Dembele til Englands - Ramsdale orðaður við Bayern - Alexander-Arnold ætlar að framlengja við Liverpool
   mið 07. júní 2023 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Ísland í dag - Stórleikur í Kópavogi
watermark
Mynd: Sigurður Ingi Pálsson
watermark
Mynd:
watermark
Mynd:

Það er nóg um að vera í íslenska boltanum í kvöld þar sem fjórtán leikir eru á dagskrá.


Stórleikur kvöldsins er í Kópavogi þar sem Breiðablik tekur á móti Stjörnunni í Bestu deild kvenna. 

Hér eru tvö af sterkari liðum íslenska boltans að mætast í toppbaráttunni, en Valur er með forystu á toppinum sem stendur. Breiðablik getur komið sér einu stigi frá Valskonum með sigri og er Stjarnan tveimur stigum eftir Blikum.

Grótta tekur svo á móti Grindavík í Lengjudeild kvenna og geta Seltirningar jafnað Víking R. á toppi deildarinnar með sigri. Grótta er með tólf stig eftir fimm fyrstu umferðir sumarsins, en Grindavík er aðeins komin með fimm stig.

Þá ríkir mikil spenna í 2. deild karla þar sem staðan í deildinni er ótrúlega jöfn eftir fyrstu fimm umferðirnar. Það er aðeins eitt stig sem skilur fimm efstu liðin að og verður spennandi að fylgjast með næstu umferðum.

Svipaða sögu er hægt að segja um 3. deildina þar sem topplið Víðis Garði er þó með tveggja stiga forystu.

Besta-deild kvenna
18:00 Breiðablik-Stjarnan (Kópavogsvöllur - Stöð 2 Sport)

Lengjudeild kvenna
19:15 Grótta-Grindavík (Vivaldivöllurinn)

2. deild karla
19:15 KV-Þróttur V. (KR-völlur)
19:15 Völsungur-KFA (PCC völlurinn Húsavík)
19:15 Dalvík/Reynir-KF (Dalvíkurvöllur)
19:15 ÍR-KFG (ÍR-völlur)
19:15 Höttur/Huginn-Sindri (Vilhjálmsvöllur)
19:15 Víkingur Ó.-Haukar (Ólafsvíkurvöllur)

3. deild karla
18:00 Víðir-Magni (Nesfisk-völlurinn)
19:15 Elliði-Árbær (Würth völlurinn)
19:15 ÍH-Augnablik (Skessan)
19:15 KFS-Reynir S. (Týsvöllur)
19:15 Ýmir-Kormákur/Hvöt (Kórinn)
20:00 Kári-Hvíti riddarinn (Akraneshöllin)


Besta-deild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Valur 18 13 3 2 42 - 15 +27 42
2.    Breiðablik 18 10 4 4 42 - 20 +22 34
3.    Stjarnan 18 8 5 5 26 - 19 +7 29
4.    Þróttur R. 18 8 4 6 31 - 22 +9 28
5.    FH 18 8 4 6 25 - 20 +5 28
6.    Þór/KA 18 8 2 8 25 - 24 +1 26
7.    Tindastóll 18 5 4 9 14 - 32 -18 19
8.    ÍBV 18 5 3 10 15 - 27 -12 18
9.    Keflavík 18 4 5 9 11 - 27 -16 17
10.    Selfoss 18 3 2 13 10 - 35 -25 11
Lengjudeild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 18 12 3 3 54 - 24 +30 39
2.    Fylkir 18 12 2 4 53 - 24 +29 38
3.    HK 18 11 2 5 45 - 26 +19 35
4.    Grótta 18 10 3 5 55 - 33 +22 33
5.    Afturelding 18 8 5 5 36 - 29 +7 29
6.    Grindavík 18 8 4 6 39 - 38 +1 28
7.    Fram 18 6 4 8 27 - 35 -8 22
8.    FHL 18 5 3 10 35 - 44 -9 18
9.    KR 18 3 1 14 22 - 54 -32 10
10.    Augnablik 18 1 1 16 19 - 78 -59 4
2. deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Dalvík/Reynir 22 13 6 3 45 - 23 +22 45
2.    ÍR 22 13 2 7 55 - 28 +27 41
3.    KFA 22 11 8 3 45 - 24 +21 41
4.    Þróttur V. 22 11 5 6 42 - 30 +12 38
5.    Víkingur Ó. 22 11 5 6 42 - 34 +8 38
6.    Höttur/Huginn 22 10 3 9 34 - 38 -4 33
7.    Haukar 22 9 4 9 36 - 36 0 31
8.    KFG 22 9 3 10 41 - 40 +1 30
9.    Völsungur 22 8 1 13 33 - 38 -5 25
10.    KF 22 8 1 13 36 - 49 -13 25
11.    Sindri 22 4 5 13 25 - 53 -28 17
12.    KV 22 2 3 17 18 - 59 -41 9
3. deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Reynir S. 22 15 2 5 61 - 30 +31 47
2.    Kormákur/Hvöt 22 14 3 5 49 - 27 +22 45
3.    Árbær 22 13 3 6 53 - 37 +16 42
4.    Víðir 22 13 2 7 40 - 29 +11 41
5.    Kári 22 9 5 8 38 - 36 +2 32
6.    Augnablik 22 9 4 9 34 - 33 +1 31
7.    Magni 22 7 7 8 42 - 39 +3 28
8.    Elliði 22 8 3 11 44 - 49 -5 27
9.    Hvíti riddarinn 22 7 2 13 30 - 47 -17 23
10.    ÍH 22 5 6 11 44 - 58 -14 21
11.    KFS 22 6 3 13 25 - 48 -23 21
12.    Ýmir 22 4 4 14 34 - 61 -27 16
Athugasemdir
banner
banner