ert það sem þú gerir, að vinna með liðinu og öllum er bara lang best," sagði Ekroth.

Víkingar áttu kafla í tímabilinu þar sem hlutirnir voru ekki alveg að ganga, en þeim tókst að komast í sitt besta form á réttum tíma.

„Við vitum að við áttum erfiðan tíma í kringum Evrópu leikina, en við komum saman sem lið. Við sátumst saman, töluðum saman um hvað við þyrftum að gera, að við þyrftum að fara inn í alla leiki eins og það sé úrslitaleikur. Við mættum bara í hverri viku og vorum betra liðið. Á endanum erum við meistarar og allt annað skiptir ekki máli," sagði Ekroth.

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner