
Jóhann Berg Guðmundsson var að sjálfsögðu kampakátur eftir að sæti Íslands á EM var endanlega tryggt í kvöld.
Kantmaðurinn hjá Charlton hefur spilað lykilhlutverk í liðinu undanfarið.
Honum sagðist reyndar líða ömurlega beint eftir leik.
Kantmaðurinn hjá Charlton hefur spilað lykilhlutverk í liðinu undanfarið.
Honum sagðist reyndar líða ömurlega beint eftir leik.
Lestu um leikinn: Ísland 0 - 0 Kasakstan
„Ömurlega, djöfull nenni ég þessu. Nei, þetta er náttúrulega bara yndislegt, maður er bara ekki að trúa þessu."
„Þetta er þvílík veisla og nú verður partý."
„Þetta var besta tilfinning sem ég hef á ævinni kynnst."
Jói var ekki sáttur við spilamennsku liðsins í dag.
„Við gátum ekki rassgat í dag, það er bara þannig en mér er bara alveg sama."
Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir