
Klukkan 15:00 hefst viðureign Marokkó og Spánar í 16-liða úrslitum HM. Um er að ræða næst síðasta leikinn í 16-liða úrslitunum, síðasti leikurinn fer fram klukkan 19:00 í kvöld þegar Portúgal mætir Sviss.
Luis Enrique, þjálfari spænska landsliðsins, gerir fimm breytingar á sínu liði frá tapleiknum gegn Japan í riðlakeppninni. Jordi Alba, Aymeric Laporte, Marco Asensio og Ferran Torres koma allir inn í liðið og þá byrjar Marcos Llorente sinn fyrsta leik í mótinu.
Ein breyting er á liði Marokkó frá sigrinum gegn Kanada í lokaumferð riðlakeppninnar. Selim Amallah kemur inn fyrir Abdelhamid Sabiri.
Luis Enrique, þjálfari spænska landsliðsins, gerir fimm breytingar á sínu liði frá tapleiknum gegn Japan í riðlakeppninni. Jordi Alba, Aymeric Laporte, Marco Asensio og Ferran Torres koma allir inn í liðið og þá byrjar Marcos Llorente sinn fyrsta leik í mótinu.
Ein breyting er á liði Marokkó frá sigrinum gegn Kanada í lokaumferð riðlakeppninnar. Selim Amallah kemur inn fyrir Abdelhamid Sabiri.
Spánn:
Simon; Llorente, Rodri, Laporte, Alba; Busquets, Pedri, Gavi; Torres, Asensio, Olmo.
Marokkó:
Bounou, Hakimi, Aguerd, Saiss, Mazraoui, Ounahi, Amrabat, Amallah, Boufal, Ziyech, En-Nesyri
Sjá einnig:
Mikael spáir í Marokkó - Spánn
Athugasemdir