Watkins orðaður við United - Bayern sýnir Díaz áhuga - Arsenal hefur rætt við Eze
   þri 07. janúar 2020 22:02
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Einkunnir úr Manchester slagnum: Bernardo frábær - Fátt um fína drætti hjá United
Manchester City sigraði Manchester United á Old Trafford í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildabikarsins í kvöld. Leikurinn endaði 1-3 en City leiddi 0-3 í hálfleik og hafði öll völd.

Mirror gaf leikmönnum einkunn eftir leikinn í kvöld og þær má sjá hér að neðan.

Bernardo Silva var áberandi besti maður vallarins og Kevin de Bruyne var einnig góður hjá City. Fátt var um fína drætti hjá heimamönnum en Marcus Rashford fékk þó sjö í einkunn. Markvörður United, miðverðir og miðjumenn liðsins fengu allir fimm í einkunn.

Einkunnir Manchester United:
De Gea 5
Wan-Bissaka 6
Jones 5
Lindelof 5
Williams 6
Fred 5
Pereira 5
Lingard 5
James 5
Rashford 7
Greenwood 6

Varamenn:
Matic 6
Gomes 6

Einkunnir Manchester City:
Bravo 7
Walker 7
Otamendi 6
Fernandinho 7
Mendy 6
Rodri 7
Gundogan 7
Bernardo Silva 9
De Bruyne 8
Mahrez 7
Sterling 6

Varamenn City léku ekki nægilega lengi til að fá einkunn.

Athugasemdir