Newcastle býr sig undir nýtt tilboð frá Liverpool - Úlfarnir vilja Strand Larsen - Everton hefur áhuga á Ake
Formaður Vals fyrir bikarúrslitin - „Stór dagur fyrir okkur Valsara"
Arnar Sveinn og Jóhann Már eru peppaðir - „Erum komnir til að sækja þennan helvítis sigur"
Best í Mjólkurbikarnum: Ætla ekki að láta það trufla mig
Upplifðu vonbrigði og lærðu helling af því - „Komnir mjög langt síðan þá"
Grétar Guðjohnsen: Væri flott að fá svipaðan díl og Birnir Snær
Guðný: Var tekinn samningsfundur án mín
Kátur Jón Óli vonast til að halda útlendingunum
Dóri Árna: Sjálfstraustsleysi fyrir framan markið
Sandra: Fínt að fá að vera í sigurvímu eftir langa bið
Jóhann: Ekki mörg lið sem geta haldið þeim niðri
Guðni Eiríksson: Klárt mál að ef hún helst heil að þá fer hún út
Björgvin: Byrjuðum leikinn á 28. mínútu
Valgeir: Ef maður fær snertingu afhverju ekki þá að fara niður?
Jóhannes Karl: Hún var flott í dag
Þjálfari Virtus: Stundum gerast kraftaverk í San Marínó
Óli Kri: Rotar okkur svolítið þetta mark sem þau skora
Óskar Smári: Sár, svekktur, fúll
Einar Guðna: Ótrúlega glaður með þessi þrjú stig fyrst og fremst
Matti Guðmunds: Kannski er þetta okkar besti leikur svona heilt yfir í 90 mínútur
„Það er bara eins og í box bardaga að fá á sig vönkun eftir vönkun"
   fös 06. ágúst 2021 21:57
Brynjar Óli Ágústsson
Kjartan: Mér finnst leikur okkar vera að skána
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Spennandi, bara eins og við bjuggumst við. Boltinn alltaf í sókn.'' segir Kjartan Stefánsson, þjálfari Fylkis, eftir næman 1-2 sigur gegn heimalið Keflavík.

Lestu um leikinn: Keflavík 1 -  2 Fylkir

„Leikplanið var að standast sókn þeirra. Okkur tókst það, nema í einni föstu hefur leikaatriði sem hefur verið pínu bras hjá okkur. En heilt yfir held ég að við höfum verið nokkuð góðar í dag.''

Bryndís Arna, markadrottning leiksins, meiðist í loka mínútum leiksins.

„Hún fer núna væntalega upp á spítala og lætur kíkja á þetta. Þetta er eitthvað í rifbeininu eftir hún lenti ílla. En við vonum að þetta sé bara ekki neitt.''

Kjartan var spurður um hans mat á þessu tímabili hjá Fylkir

„Vonsvikin með hvað við erum með fá stig. Við höfum verið svoldið upp og niður. Mér finnst leikur okkar vera skána og þetta var fínn leikur í dag hjá okkur.''

Allt viðtalið er hægt að sjá fyrir ofan
Athugasemdir