fim 07. janúar 2021 12:00
Sćbjörn Ţór Ţórbergsson Steinke
Viđtal
„Finnst ađ mín köllun sé ađ ljúka fótboltakaflanum í bili"
Mér finnst ađ mín köllun sé ađ ljúka fótboltakaflanum í bili.
Mér finnst ađ mín köllun sé ađ ljúka fótboltakaflanum í bili.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Gunnar í leik međ Ipswich.
Gunnar í leik međ Ipswich.
Mynd: Úr einkasafni
Ef ţú ert nítján ára og ert ekki ađ banka á dyrnar hjá ađalliđinu hjá mér, ţá muntu aldrei banka á ţćr dyr
Ef ţú ert nítján ára og ert ekki ađ banka á dyrnar hjá ađalliđinu hjá mér, ţá muntu aldrei banka á ţćr dyr
Mynd: Getty Images
Ţorsteinn Gunnnarsson, fađir Gunnars.
Ţorsteinn Gunnnarsson, fađir Gunnars.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Ţađ hefđi veriđ skemmtilegra ađ skilja viđ ţetta á skemmtilegri nótum. Síđastliđin fimm ár hafa veriđ mjög góđ, svo ađ mađur horfi frekar á bókina í heild frekar en síđasta kaflann
Ţađ hefđi veriđ skemmtilegra ađ skilja viđ ţetta á skemmtilegri nótum. Síđastliđin fimm ár hafa veriđ mjög góđ, svo ađ mađur horfi frekar á bókina í heild frekar en síđasta kaflann
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Ég hef alltaf reynt ađ vera duglegur í skólanum og ţegar ég var úti á Englandi var ég alltaf í fjarnámi af ţví ferilinn er yfirleitt einungis til 35 ára aldurs ţó ég hefđi ´meikađ‘ ţađ í fótboltanum.
Ég hef alltaf reynt ađ vera duglegur í skólanum og ţegar ég var úti á Englandi var ég alltaf í fjarnámi af ţví ferilinn er yfirleitt einungis til 35 ára aldurs ţó ég hefđi ´meikađ‘ ţađ í fótboltanum.
Mynd: Heimasíđa Ipswich
Eina sem mér finnst leiđinlegt viđ ţetta er ađ viđ í Grindavík fórum ekki upp.
Eina sem mér finnst leiđinlegt viđ ţetta er ađ viđ í Grindavík fórum ekki upp.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Karl fađir minn er t.d. gott dćmi um ađ ţađ er allt hćgt. Hann var 43 ára ţegar hann fór loksins í mastersnám. Hann skipti algjörlega um feril eftir ađ hafa veriđ í fjölmiđlum í mörg ár. Hann er núna orđinn borgarritari og einnig međlimur í stjórn KSÍ.
Karl fađir minn er t.d. gott dćmi um ađ ţađ er allt hćgt. Hann var 43 ára ţegar hann fór loksins í mastersnám. Hann skipti algjörlega um feril eftir ađ hafa veriđ í fjölmiđlum í mörg ár. Hann er núna orđinn borgarritari og einnig međlimur í stjórn KSÍ.
Mynd: Úr einkasafni
Gunnar Ţorsteinsson heldur til Bandaríkjanna og mun stunda nám í auđlindaverkfrćđi viđ Columbia háskólann nćsta áriđ. Gunnar hefur veriđ fyrirliđi Grindavíkur undanfarin ár en er farinn í ótímabundiđ leyfi frá fótboltanum, eins og hann sjálfur orđar ţađ.

Fótbolti.net heyrđi í Gunnari fyrir áramót og spurđi hann út í námiđ, ákvörđunina ađ setja fótboltann til hliđar, síđasta sumar međ Grindavík og hans gagnrýni á íţróttastarfiđ í Grindavík á undanförnum árum. Í ţessum fyrri hluta rćđir hann um námiđ og ákvörđunina ađ ýta fótboltanum til hliđar. Seinni hluti verđur birtur á morgun.

Ţađ liggur kannski beinast viđ ađ ég spyrji: Getur ţú útskýrt hvađ auđlindaverkfrćđi er?

„Heyrđu ég er búinn ađ vera í miklum vandrćđum međ ađ ţýđa ţetta," sagđi Gunnar.

„Ţetta heitir á enskunni Earth and enviromental engineering og snýr ađ ţví hvernig viđ getum fundiđ tćknilegar lausnir á ţví ađ auka viđ endurnýjanlega orkugjafa á heimsvísu. Íslendingar erum svo heppnir ađ viđ eigum nánast endalaust magn af fallvötnum og jarđhita til ađ virkja. Ţannig ađ 99,9% af orku á Íslandi er framleidd af endurnýjanlegum orkugjöfum. Viđ erum í fremstu röđ á heimsvísu og ţađ hljómar svolítiđ skringilega ađ segja ţađ en vera svo ađ fara í nám tengt ţessu í Bandaríkjunum. Mig langar ađ leggja mitt af mörkum til ţessarar, líklegu stćrstu, áskorununnar sem mannkyniđ hefur stađiđ frammi fyrir í sögunni - hnattrćn hlýnun."

Á ţessum tímapunkti íhugađi fréttaritari ađ stoppa Gunnar, rćđa um fótbolta en ekki „líklega stćrstu áskorun mannkyns" eins og Gunnar orđađi ţađ. Ţađ verđur rćtt um fótbolta í viđtalinu (ađallega í grein morgundagsins), en ekki alveg strax. Gunnar hélt áfram:

„Á bakviđ umsókn á svona námi liggur ađ baki svakaleg skriffinska og mađur ţarf ađ kafa virkilega djúpt í stefnumótun á sjálfum sér til ađ spá í af hverju mađur er ađ gera hlutina. Ţetta var mín lending. Ég er međ bakgrunn í jarđeđlisfrćđi og var svo heppinn fyrir ţremur árum ađ fá vinnu hjá HS-orku sem framleiđir rafmagn og ţar er einnig unniđ međ heitt vatn. Ég er búinn međ BS-nám í jarđeđlisfrćđi og hef í einhvern tíma stefnt út í frekara nám."

„En ég var ekki til í ađ sleppa fótboltanum, fannst ég ekki vera búinn međ ţann kafla og svo sem er ekki endilega ađ segja ég sé búinn ađ leggja skóna á hilluna. Ţađ má segja ađ ţeir séu komnir á hilluna ótímabundiđ. Framtíđin er svolítiđ óráđin hjá mér og okkur fjölskyldunni. Ţetta nám er keyrt í gegn á tólf mánuđum en svo veit ég ekki hvort ég verđ áfram úti, fari í áframhaldandi nám eđa komi einfaldlega heim. Ég vildi ekki vera međ of digurbarkalegar yfirlýsingar og ţess vegna ákvađ ég í samstarfi viđ stjórnina hjá Grindavík ađ gefiđ yrđi út ađ ég myndi alla vega ekki leika međ liđinu á nćsta ári."


Sér Gunnar ţađ á ţessum tímapunkti hvernig hann ćtlar sér ađ nýta námiđ?

„Mjög góđ spurning. Tíminn mun leiđa ţađ í ljós hvernig ég nákvćmlega mun nýta námiđ. Ég er ađ fá framúrskarandi menntun undir handleiđslu fólks sem er ađ vinna ađ tćknilegum lausnum, en ég kannski fer ekki of djúpt í ţađ. Ţetta mun klárlega hjálpa mér ađ fá ţá tćknilegu ţekkingu sem ţarf. Ţetta er gríđarlega flókiđ og er ţróunin er hröđ á ţessu sviđi. Ég mun spá í gervigreind og hvernig hćgt er ađ nota hana til ađ gera hlutina betur á ţessu sviđi."

„Tökum Bandaríkin sem dćmi, ţar er meirihluti orkugjafa gas og olía sem eru ekki endurnýjanlegir orkugjafar og fara illa međ umhverfiđ. Ţađ er eitt ađ geta framleitt allt međ sólar- og vindorku, fyrir utan ađ ţađ eru ekki frábćrir orkugjafar. Ţ.e.a.s. ţađ er einhver mengun af framleiđslu á búnađi tengdum slíkum orkugjöfum. Sólin skín svo ekkert alltaf og vinda blćs ekkert alltaf, nema hér á Íslandi. Ţađ er ókosturinn viđ ţá orkugjafa, ţú bíđur ekki heima hjá ţér ţegar ţú ćtlar ađ fara elda kvöldmat eftir ţví ađ sólin byrji ađ skína eđa vinda byrja ađ blása. Ţađ er erfitt ađ geyma raforku í stórum stíl, hana ţarf helst ađ framleiđa á stundinni."

„Ég mun skođa hvernig hćgt er ađ nota stćrri rafhlöđur eđa hvort kjarnorka sé einfaldlega besta lausnin. Ţetta er mjög flókiđ og ég segi ekki ađ ég leysi ţessi mál, ţađ er fćrasta vísindafólk heimsins sem klórar sér í hausnum yfir ţessu."

„Ég komst inn í skólann í haust og frestađi ţví um hálft ár út af veirunni, ég vildi klára tímabiliđ međ Grindavík og svo spiluđu fjölskylduađstćđur líka inn í, viđ konan eignuđumst okkar annađ barn og vorum ekki til í ađ eignast barniđ í New York. Ástandiđ var mjög slćmt í fyrstu bylgjunni en er hvađ skást ţar núna,“
segir Gunnar.

Ţú segir ađ fótboltaframtíđin sé svolítiđ óráđin. Líturu á ţađ sem mikla fórn ađ ýta fótboltanum til hliđar?

„Ég er auđvitađ frekar ungur ađ fara í svona ótímabundna pásu, 26 ára gamall. Ég er búinn ađ vera í ţessu frekar lengi, átta ár í meistaraflokki og ţar áđur voru ţađ tvö ár erlendis (í unglingastarfi hjá Ipswich). Fótboltinn er búinn ađ vera númer eitt allt mitt líf, ţannig séđ. Hann var ţađ ţrátt fyrir krefjandi nám, allt hefur vikiđ fyrir fótboltanum. Ég var heppinn ađ fá flott starf, ţegar ég var ađ klára námiđ hér á Íslandi, ţar sem iđnađurinn hér á landi er tiltölulega lítill."

„Mér finnst ađ mín köllun sé ađ ljúka fótboltakaflanum í bili. Ég er búinn ađ gefa mig allan í fótboltann og upplifi núna ađ ţađ séu ađrir hlutir sem taka viđ, eitthvađ sem gerist hjá manni í lífinu. Ég er ótrúlega heppinn ađ hafa átt ótrúlega auđvelt međ ađ lćra frá ţví ađ ég var barn, ólst upp í hvetjandi umhverfi námslega séđ, kennarabarn og mikiđ lagt upp úr ţví ađ ganga til mennta í fjölskyldunni. Ég hef alltaf reynt ađ vera duglegur í skólanum og ţegar ég var úti á Englandi var ég alltaf í fjarnámi af ţví ferilinn er yfirleitt einungis til 35 ára aldurs ţó ég hefđi ´meikađ‘ ţađ í fótboltanum. Á móti er fólk á vinnumarkađi ţangađ til ţú ert sjötugur, ef ţú ert heppinn međ skrokkinn."

„Ég er ekki tilbúinn ađ setja ţađ tćkifćri sem ég er ađ fá núna á ís í einhvern tíma og kannski missa svolítiđ af lestinni ţar međan ég spila kannski fótbolta í tíu ár í viđbót. Ákvörđunin er tekin af vandlega yfirlögđu ráđi og átti sér langan ađdraganda, tengist ţví ekkert ađ viđ féllum í fyrra eđa árangri sumarsins. Ég var búinn ađ taka ţessa ákvörđun í raun fyrir tveimur árum, ţá tók ég ákvörđun um ađ ég vildi fara erlendis í framhaldsnám.“


Columbia-háskóli, frá mér sem leikmanni, hljómar eins og risastórt dćmi. Hversu langan tíma tekur ţetta umsóknarferli og hversu margir eru teknir inn?

„Ég tók ţetta saman og ţetta voru hátt í 200 klukkutímar sem fóru í umsóknina. Ţetta er gríđarleg vinna og mikil samkeppni ađ komast í ţessa bestu skóla. Columbia er hluti af Ivy-league íţróttadeildinni ţar sem ţessir gömlu Austurstrandarskólar eru, s.s. Harvard, Princeton og Yale. Ég sótti um í annan skóla og komst ţar inn líka en fannst prógramiđ í Columbia hentar mér betur."

„Ţetta er svakaleg vinna, ţú ţarft ađ taka stöđluđ próf í stćrđfrćđi og ensku, ţarft ađ skrifa tvćr ritgerđir og vera međ međmćlendur. Mér skilst ađ 10-20% ţeirra sem sćkja um fái inngöngu. Ég lagđi inn umsóknina fyrir ári síđan og hafđi unniđ mjög markvist ađ henni í hálft ár. Ég ţurfti ađ taka stöđluđu prófin nokkrum sinnum, til ađ ná ţeirri einkunn sem ég taldi mig vera nógu fćran til ađ ná.“

„Ţetta er gríđarlega dýr pakki og ţađ ţarf ađ greiđa allt úr eigin vasa. Margir hafa spurt mig af hverju ég fer ekki bara til Norđurlandana. Fólki finnst mađur jafnvel vera óabyrgur ađ vera fara međ tvö lítil börn á ţessum tímum. Ég er međ mjög gott fólk í kringum mig, međal annars tengt heilbrigđisgeiranum, og ţar eru allir frekar rólegir yfir ţessu. Ţađ hafa veriđ nokkrar hindranir á leiđinni og ég er gríđarlega spenntur ađ ţetta sé loksins ađ vera ađ veruleika.“

„Eina sem mér finnst leiđinlegt viđ ţetta er ađ viđ í Grindavík fórum ekki upp. Ţađ hefđi veriđ skemmtilegra ađ skilja viđ ţetta á skemmtilegri nótum. Síđastliđin fimm ár hafa veriđ mjög góđ, svo ađ mađur horfi frekar á bókina í heild frekar en síđasta kaflann.“


Ţú talar um ađ missa mögulega af lestinni í tengslum viđ vinnumarkađinn. Er horft í aldur umsćkjenda inn í námiđ í Columbia?
Gunnar fór talsvert dýpra en í ´nei´eđa ´já´ viđ ţessari spurningu.

„Ef ég fć ađ líkja ţessu ađeins viđ fótboltann á sínum tíma, ţegar ég var í unglingastarfinu hjá Ipswich á sínum tíma. Ég ásamt mörgum öđrum vorum í unglinga- og varaliđinu en ađ standa sig ţar er engin ávísun á ađ komast ađ hjá ađalliđinu, ţađ er gríđarleg samkeppni. Mick McCarthy ţurfti ađ taka ákvörđun međ mig á sínum tíma og kallađi mig inn á skrifstofu. Mick er eldri en tvćvetur í bransanum og frćgt á HM2002 ţegar hann rak Roy Keane heim úr írska liđinu.“

„Hann sagđi viđ mig: ´Ef ţú ert nítján ára og ert ekki ađ banka á dyrnar hjá ađalliđinu hjá mér, ţá muntu aldrei banka á ţćr dyr‘.“

„Ţetta er kannski ekki alveg eins međ skólann - á Íslandi byrjar mađur í háskólanámi um tvítugt. Í Bandaríkjunum byrjaru átján ára og byrjar í framhaldssnámi 22 ára. Ég er 26 ára ađ verđa 27. Ţetta er eins og međ allt annađ, ef ţú byrjar fyrr ţá hefuru lengri tíma, eftir ađ ţú ert búinn ađ mennta ţig, til ţess ađ vinna ţig upp. Ég er ekki ađ segja ađ ţađ sé ekki hćgt, karl fađir minn er t.d. gott dćmi um ađ ţađ er allt hćgt. Hann var 43 ára ţegar hann fór loksins í mastersnám. Hann skipti algjörlega um feril eftir ađ hafa veriđ í fjölmiđlum í mörg ár. Hann er núna orđinn borgarritari og einnig međlimur í stjórn KSÍ."

„Hvađ mig varđar ţá finn ég ađ ţetta er eina rétta ákvörđunin. Ég hef ţađ mikla trú á mínum eiginleikum, ađ ég geti náđ ţađ langt ađ ţađ myndi hamla minni framţróun ef ég myndi geyma ţetta í fimm – tíu ár í viđbót. Annar stór kostur viđ ađ gera ţetta núna er sá ađ strákarnir mínir eru á mjög međfćrilegum aldri og ţađ vćri erfitt ađ rífa ţá eftir tíu ár, minna mál ađ fara međ ţá tvo litla.“


Einhver lokaorđ?

„Ég er mjög vel kvćntur, barnsmóđir mín er sjálf tengd inn í íţróttir og hefur sýnt ţví skilning ađ ég hef veriđ í krefjandi vinnu og í fótbolta. Mađur er ekkert endilega alltaf svakalega mikiđ heima, ţađ er gott ađ eiga góđa ađ," sagđi Gunnar ađ lokum.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Sćbjörn Ţór Ţórbergsson Steinke
Sćbjörn Ţór Ţórbergsson Steinke | fös 05. mars 10:00
Ţórir Hákonarson
Ţórir Hákonarson | ţri 23. febrúar 14:50
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 22. febrúar 09:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 08. febrúar 10:06
KSÍ
KSÍ | fim 31. desember 08:15
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 14. desember 14:00
Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliđi Breiđfjörđ | lau 12. desember 11:00
sunnudagur 7. mars
England - Úrvalsdeildin
12:00 West Brom - Newcastle
14:00 Liverpool - Fulham
16:30 Man City - Man Utd
19:15 Tottenham - Crystal Palace
Ítalía - Serie A
11:30 Roma - Genoa
14:00 Verona - Milan
14:00 Fiorentina - Parma
14:00 Crotone - Torino
17:00 Sampdoria - Cagliari
19:45 Napoli - Bologna
Ţýskaland - Bundesliga
14:30 Köln - Werder
17:00 Arminia Bielefeld - Union Berlin
Spánn - La Liga
13:00 Huesca - Celta
15:15 Atletico Madrid - Real Madrid
17:30 Real Sociedad - Levante
20:00 Athletic - Granada CF
Rússland - Efsta deild
11:00 Ural - Ufa
13:30 Dinamo - Tambov
16:00 Spartak - FK Krasnodar
Lengjubikar karla - A-deild, riđill 1
14:00 Grindavík-Víkingur Ó.
Domusnovavöllurinn
Lengjubikar karla - A-deild, riđill 3
11:00 Selfoss-Vestri
JÁVERK-völlurinn
Lengjubikar karla - B-deild, riđill 2
16:30 Haukar-Víđir
Ásvellir
Lengjubikar karla - B-deild, riđill 3
14:00 Tindastóll-KF
Sauđárkróksvöllur
Lengjubikar karla - C-deild, riđill 4
14:00 KH-Smári
Valsvöllur
Lengjubikar kvenna - A-deild, riđill 2
15:30 Ţór/KA-Breiđablik
Boginn
Lengjubikar kvenna - C-deild, riđill 1
16:15 Fjölnir-Álftanes
Egilshöll
18:45 Fram-ÍR
Egilshöll
mánudagur 8. mars
England - Úrvalsdeildin
18:00 Chelsea - Everton
20:00 West Ham - Leeds
Ítalía - Serie A
19:45 Inter - Atalanta
Spánn - La Liga
20:00 Betis - Alaves
Rússland - Efsta deild
11:00 Arsenal T - Lokomotiv
13:30 Rubin - Zenit
Lengjubikar kvenna - B-deild
19:00 Víkingur R.-HK
Víkingsvöllur
19:00 Grótta-ÍA
Vivaldivöllurinn
20:00 Afturelding-Haukar
Fagverksvöllurinn Varmá
ţriđjudagur 9. mars
England - Championship
18:00 Blackburn - Swansea
19:00 Luton - Rotherham
19:00 QPR - Wycombe
Lengjubikar karla - A-deild, riđill 3
20:00 ÍA-Grótta
Akraneshöllin
miđvikudagur 10. mars
England - Úrvalsdeildin
18:00 Man City - Southampton
England - Championship
19:00 Barnsley - Derby County
Ţýskaland - Bundesliga
17:30 Arminia Bielefeld - Werder
Spánn - La Liga
18:00 Atletico Madrid - Athletic
fimmtudagur 11. mars
Lengjubikar karla - A-deild, riđill 2
17:00 KR-FH
KR-völlur
Lengjubikar karla - C-deild, riđill 2
20:00 Árborg-Vćngir Júpiters
JÁVERK-völlurinn
20:00 Berserkir-Afríka
Víkingsvöllur
föstudagur 12. mars
England - Úrvalsdeildin
20:00 Newcastle - Aston Villa
England - Championship
19:45 Blackburn - Brentford
Ítalía - Serie A
14:00 Lazio - Crotone
19:45 Atalanta - Spezia
Ţýskaland - Bundesliga
19:30 Augsburg - Gladbach
Spánn - La Liga
20:00 Levante - Valencia
Rússland - Efsta deild
16:00 Khimki - Rostov
Lengjubikar karla - A-deild, riđill 2
19:00 Fram-Kórdrengir
Framvöllur
21:00 Ţór-Víkingur R.
Boginn
Lengjubikar karla - A-deild, riđill 4
19:00 Leiknir R.-Ţróttur R.
Domusnovavöllurinn
Lengjubikar karla - C-deild, riđill 3
20:00 Björninn-Hvíti riddarinn
Fjölnisvöllur - Gervigras
Lengjubikar kvenna - C-deild, riđill 1
20:00 Fjölnir-Hamar
Egilshöll
laugardagur 13. mars
England - Úrvalsdeildin
12:30 Leeds - Chelsea
15:00 Crystal Palace - West Brom
17:30 Everton - Burnley
20:00 Fulham - Man City
England - Championship
12:15 Luton - Swansea
15:00 Wycombe - Preston NE
15:00 Rotherham - Coventry
15:00 QPR - Huddersfield
15:00 Nott. Forest - Reading
15:00 Middlesbrough - Stoke City
15:00 Derby County - Millwall
15:00 Cardiff City - Watford
15:00 Birmingham - Bristol City
15:00 Bournemouth - Barnsley
Ítalía - Serie A
14:00 Sassuolo - Verona
17:00 Benevento - Fiorentina
19:45 Genoa - Udinese
Ţýskaland - Bundesliga
14:30 Werder - Bayern
14:30 Mainz - Freiburg
14:30 Union Berlin - Köln
14:30 Wolfsburg - Schalke 04
17:30 Dortmund - Hertha
Spánn - La Liga
13:00 Alaves - Cadiz
15:15 Real Madrid - Elche
17:30 Osasuna - Valladolid
20:00 Getafe - Atletico Madrid
Rússland - Efsta deild
09:00 Ural - Rotor
11:00 Arsenal T - CSKA
13:30 Zenit - Akhmat Groznyi
16:00 Dinamo - Spartak
Lengjubikar karla - A-deild, riđill 1
14:00 Valur-Afturelding
Origo völlurinn
15:00 Víkingur Ó.-HK
Ólafsvíkurvöllur
15:00 KA-Grindavík
Boginn
Lengjubikar karla - A-deild, riđill 3
12:00 Keflavík-ÍA
Reykjaneshöllin
12:00 Grótta-Vestri
Vivaldivöllurinn
14:00 Selfoss-Stjarnan
JÁVERK-völlurinn
Lengjubikar karla - A-deild, riđill 4
13:00 Breiđablik-Fylkir
Kópavogsvöllur
15:00 Fjölnir-ÍBV
Egilshöll
Lengjubikar karla - B-deild, riđill 1
14:00 KV-KFS
KR-völlur
14:00 Elliđi-Njarđvík
Fylkisvöllur
16:00 Ţróttur V.-Ćgir
Domusnovavöllurinn
Lengjubikar karla - B-deild, riđill 3
17:00 Magni-Kári
Boginn
Lengjubikar karla - B-deild, riđill 4
14:00 Höttur/Huginn-Einherji
Fellavöllur
14:00 Dalvík/Reynir-Leiknir F.
Dalvíkurvöllur
14:00 Völsungur-Fjarđabyggđ
Vodafonevöllurinn Húsavík
Lengjubikar karla - C-deild, riđill 1
12:00 Álftanes-Álafoss
Bessastađavöllur
19:00 Skallagrímur-Vatnaliljur
Akraneshöllin
Lengjubikar karla - C-deild, riđill 2
14:00 Úlfarnir-Stokkseyri
Framvöllur - Úlfarsárdal
Lengjubikar karla - C-deild, riđill 3
16:00 Ýmir-Uppsveitir
Kórinn - Gervigras
Lengjubikar karla - C-deild, riđill 5
15:00 Kría-KM
Vivaldivöllurinn
Lengjubikar karla - C-deild, riđill 6
14:00 KB-Úlfarnir
Domusnovavöllurinn
14:00 Ísbjörninn-Léttir
Kórinn - Gervigras
Lengjubikar kvenna - A-deild, riđill 1
14:00 Ţróttur R.-ÍBV
Eimskipsvöllurinn
Lengjubikar kvenna - C-deild, riđill 1
14:00 ÍR-KH
Hertz völlurinn
16:00 Álftanes-Fram
Bessastađavöllur
Lengjubikar kvenna - C-deild, riđill 2
14:00 Fjarđab/Höttur/Leiknir-Sindri
Fjarđabyggđarhöllin
sunnudagur 14. mars
England - Úrvalsdeildin
12:00 Southampton - Brighton
14:00 Leicester - Sheffield Utd
16:30 Arsenal - Tottenham
19:15 Man Utd - West Ham
England - Championship
12:15 Sheff Wed - Norwich
Ítalía - Serie A
11:30 Bologna - Sampdoria
14:00 Torino - Inter
14:00 Parma - Roma
17:00 Cagliari - Juventus
19:45 Milan - Napoli
Ţýskaland - Bundesliga
12:30 Leverkusen - Arminia Bielefeld
14:30 RB Leipzig - Eintracht Frankfurt
17:00 Stuttgart - Hoffenheim
Spánn - La Liga
13:00 Celta - Athletic
15:15 Granada CF - Real Sociedad
17:30 Eibar - Villarreal
20:00 Sevilla - Betis
Rússland - Efsta deild
11:00 Ufa - Rubin
13:30 Tambov - FK Krasnodar
16:00 Lokomotiv - Sochi
Lengjubikar karla - B-deild, riđill 3
17:00 KF-ÍH
Boginn
Lengjubikar karla - C-deild, riđill 1
14:00 Mídas-GG
Víkingsvöllur
Lengjubikar karla - C-deild, riđill 4
14:00 Smári-KFR
Fagrilundur - gervigras
14:00 KFB-KH
Bessastađavöllur
Lengjubikar kvenna - C-deild, riđill 2
14:00 Völsungur-Hamrarnir
Vodafonevöllurinn Húsavík
mánudagur 15. mars
England - Úrvalsdeildin
20:00 Wolves - Liverpool
Spánn - La Liga
20:00 Barcelona - Huesca
ţriđjudagur 16. mars
England - Championship
19:00 Rotherham - Watford
19:00 Middlesbrough - Preston NE
19:00 Luton - Coventry
19:00 Derby County - Brentford
19:00 Cardiff City - Stoke City
19:45 Bournemouth - Swansea
miđvikudagur 17. mars
England - Championship
19:00 QPR - Millwall
19:00 Nott. Forest - Norwich
19:45 Wycombe - Barnsley
19:45 Sheff Wed - Huddersfield
19:45 Blackburn - Bristol City
19:45 Birmingham - Reading
Ítalía - Serie A
14:00 Torino - Sassuolo
Spánn - La Liga
18:00 Sevilla - Elche
Rússland - Efsta deild
15:00 Rotor - Rostov
17:00 CSKA - Zenit
17:00 Akhmat Groznyi - Arsenal T
Lengjubikar kvenna - A-deild, riđill 1
19:20 Keflavík-KR
Reykjaneshöllin
Lengjubikar kvenna - B-deild
19:00 Haukar-Grindavík
Ásvellir
fimmtudagur 18. mars
Rússland - Efsta deild
14:00 Ufa - Lokomotiv
16:00 Spartak - Ural
16:00 FK Krasnodar - Dinamo
Lengjubikar karla - C-deild, riđill 2
20:00 Berserkir-Árborg
Víkingsvöllur
Lengjubikar karla - C-deild, riđill 6
20:00 KB-Ísbjörninn
Domusnovavöllurinn
Lengjubikar kvenna - B-deild
19:00 Grótta-Augnablik
Vivaldivöllurinn
20:00 HK-Afturelding
Kórinn
föstudagur 19. mars
England - Úrvalsdeildin
20:00 Fulham - Leeds
23:00 Tottenham - Southampton
Ítalía - Serie A
19:45 Parma - Genoa
Ţýskaland - Bundesliga
19:30 Arminia Bielefeld - RB Leipzig
Spánn - La Liga
20:00 Betis - Levante
Rússland - Efsta deild
16:00 Rubin - Khimki
16:00 Sochi - Tambov
Lengjubikar karla - B-deild, riđill 1
19:40 Njarđvík-Ţróttur V.
Reykjaneshöllin
20:00 KV-Elliđi
KR-völlur
Lengjubikar karla - B-deild, riđill 2
18:00 Haukar-KFG
Ásvellir
Lengjubikar karla - C-deild, riđill 2
20:00 Vćngir Júpiters-Úlfarnir
Fjölnisvöllur - Gervigras
Lengjubikar karla - C-deild, riđill 3
20:00 Hamar-Björninn
JÁVERK-völlurinn
Lengjubikar karla - C-deild, riđill 5
20:00 KÁ-Hörđur Í.
Ásvellir
Lengjubikar kvenna - A-deild, riđill 2
19:00 Stjarnan-FH
Samsungvöllurinn
Lengjubikar kvenna - B-deild
20:00 ÍA-Víkingur R.
Akraneshöllin
laugardagur 20. mars
England - Úrvalsdeildin
20:00 Brighton - Newcastle
England - Championship
12:30 Brentford - Nott. Forest
15:00 Watford - Birmingham
15:00 Stoke City - Derby County
15:00 Reading - QPR
15:00 Preston NE - Luton
15:00 Norwich - Blackburn
15:00 Millwall - Middlesbrough
15:00 Coventry - Wycombe
15:00 Bristol City - Rotherham
15:00 Barnsley - Sheff Wed
17:30 Swansea - Cardiff City
Ítalía - Serie A
14:00 Crotone - Bologna
17:00 Spezia - Cagliari
19:45 Inter - Sassuolo
Ţýskaland - Bundesliga
14:30 Eintracht Frankfurt - Union Berlin
14:30 Bayern - Stuttgart
14:30 Werder - Wolfsburg
14:30 Köln - Dortmund
17:30 Schalke 04 - Gladbach
Spánn - La Liga
13:00 Athletic - Eibar
15:15 Celta - Real Madrid
17:30 Huesca - Osasuna
20:00 Valladolid - Sevilla
Lengjubikar karla - B-deild, riđill 1
12:00 KFS-Ćgir
JÁVERK-völlurinn
Lengjubikar karla - B-deild, riđill 2
14:00 ÍR-Víđir
Hertz völlurinn
Lengjubikar karla - B-deild, riđill 3
14:00 Augnablik-ÍH
Fagrilundur - gervigras
14:00 Tindastóll-Kári
Sauđárkróksvöllur
Lengjubikar karla - B-deild, riđill 4
14:00 Fjarđabyggđ-Einherji
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Höttur/Huginn-Dalvík/Reynir
Fellavöllur
Lengjubikar karla - C-deild, riđill 1
12:00 Álftanes-Mídas
Bessastađavöllur
Lengjubikar karla - C-deild, riđill 3
14:00 Hvíti riddarinn-Uppsveitir
Fagverksvöllurinn Varmá
Lengjubikar karla - C-deild, riđill 5
14:00 SR-KM
Eimskipsvöllurinn
Lengjubikar karla - C-deild, riđill 6
14:00 Úlfarnir-Kormákur/Hvöt
Framvöllur
Lengjubikar kvenna - A-deild, riđill 1
14:00 Valur-Ţróttur R.
Origo völlurinn
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
Lengjubikar kvenna - A-deild, riđill 2
14:00 Breiđablik-Tindastóll
Kópavogsvöllur
14:00 Fylkir-Ţór/KA
Würth völlurinn
Lengjubikar kvenna - C-deild, riđill 2
14:00 Völsungur-Einherji
Vodafonevöllurinn Húsavík
15:00 Hamrarnir-Fjarđab/Höttur/Leiknir
Boginn
sunnudagur 21. mars
England - Úrvalsdeildin
15:00 West Ham - Arsenal
19:30 Aston Villa - Tottenham
Ítalía - Serie A
11:30 Verona - Atalanta
14:00 Juventus - Benevento
14:00 Udinese - Lazio
14:00 Sampdoria - Torino
17:00 Fiorentina - Milan
19:45 Roma - Napoli
Ţýskaland - Bundesliga
12:30 Hoffenheim - Mainz
14:30 Hertha - Leverkusen
17:00 Freiburg - Augsburg
Spánn - La Liga
13:00 Getafe - Elche
15:15 Valencia - Granada CF
15:15 Villarreal - Cadiz
17:30 Atletico Madrid - Alaves
20:00 Real Sociedad - Barcelona
Lengjubikar karla - B-deild, riđill 2
12:00 Sindri-Reynir S.
JÁVERK-völlurinn
Lengjubikar karla - B-deild, riđill 3
18:00 KF-Magni
Boginn
Lengjubikar karla - B-deild, riđill 4
13:00 Leiknir F.-Völsungur
Fjarđabyggđarhöllin
Lengjubikar karla - C-deild, riđill 1
14:00 Álafoss-Skallagrímur
Fagverksvöllurinn Varmá
14:00 Vatnaliljur-GG
Fagrilundur - gervigras
Lengjubikar karla - C-deild, riđill 2
16:00 Stokkseyri-Afríka
JÁVERK-völlurinn
Lengjubikar karla - C-deild, riđill 4
14:00 KFR-KFB
JÁVERK-völlurinn
16:00 Samherjar-Smári
Boginn
Lengjubikar karla - C-deild, riđill 5
12:00 Kría-Hörđur Í.
Vivaldivöllurinn
miđvikudagur 24. mars
Lengjubikar karla - C-deild, riđill 2
20:00 Árborg-Stokkseyri
JÁVERK-völlurinn
20:00 Vćngir Júpiters-Berserkir
Fjölnisvöllur - Gervigras
Lengjubikar kvenna - C-deild, riđill 1
19:00 KH-Fjölnir
Valsvöllur
19:00 ÍR-Álftanes
Hertz völlurinn
19:00 Fram-Hamar
Framvöllur
föstudagur 26. mars
Lengjubikar karla - B-deild, riđill 1
20:00 KV-Ţróttur V.
KR-völlur
Lengjubikar karla - B-deild, riđill 4
20:00 Fjarđabyggđ-Leiknir F.
Fjarđabyggđarhöllin
Lengjubikar karla - C-deild, riđill 2
20:00 Úlfarnir-Afríka
Framvöllur
Lengjubikar karla - C-deild, riđill 3
20:00 Ýmir-Hvíti riddarinn
Kórinn - Gervigras
Lengjubikar karla - C-deild, riđill 5
20:00 SR-Hörđur Í.
Eimskipsvöllurinn
20:00 KÁ-Kría
Ásvellir
Lengjubikar karla - C-deild, riđill 6
20:00 Léttir-KB
Hertz völlurinn
Lengjubikar kvenna - A-deild, riđill 1
19:00 Selfoss-Valur
JÁVERK-völlurinn
Lengjubikar kvenna - A-deild, riđill 2
19:00 FH-Breiđablik
Skessan
laugardagur 27. mars
Lengjubikar karla - B-deild, riđill 1
14:00 Elliđi-KFS
Fylkisvöllur
14:00 Ćgir-Njarđvík
JÁVERK-völlurinn
Lengjubikar karla - B-deild, riđill 2
14:00 Víđir-Reynir S.
Domusnovavöllurinn
14:00 Haukar-Sindri
Ásvellir
16:00 KFG-ÍR
Samsungvöllurinn
Lengjubikar karla - B-deild, riđill 3
14:00 ÍH-Tindastóll
Skessan
14:00 Kári-KF
Akraneshöllin
17:00 Magni-Augnablik
Boginn
Lengjubikar karla - B-deild, riđill 4
14:00 Dalvík/Reynir-Einherji
Dalvíkurvöllur
14:00 Völsungur-Höttur/Huginn
Vodafonevöllurinn Húsavík
Lengjubikar karla - C-deild, riđill 1
12:00 Álftanes-Vatnaliljur
Bessastađavöllur
Lengjubikar karla - C-deild, riđill 3
12:00 Uppsveitir-Hamar
JÁVERK-völlurinn
Lengjubikar karla - C-deild, riđill 4
14:00 KH-KFR
Valsvöllur
15:00 KFB-Samherjar
Bessastađavöllur
Lengjubikar karla - C-deild, riđill 6
14:00 Ísbjörninn-Kormákur/Hvöt
Kórinn - Gervigras
Lengjubikar kvenna - A-deild, riđill 1
14:00 KR-ÍBV
KR-völlur
14:00 Ţróttur R.-Keflavík
Eimskipsvöllurinn
Lengjubikar kvenna - A-deild, riđill 2
15:00 Ţór/KA-Stjarnan
Boginn
15:00 Tindastóll-Fylkir
Sauđárkróksvöllur
Lengjubikar kvenna - B-deild
11:30 HK-ÍA
Kórinn
Lengjubikar kvenna - C-deild, riđill 2
14:00 Fjarđab/Höttur/Leiknir-Einherji
Fjarđabyggđarhöllin
16:00 Sindri-Hamrarnir
Fjarđabyggđarhöllin
sunnudagur 28. mars
Lengjubikar karla - C-deild, riđill 1
12:00 Álafoss-Mídas
Fagverksvöllurinn Varmá
18:00 Skallagrímur-GG
Akraneshöllin
Lengjubikar karla - C-deild, riđill 5
12:00 KM-Hörđur Í.
Domusnovavöllurinn
mánudagur 29. mars
Lengjubikar kvenna - B-deild
19:00 Víkingur R.-Augnablik
Víkingsvöllur
19:00 Grótta-Haukar
Vivaldivöllurinn
20:00 Afturelding-Grindavík
Fagverksvöllurinn Varmá
ţriđjudagur 30. mars
Lengjubikar karla - C-deild, riđill 2
20:00 Stokkseyri-Vćngir Júpiters
JÁVERK-völlurinn
fimmtudagur 1. apríl
Lengjubikar karla - C-deild, riđill 1
12:00 Vatnaliljur-Álafoss
Fagrilundur - gervigras
14:00 Mídas-Skallagrímur
Víkingsvöllur
14:00 Álftanes-GG
Bessastađavöllur
Lengjubikar karla - C-deild, riđill 2
14:00 Úlfarnir-Berserkir
Framvöllur
16:00 Afríka-Árborg
Domusnovavöllurinn
Lengjubikar karla - C-deild, riđill 4
14:00 Smári-KFB
Fagrilundur - gervigras
15:00 Samherjar-KH
Boginn
Lengjubikar karla - C-deild, riđill 5
14:00 SR-KÁ
Eimskipsvöllurinn
Lengjubikar karla - C-deild, riđill 6
12:00 Úlfarnir-Ísbjörninn
Framvöllur
14:00 Léttir-Kormákur/Hvöt
Hertz völlurinn
föstudagur 2. apríl
England - Championship
14:00 Wycombe - Blackburn
14:00 Watford - Sheff Wed
14:00 QPR - Coventry
14:00 Preston NE - Norwich
14:00 Huddersfield - Brentford
14:00 Derby County - Luton
14:00 Cardiff City - Nott. Forest
14:00 Bristol City - Stoke City
14:00 Birmingham - Swansea
14:00 Barnsley - Reading
14:00 Bournemouth - Middlesbrough
14:00 Millwall - Rotherham
laugardagur 3. apríl
Kjarnafćđismótiđ - Kvenna
14:00 Tindastóll-Ţór/KA
KA-völlur
England - Úrvalsdeildin
14:00 Wolves - West Ham
14:00 Southampton - Burnley
14:00 Newcastle - Tottenham
14:00 Man Utd - Brighton
14:00 Leicester - Man City
14:00 Leeds - Sheffield Utd
14:00 Everton - Crystal Palace
14:00 Chelsea - West Brom
14:00 Aston Villa - Fulham
14:00 Arsenal - Liverpool
Ítalía - Serie A
10:30 Milan - Sampdoria
13:00 Napoli - Crotone
13:00 Genoa - Fiorentina
13:00 Benevento - Parma
13:00 Sassuolo - Roma
13:00 Lazio - Spezia
13:00 Atalanta - Udinese
13:00 Cagliari - Verona
16:00 Torino - Juventus
18:45 Bologna - Inter
Ţýskaland - Bundesliga
13:30 Wolfsburg - Köln
13:30 Leverkusen - Schalke 04
13:30 Mainz - Arminia Bielefeld
13:30 Dortmund - Eintracht Frankfurt
13:30 Augsburg - Hoffenheim
16:30 RB Leipzig - Bayern
18:30 Gladbach - Freiburg
Spánn - La Liga
22:00 Alaves - Celta
22:00 Barcelona - Valladolid
22:00 Cadiz - Valencia
22:00 Granada CF - Villarreal
22:00 Levante - Huesca
22:00 Osasuna - Getafe
22:00 Real Madrid - Eibar
22:00 Real Sociedad - Athletic
22:00 Sevilla - Atletico Madrid
22:00 Elche - Betis
Rússland - Efsta deild
22:00 Ural - Arsenal T
22:00 Rotor - Lokomotiv
22:00 FK Krasnodar - Akhmat Groznyi
22:00 Rostov - Spartak
22:00 Dinamo - Ufa
22:00 Tambov - CSKA
22:00 Zenit - Khimki
22:00 Rubin - Sochi
Lengjubikar karla - C-deild, riđill 3
14:00 Björninn-Uppsveitir
Fjölnisvöllur - Gervigras
14:00 Hamar-Ýmir
JÁVERK-völlurinn
Lengjubikar kvenna - C-deild, riđill 2
14:00 Völsungur-Fjarđab/Höttur/Leiknir
Vodafonevöllurinn Húsavík
sunnudagur 4. apríl
Ţýskaland - Bundesliga
13:30 Stuttgart - Werder
16:00 Union Berlin - Hertha
mánudagur 5. apríl
England - Championship
14:00 Swansea - Preston NE
14:00 Stoke City - Millwall
14:00 Sheff Wed - Cardiff City
14:00 Rotherham - Wycombe
14:00 Reading - Derby County
14:00 Nott. Forest - QPR
14:00 Norwich - Huddersfield
14:00 Middlesbrough - Watford
14:00 Luton - Barnsley
14:00 Coventry - Bristol City
14:00 Brentford - Birmingham
14:00 Blackburn - Bournemouth
miđvikudagur 7. apríl
Lengjubikar kvenna - B-deild
19:00 Haukar-Víkingur R.
Ásvellir
Lengjubikar kvenna - C-deild, riđill 1
20:00 Álftanes-KH
Bessastađavöllur
fimmtudagur 8. apríl
Lengjubikar kvenna - C-deild, riđill 1
19:30 Fjölnir-Fram
Egilshöll
20:00 Hamar-ÍR
JÁVERK-völlurinn
föstudagur 9. apríl
Ţýskaland - Bundesliga
18:30 Arminia Bielefeld - Freiburg
Lengjubikar kvenna - B-deild
19:00 Augnablik-HK
Kópavogsvöllur
20:00 ÍA-Afturelding
Akraneshöllin
laugardagur 10. apríl
England - Úrvalsdeildin
14:00 West Ham - Leicester
14:00 West Brom - Southampton
14:00 Tottenham - Man Utd
14:00 Sheffield Utd - Arsenal
14:00 Man City - Leeds
14:00 Liverpool - Aston Villa
14:00 Fulham - Wolves
14:00 Crystal Palace - Chelsea
14:00 Burnley - Newcastle
14:00 Brighton - Everton
England - Championship
14:00 Millwall - Swansea
14:00 Preston NE - Brentford
14:00 QPR - Sheff Wed
14:00 Watford - Reading
14:00 Wycombe - Luton
14:00 Huddersfield - Rotherham
14:00 Derby County - Norwich
14:00 Cardiff City - Blackburn
14:00 Bristol City - Nott. Forest
14:00 Birmingham - Stoke City
14:00 Barnsley - Middlesbrough
14:00 Bournemouth - Coventry
Ítalía - Serie A
22:00 Fiorentina - Atalanta
22:00 Roma - Bologna
22:00 Inter - Cagliari
22:00 Spezia - Crotone
22:00 Juventus - Genoa
22:00 Verona - Lazio
22:00 Parma - Milan
22:00 Sampdoria - Napoli
22:00 Benevento - Sassuolo
22:00 Udinese - Torino
Ţýskaland - Bundesliga
13:30 Werder - RB Leipzig
13:30 Hertha - Gladbach
13:30 Eintracht Frankfurt - Wolfsburg
13:30 Bayern - Union Berlin
16:30 Stuttgart - Dortmund
Spánn - La Liga
22:00 Athletic - Alaves
22:00 Betis - Atletico Madrid
22:00 Celta - Sevilla
22:00 Eibar - Levante
22:00 Getafe - Cadiz
22:00 Huesca - Elche
22:00 Real Madrid - Barcelona
22:00 Valencia - Real Sociedad
22:00 Valladolid - Granada CF
22:00 Villarreal - Osasuna
Rússland - Efsta deild
22:00 CSKA - Rotor
22:00 Dinamo - Ural
22:00 Khimki - Tambov
22:00 Ufa - Akhmat Groznyi
22:00 Arsenal T - FK Krasnodar
22:00 Sochi - Zenit
22:00 Lokomotiv - Spartak
22:00 Rostov - Rubin
Lengjubikar kvenna - B-deild
14:00 Grindavík-Grótta
Grindavíkurvöllur
Lengjubikar kvenna - C-deild, riđill 2
14:00 Sindri-Völsungur
Fjarđabyggđarhöllin
sunnudagur 11. apríl
Ţýskaland - Bundesliga
13:30 Schalke 04 - Augsburg
16:00 Köln - Mainz
mánudagur 12. apríl
Ţýskaland - Bundesliga
18:30 Hoffenheim - Leverkusen
ţriđjudagur 13. apríl
England - Championship
18:00 Huddersfield - Bournemouth
miđvikudagur 14. apríl
Lengjubikar kvenna - C-deild, riđill 1
19:00 Fram-KH
Framvöllur
20:00 Álftanes-Hamar
Bessastađavöllur
fimmtudagur 15. apríl
Lengjubikar kvenna - B-deild
20:00 HK-Haukar
Kórinn
Lengjubikar kvenna - C-deild, riđill 1
19:00 ÍR-Fjölnir
Hertz völlurinn
föstudagur 16. apríl
Ţýskaland - Bundesliga
22:00 Mainz - Hertha
22:00 Augsburg - Arminia Bielefeld
22:00 Union Berlin - Stuttgart
22:00 Freiburg - Schalke 04
22:00 Wolfsburg - Bayern
22:00 Leverkusen - Köln
22:00 Gladbach - Eintracht Frankfurt
22:00 RB Leipzig - Hoffenheim
22:00 Dortmund - Werder
Lengjubikar kvenna - B-deild
19:00 Afturelding-Grótta
Fagverksvöllurinn Varmá
19:00 Víkingur R.-Grindavík
Víkingsvöllur
20:00 ÍA-Augnablik
Akraneshöllin
laugardagur 17. apríl
England - Úrvalsdeildin
14:00 Wolves - Sheffield Utd
14:00 Southampton - Crystal Palace
14:00 Newcastle - West Ham
14:00 Man Utd - Burnley
14:00 Leicester - West Brom
14:00 Leeds - Liverpool
14:00 Everton - Tottenham
14:00 Chelsea - Brighton
14:00 Aston Villa - Man City
14:00 Arsenal - Fulham
England - Championship
14:00 Swansea - Wycombe
14:00 Stoke City - Preston NE
14:00 Sheff Wed - Bristol City
14:00 Rotherham - Birmingham
14:00 Reading - Cardiff City
14:00 Nott. Forest - Huddersfield
14:00 Norwich - Bournemouth
14:00 Middlesbrough - QPR
14:00 Luton - Watford
14:00 Coventry - Barnsley
14:00 Brentford - Millwall
14:00 Blackburn - Derby County
sunnudagur 18. apríl
Ítalía - Serie A
13:00 Lazio - Benevento
13:00 Sassuolo - Fiorentina
13:00 Milan - Genoa
13:00 Napoli - Inter
13:00 Atalanta - Juventus
13:00 Cagliari - Parma
13:00 Torino - Roma
13:00 Bologna - Spezia
13:00 Crotone - Udinese
13:00 Sampdoria - Verona
Rússland - Efsta deild
13:00 Ural - Rubin
13:00 Sochi - CSKA
13:00 Lokomotiv - Rostov
13:00 FK Krasnodar - Zenit
13:00 Spartak - Ufa
13:00 Arsenal T - Tambov
13:00 Rotor - Dinamo
13:00 Akhmat Groznyi - Khimki
ţriđjudagur 20. apríl
England - Championship
14:00 Swansea - QPR
14:00 Sheff Wed - Blackburn
14:00 Preston NE - Derby County
14:00 Norwich - Watford
14:00 Brentford - Cardiff City
14:00 Birmingham - Nott. Forest
Spánn - La Liga
22:00 Alaves - Villarreal
22:00 Atletico Madrid - Huesca
22:00 Barcelona - Getafe
22:00 Betis - Athletic
22:00 Cadiz - Real Madrid
22:00 Granada CF - Eibar
22:00 Levante - Sevilla
22:00 Osasuna - Valencia
22:00 Real Sociedad - Celta
22:00 Elche - Valladolid
miđvikudagur 21. apríl
England - Championship
14:00 Stoke City - Coventry
14:00 Wycombe - Bristol City
14:00 Rotherham - Middlesbrough
14:00 Millwall - Bournemouth
14:00 Luton - Reading
14:00 Huddersfield - Barnsley
Ítalía - Serie A
13:00 Roma - Atalanta
13:00 Genoa - Benevento
13:00 Udinese - Cagliari
13:00 Verona - Fiorentina
13:00 Spezia - Inter
13:00 Napoli - Lazio
13:00 Juventus - Parma
13:00 Crotone - Sampdoria
13:00 Milan - Sassuolo
13:00 Bologna - Torino
Ţýskaland - Bundesliga
13:30 Köln - RB Leipzig
13:30 Werder - Mainz
13:30 Stuttgart - Wolfsburg
13:30 Arminia Bielefeld - Schalke 04
13:30 Bayern - Leverkusen
13:30 Dortmund - Union Berlin
13:30 Hoffenheim - Gladbach
13:30 Eintracht Frankfurt - Augsburg
13:30 Hertha - Freiburg
Lengjubikar kvenna - B-deild
19:00 Haukar-ÍA
Ásvellir
fimmtudagur 22. apríl
Lengjubikar kvenna - B-deild
14:00 Grindavík-HK
Grindavíkurvöllur
föstudagur 23. apríl
Lengjubikar kvenna - B-deild
19:00 Grótta-Víkingur R.
Vivaldivöllurinn
20:15 Augnablik-Afturelding
Kópavogsvöllur
laugardagur 24. apríl
England - Úrvalsdeildin
14:00 Wolves - Burnley
14:00 West Ham - Chelsea
14:00 Sheffield Utd - Brighton
14:00 Liverpool - Newcastle
14:00 Leicester - Crystal Palace
14:00 Leeds - Man Utd
14:00 Aston Villa - West Brom
14:00 Arsenal - Everton
England - Championship
14:00 Watford - Millwall
14:00 Reading - Swansea
14:00 QPR - Norwich
14:00 Nott. Forest - Stoke City
14:00 Middlesbrough - Sheff Wed
14:00 Derby County - Birmingham
14:00 Coventry - Preston NE
14:00 Cardiff City - Wycombe
14:00 Bristol City - Luton
14:00 Blackburn - Huddersfield
14:00 Barnsley - Rotherham
14:00 Bournemouth - Brentford
Ţýskaland - Bundesliga
13:30 Schalke 04 - Hertha
13:30 Leverkusen - Eintracht Frankfurt
13:30 Wolfsburg - Dortmund
13:30 Augsburg - Köln
13:30 Mainz - Bayern
13:30 Union Berlin - Werder
13:30 Gladbach - Arminia Bielefeld
13:30 RB Leipzig - Stuttgart
13:30 Freiburg - Hoffenheim
sunnudagur 25. apríl
Ítalía - Serie A
13:00 Atalanta - Bologna
13:00 Parma - Crotone
13:00 Fiorentina - Juventus
13:00 Lazio - Milan
13:00 Torino - Napoli
13:00 Cagliari - Roma
13:00 Sassuolo - Sampdoria
13:00 Genoa - Spezia
13:00 Benevento - Udinese
13:00 Inter - Verona
Spánn - La Liga
18:00 Athletic - Atletico Madrid
18:00 Celta - Osasuna
18:00 Eibar - Real Sociedad
18:00 Huesca - Getafe
18:00 Real Madrid - Betis
18:00 Sevilla - Granada CF
18:00 Valencia - Alaves
18:00 Valladolid - Cadiz
18:00 Villarreal - Barcelona
18:00 Elche - Levante
Rússland - Efsta deild
13:00 Ural - Akhmat Groznyi
13:00 Ufa - Sochi
13:00 Tambov - Lokomotiv
13:00 Rostov - Arsenal T
13:00 Spartak - CSKA
13:00 Zenit - Rotor
13:00 Dinamo - Khimki
13:00 Rubin - FK Krasnodar
miđvikudagur 28. apríl
Spánn - La Liga
18:00 Alaves - Huesca
18:00 Athletic - Valladolid
18:00 Atletico Madrid - Eibar
18:00 Barcelona - Granada CF
18:00 Betis - Valencia
18:00 Getafe - Real Madrid
18:00 Cadiz - Celta
18:00 Levante - Villarreal
18:00 Osasuna - Elche
18:00 Real Sociedad - Sevilla
laugardagur 1. maí
England - Úrvalsdeildin
14:00 West Brom - Wolves
14:00 Tottenham - Sheffield Utd
14:00 Southampton - Leicester
14:00 Newcastle - Arsenal
14:00 Man Utd - Liverpool
14:00 Everton - Aston Villa
14:00 Crystal Palace - Man City
14:00 Chelsea - Fulham
14:00 Burnley - West Ham
14:00 Brighton - Leeds
England - Championship
14:00 Wycombe - Bournemouth
14:00 Swansea - Derby County
14:00 Stoke City - QPR
14:00 Sheff Wed - Nott. Forest
14:00 Rotherham - Blackburn
14:00 Preston NE - Barnsley
14:00 Norwich - Reading
14:00 Millwall - Bristol City
14:00 Luton - Middlesbrough
14:00 Huddersfield - Coventry
14:00 Brentford - Watford
14:00 Birmingham - Cardiff City
sunnudagur 2. maí
Ítalía - Serie A
13:00 Sassuolo - Atalanta
13:00 Milan - Benevento
13:00 Napoli - Cagliari
13:00 Bologna - Fiorentina
13:00 Lazio - Genoa
13:00 Crotone - Inter
13:00 Udinese - Juventus
13:00 Torino - Parma
13:00 Sampdoria - Roma
13:00 Verona - Spezia
Spánn - La Liga
18:00 Celta - Levante
18:00 Eibar - Alaves
18:00 Granada CF - Cadiz
18:00 Huesca - Real Sociedad
18:00 Real Madrid - Osasuna
18:00 Sevilla - Athletic
18:00 Valencia - Barcelona
18:00 Valladolid - Betis
18:00 Villarreal - Getafe
18:00 Elche - Atletico Madrid
Rússland - Efsta deild
13:00 Khimki - Ural
13:00 Arsenal T - Spartak
13:00 Rubin - Dinamo
13:00 CSKA - Ufa
13:00 FK Krasnodar - Sochi
13:00 Rostov - Tambov
13:00 Zenit - Lokomotiv
13:00 Rotor - Akhmat Groznyi