Bayern München gæti gert óvænt tilboð í Rashford - Liverpool hafnaði fyrirspurn Bayern um Díaz og ætlar ekki að selja hann
   mið 06. janúar 2021 12:30
Magnús Már Einarsson
Tottenham býður yfirvöldum að hafa bólusetningar á leikvangi sínum
Tottenham hefur boðið heibrigðisyfirvöldum í Englandi að nota aðstöðu á heimavelli félagsins til að fá fólk þangað í bólusetningu við kórónuveirunni.

Nýr og glæsilegur leikvangur Tottenham hefur áður verið notaður af heilbrigðisstarfsfólki í baráttunni við faraldurinn.

Þar hafa meðal annars farið fram kórónuveirpurpóf.

Leyfi hefur fengiðst fyrir tveimur gerðum af bóluefnum í Englandi og verið er að bólusetja viðkvæmustu hópa samfélagsins í augnablikinu.
Athugasemdir
banner